Össur Skarphéðinsson: Útilokar samstarf við Sjálfstæðismenn 21. mars 2009 13:18 Össur segist sammála Bjarna Benediktssyni um að flokkar Samfylkingar og Sjálfstæðis ættu ekki að mynda stjórn eftir kosningar. Iðnaðarráðherran Össur Skarphéðinsson skrifar í pilsti á vefsvæði Eyjunnar að hann sé sammála formannsefni Sjálfstæðisflokksins, Bjarna Benediktssonar, um að flokkarnir ættu ekki að fara í samstarf eftir næstu kosningar. Fyrir hefur nýkjörinn formaður Vinstri grænna, Steingrímur J. Sigfússon, sagt í ræðu að hann vilji halda áfram núverandi samstarfi við Samfylkinguna eftir kosningar. Össur skrifar á heimasíðu sína: „[...] Leiðtogaefnið vísar til þess, að stjórnarsamstarfið hafi sprungið með hvelli, og svar hans er tæpast hægt að skilja á aðra lund en þá, að þegar erfðahyllingin hefur átt sér stað á landsfundi, og nýr keisari Engeyjarættarinnar leiddur til valda, þá sé búið að skrúfa fyrir samstarf Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar." Svo bætir Össur við: „Það er gott að menn tali skýrt í þessum efnum. Það vill svo til að ég er hinu ókjörna leiðtogaefni sammála." Össur skrifar að hann telji það skynsamlega lausn fyrir þjóðina að vinstri stjórn taki að sér að leiða þjóðina út úr þeim ógöngum, sem hann eignar frjálshyggju Sjálfstæðisflokksins. Því er ljóst að það er vilji á meðal forystumanna bæði í Vinstri grænum og Samfylkingunni að halda áfram núverandi samstarfi eftir næstu kosningar. Kosningar 2009 Mest lesið Frans páfi er látinn Erlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Innlent Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Erlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Fleiri fréttir Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Sjá meira
Iðnaðarráðherran Össur Skarphéðinsson skrifar í pilsti á vefsvæði Eyjunnar að hann sé sammála formannsefni Sjálfstæðisflokksins, Bjarna Benediktssonar, um að flokkarnir ættu ekki að fara í samstarf eftir næstu kosningar. Fyrir hefur nýkjörinn formaður Vinstri grænna, Steingrímur J. Sigfússon, sagt í ræðu að hann vilji halda áfram núverandi samstarfi við Samfylkinguna eftir kosningar. Össur skrifar á heimasíðu sína: „[...] Leiðtogaefnið vísar til þess, að stjórnarsamstarfið hafi sprungið með hvelli, og svar hans er tæpast hægt að skilja á aðra lund en þá, að þegar erfðahyllingin hefur átt sér stað á landsfundi, og nýr keisari Engeyjarættarinnar leiddur til valda, þá sé búið að skrúfa fyrir samstarf Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar." Svo bætir Össur við: „Það er gott að menn tali skýrt í þessum efnum. Það vill svo til að ég er hinu ókjörna leiðtogaefni sammála." Össur skrifar að hann telji það skynsamlega lausn fyrir þjóðina að vinstri stjórn taki að sér að leiða þjóðina út úr þeim ógöngum, sem hann eignar frjálshyggju Sjálfstæðisflokksins. Því er ljóst að það er vilji á meðal forystumanna bæði í Vinstri grænum og Samfylkingunni að halda áfram núverandi samstarfi eftir næstu kosningar.
Kosningar 2009 Mest lesið Frans páfi er látinn Erlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Innlent Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Erlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Fleiri fréttir Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Sjá meira