Sakaðir um bruðl 8. maí 2009 12:07 Gordon Brown, forsætisráðherra Bretlands, á undir högg að sækja en vinsældir ríkisstjórnar Verkamannafloksins hans hafa dvínað og Íhaldsflokknum spáð sigri í næstu kosningum. MYND/AP Brown forsætisráðherra Bretlands varð fyrir enn einu áfallinu í morgun þegar breska blaðið Telegraph birti upplýsingar um endurgreiðslur af opinberu fé til 13 ráðherra í ríkisstjórn Verkamannaflokksins vegna útgjalda sem hægt er að endurgreidd. Brown og fleiri ráðherrar eru sakaðir um að bruðla með almannafé. Telegraph hefur undir höndum afrit af kvittunum sem blaðið segir sýna Gordon Brown forsætisráðherra Bretlands hafi greitt bróður sínum Andrew ríflega 6.500 hundruð pund af almannafé eða sem nemur meira en einni 1,2 milljónum króna vegna þrifa á íbúðum þeirra beggja. Ennig mun Brown tvívegis hafa fengið endurgreiðslu fyrir sömu viðgerð pípulagningarmanns í íbúð sinni í Westminster. Fleiri ráðherrar eru til umræðu og margar greiðslurnar tengjast heimilum sem ráðherranir halda í kjördæmum sínum. Hús sem þeir eru sagðir nota sjaldan. Það á meðal annars við um þungaviktarráðherra á borð við Mandelson lávarð sem tók nýlega við sem viðskiptaráðherra, og David Miliband utanríkisráðherra. Talsmaður forsætisráðherrans segir ekkert óeðlilegt við greiðslur til bróðru Browns. Þeir bræður hafi ráðið sama hreingerningarfyrirtækið og Andrew gert upp við það. Því hafi forsætisráðherran borgað honum og bróðri hans ekki grætt neitt. Telegraph boðar frekari fréttir næstu daga um þingmenn annarra flotta á breska þinginu. Blaðið segir þingmenn leika þann leik að færa lögheimili sín á víxl milli Lundúna og kjördæma sinna til að geta fengið endurgreiðslur vegna framkvæmda hverju sinni. Þær greiðslur séu yfirleitt innan marka en þingmenn hafi sjálfir sett reglur um hámarksendurgreiðslur og margir nýti þær að fullu. Uppljóstranir Telegraph í dag eru vandræðalegar fyrir forsætisráðherrann en hann reyndi fyrir skömmu að fá reglum um endurgreiðslur breytt en kom því ekki í gegnum þingið. Erlent Fréttir Mest lesið Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Erlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Fleiri fréttir Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Sjá meira
Brown forsætisráðherra Bretlands varð fyrir enn einu áfallinu í morgun þegar breska blaðið Telegraph birti upplýsingar um endurgreiðslur af opinberu fé til 13 ráðherra í ríkisstjórn Verkamannaflokksins vegna útgjalda sem hægt er að endurgreidd. Brown og fleiri ráðherrar eru sakaðir um að bruðla með almannafé. Telegraph hefur undir höndum afrit af kvittunum sem blaðið segir sýna Gordon Brown forsætisráðherra Bretlands hafi greitt bróður sínum Andrew ríflega 6.500 hundruð pund af almannafé eða sem nemur meira en einni 1,2 milljónum króna vegna þrifa á íbúðum þeirra beggja. Ennig mun Brown tvívegis hafa fengið endurgreiðslu fyrir sömu viðgerð pípulagningarmanns í íbúð sinni í Westminster. Fleiri ráðherrar eru til umræðu og margar greiðslurnar tengjast heimilum sem ráðherranir halda í kjördæmum sínum. Hús sem þeir eru sagðir nota sjaldan. Það á meðal annars við um þungaviktarráðherra á borð við Mandelson lávarð sem tók nýlega við sem viðskiptaráðherra, og David Miliband utanríkisráðherra. Talsmaður forsætisráðherrans segir ekkert óeðlilegt við greiðslur til bróðru Browns. Þeir bræður hafi ráðið sama hreingerningarfyrirtækið og Andrew gert upp við það. Því hafi forsætisráðherran borgað honum og bróðri hans ekki grætt neitt. Telegraph boðar frekari fréttir næstu daga um þingmenn annarra flotta á breska þinginu. Blaðið segir þingmenn leika þann leik að færa lögheimili sín á víxl milli Lundúna og kjördæma sinna til að geta fengið endurgreiðslur vegna framkvæmda hverju sinni. Þær greiðslur séu yfirleitt innan marka en þingmenn hafi sjálfir sett reglur um hámarksendurgreiðslur og margir nýti þær að fullu. Uppljóstranir Telegraph í dag eru vandræðalegar fyrir forsætisráðherrann en hann reyndi fyrir skömmu að fá reglum um endurgreiðslur breytt en kom því ekki í gegnum þingið.
Erlent Fréttir Mest lesið Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Erlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Fleiri fréttir Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Sjá meira