Skýring á slysi Massa og breytt ráslína 26. júlí 2009 07:01 Slys Felipe Massa var mikið áfall fyrir Ferrari og starfsmenn þess í gær. mynd: kappakstur.is Í ljósi þess að Felipe Massa keppir ekki vegna þess að hann höfuðkúpubrotnaði í tímatökunni í gær, þá hefur staða manna breyst á ráslínunni. Massa hafði landað tíunda sætin á ráslínu og varaökumaður Ferrari fær ekki að taka hans stað þar sem Massa hóf ekki lokaumferðina eins og reglur segja til um. Sebastian Buemi á Torro Rosso færist því upp um sæti og allir sem á eftir fylgja. Massa dvelur á gjörgæslu á AEK spítalanum í Búdapest og líðan hans sögð eftir atvikum góð. Hann skarst í andliti og höfuðkúpubrotnaði þegar 1 kg þungur gormur úr bíl Rubens Barrichello skall á hjálmi hans. Þykir með ólíkindum að það hafi gerst, þar sem gormurinn losnaði fjórum sekúndum áður af afturdempara á bíl Barrichello. Ross Brawn, framkvæmdarstjóri Brawn segir að rannsakað verði hvernig gormurinn gat losnað á þennan hátt og skotist eftir brautinni. Kappaksturinn verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport kl. 11:30 í dag og þá verður farið yfir það sem gerðist í óhappinu. Sjá tölfræði og ráslínuna Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Saka ekki alvarlega meiddur Enski boltinn Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Fleiri fréttir Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Sjá meira
Í ljósi þess að Felipe Massa keppir ekki vegna þess að hann höfuðkúpubrotnaði í tímatökunni í gær, þá hefur staða manna breyst á ráslínunni. Massa hafði landað tíunda sætin á ráslínu og varaökumaður Ferrari fær ekki að taka hans stað þar sem Massa hóf ekki lokaumferðina eins og reglur segja til um. Sebastian Buemi á Torro Rosso færist því upp um sæti og allir sem á eftir fylgja. Massa dvelur á gjörgæslu á AEK spítalanum í Búdapest og líðan hans sögð eftir atvikum góð. Hann skarst í andliti og höfuðkúpubrotnaði þegar 1 kg þungur gormur úr bíl Rubens Barrichello skall á hjálmi hans. Þykir með ólíkindum að það hafi gerst, þar sem gormurinn losnaði fjórum sekúndum áður af afturdempara á bíl Barrichello. Ross Brawn, framkvæmdarstjóri Brawn segir að rannsakað verði hvernig gormurinn gat losnað á þennan hátt og skotist eftir brautinni. Kappaksturinn verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport kl. 11:30 í dag og þá verður farið yfir það sem gerðist í óhappinu. Sjá tölfræði og ráslínuna
Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Saka ekki alvarlega meiddur Enski boltinn Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Fleiri fréttir Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Sjá meira