Pálmi og Unnbjörg settu bæði Íslandsmet Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. mars 2009 22:16 Unnbjörg Jóna Ómarsdóttir úr Réttarholtsskóla setti Íslandsmet í armbeygjum. Pálmi Rafn Steindórsson úr Foldaskóla og Unnbjörg Jóna Ómarsdóttir úr Réttarholtsskóla settu bæði Íslandsmet þegar Skólahreysti MS hélt áfram á fimmtudagskvöldið. Sigurvegarar í riðlunum þremur voru Hvolsskóli, Foldaskóli og Háteigsskóli. Pálmi Rafn Steindórsson úr Foldaskóla setti glæsilegt íslandsmet í dýfum með því að taka 59 dýfur. Unnbjörg Jóna Ómarsdóttir úr Réttarholtsskóla setti Íslandsmet í armbeygjum. Hún tók 80 armbeygjur sem er frábær árangur og segja má að hún sé komin í hóp afreksmanna á sviði íþróttanna. Gamla Íslandsmetið var 77 armbeygjur. Í fyrsta riðlinum kepptu skólar frá Suðurlandi og þar vann Hvolsskóli. Í öðrum riðli öttu saman kappi skólar úr Breiðholti, Grafarvogi, Grafarholti og Árbæ. Þar vann Foldaskóli. Þriðji riðill hafði á að skipa skólum frá Seltjarnarnesi, Vesturbæ og Austurbæ. Þar vann Háteigsskóli. Þættir frá mótunum eru sýndir á laugardögum kl.18:00 á RÚV og endursýndir á sunnudögum og þriðjudögum. Tíu riðlar verða í Skólahreysti MS í ár. Þó munu tólf skólar keppa í úrslitum. Tveir stigahæstu/árangursbestu skólarnir af öllu landinu fá einnig keppnisrétt. Þann 12. mars næstkomandi munu tveir riðlar takast á í íþróttahöll Akureyrar. Þar munu unglingar af Norðurlandi sýna þrek og þol í þrautum þessarar skemmtilegu hreystikeppni á milli grunnskóla landsins. Innlendar Mest lesið „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Fótbolti Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Saka ekki alvarlega meiddur Enski boltinn Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Fótbolti Fleiri fréttir Saka ekki alvarlega meiddur Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Sjá meira
Pálmi Rafn Steindórsson úr Foldaskóla og Unnbjörg Jóna Ómarsdóttir úr Réttarholtsskóla settu bæði Íslandsmet þegar Skólahreysti MS hélt áfram á fimmtudagskvöldið. Sigurvegarar í riðlunum þremur voru Hvolsskóli, Foldaskóli og Háteigsskóli. Pálmi Rafn Steindórsson úr Foldaskóla setti glæsilegt íslandsmet í dýfum með því að taka 59 dýfur. Unnbjörg Jóna Ómarsdóttir úr Réttarholtsskóla setti Íslandsmet í armbeygjum. Hún tók 80 armbeygjur sem er frábær árangur og segja má að hún sé komin í hóp afreksmanna á sviði íþróttanna. Gamla Íslandsmetið var 77 armbeygjur. Í fyrsta riðlinum kepptu skólar frá Suðurlandi og þar vann Hvolsskóli. Í öðrum riðli öttu saman kappi skólar úr Breiðholti, Grafarvogi, Grafarholti og Árbæ. Þar vann Foldaskóli. Þriðji riðill hafði á að skipa skólum frá Seltjarnarnesi, Vesturbæ og Austurbæ. Þar vann Háteigsskóli. Þættir frá mótunum eru sýndir á laugardögum kl.18:00 á RÚV og endursýndir á sunnudögum og þriðjudögum. Tíu riðlar verða í Skólahreysti MS í ár. Þó munu tólf skólar keppa í úrslitum. Tveir stigahæstu/árangursbestu skólarnir af öllu landinu fá einnig keppnisrétt. Þann 12. mars næstkomandi munu tveir riðlar takast á í íþróttahöll Akureyrar. Þar munu unglingar af Norðurlandi sýna þrek og þol í þrautum þessarar skemmtilegu hreystikeppni á milli grunnskóla landsins.
Innlendar Mest lesið „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Fótbolti Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Saka ekki alvarlega meiddur Enski boltinn Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Fótbolti Fleiri fréttir Saka ekki alvarlega meiddur Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Sjá meira