Framkvæmdarstýra VG: Kannast ekki við styrk frá Geira á Goldfinger 29. mars 2009 20:00 Drífa Snædal framkvæmdarstýra VG. Drífa Snædal framkvæmdarstýra VG segist ekki sjá nein merki þess að Vinstrihreyfingin grænt framboð hafi nokkurn tímann þegið styrk frá Geira á Goldfinger eða fyrirtækjum tengdum honum. Geiri sagði í samtali við Vísi í morgun að hann hefði styrkt alla stjórnmálaflokkana fjárhagslega á síðustu árum. Hann sagði að svo gæti verið að fyrirtæki hans Baltic hafi ekki styrkt alla flokka heldur hefði það geta farið í gegnum dótturfyrirtæki Baltic sem eru fjögur. „Ef svo hefur verið er það vel falið af hans hálfu. Hann þarf að gera grein fyrir því og að sjálfsögðu ef eitthvað slíkt kemur í ljós verður það endurgreitt hið snarasta.," segir Drífa í samtali við Smuguna sem fjallar um málið í dag. Drífa segir við Smuguna að sér hafa brugðið við frétt Vísis og hún hafi í kjölfarið farið í gegnum bókhaldið og talaði við fulltrúa í svæðisfélagi Vinstri grænna í Kópavogi. „Það eina sem gæti hugsanlega verið vísað í var, að árið 2002 slæddist styrktarlína frá Baltic inn í svæðisblað Vinstri grænna í Kópavogi, en utanaðkomandi fyrirtæki sá um auglýsingasöfnun fyrir blaðið. Við þessu var brugðist með því að gefa fyrirtækinu þau skilaboð að ekki ætti að rukka fyrir þetta, þar sem ekki þótti eðlilegt að þiggja greiðslu frá þessu fyrirtæki þrátt fyrir þau mistök að hafa birt línuna." Kosningar 2009 Tengdar fréttir Geiri á Goldfinger segist hafa styrkt alla flokka - líka VG Ásgeir Davíðsson, betur þekktur sem Geiri á Goldfinger, segist hafa styrkt alla stjórnmálaflokka undanfarin ár. Mikið hefur verið rætt um 300 þúsund króna styrkt Baltic sem er fyrirtæki Geira til Sjálfstæðisflokksins. Hann segist hinsvegar hafa styrkt alla flokka og meira að segja Vinstri græna. Geiri er staddur í Tælandi en ætlar að fá upplýsingar frá endurskoðanda um styrki til stjórnmálaflokkanna þegar hann kemur heim. 29. mars 2009 11:50 Mest lesið Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Frans páfi er látinn Erlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Erlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Fleiri fréttir Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Sjá meira
Drífa Snædal framkvæmdarstýra VG segist ekki sjá nein merki þess að Vinstrihreyfingin grænt framboð hafi nokkurn tímann þegið styrk frá Geira á Goldfinger eða fyrirtækjum tengdum honum. Geiri sagði í samtali við Vísi í morgun að hann hefði styrkt alla stjórnmálaflokkana fjárhagslega á síðustu árum. Hann sagði að svo gæti verið að fyrirtæki hans Baltic hafi ekki styrkt alla flokka heldur hefði það geta farið í gegnum dótturfyrirtæki Baltic sem eru fjögur. „Ef svo hefur verið er það vel falið af hans hálfu. Hann þarf að gera grein fyrir því og að sjálfsögðu ef eitthvað slíkt kemur í ljós verður það endurgreitt hið snarasta.," segir Drífa í samtali við Smuguna sem fjallar um málið í dag. Drífa segir við Smuguna að sér hafa brugðið við frétt Vísis og hún hafi í kjölfarið farið í gegnum bókhaldið og talaði við fulltrúa í svæðisfélagi Vinstri grænna í Kópavogi. „Það eina sem gæti hugsanlega verið vísað í var, að árið 2002 slæddist styrktarlína frá Baltic inn í svæðisblað Vinstri grænna í Kópavogi, en utanaðkomandi fyrirtæki sá um auglýsingasöfnun fyrir blaðið. Við þessu var brugðist með því að gefa fyrirtækinu þau skilaboð að ekki ætti að rukka fyrir þetta, þar sem ekki þótti eðlilegt að þiggja greiðslu frá þessu fyrirtæki þrátt fyrir þau mistök að hafa birt línuna."
Kosningar 2009 Tengdar fréttir Geiri á Goldfinger segist hafa styrkt alla flokka - líka VG Ásgeir Davíðsson, betur þekktur sem Geiri á Goldfinger, segist hafa styrkt alla stjórnmálaflokka undanfarin ár. Mikið hefur verið rætt um 300 þúsund króna styrkt Baltic sem er fyrirtæki Geira til Sjálfstæðisflokksins. Hann segist hinsvegar hafa styrkt alla flokka og meira að segja Vinstri græna. Geiri er staddur í Tælandi en ætlar að fá upplýsingar frá endurskoðanda um styrki til stjórnmálaflokkanna þegar hann kemur heim. 29. mars 2009 11:50 Mest lesið Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Frans páfi er látinn Erlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Erlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Fleiri fréttir Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Sjá meira
Geiri á Goldfinger segist hafa styrkt alla flokka - líka VG Ásgeir Davíðsson, betur þekktur sem Geiri á Goldfinger, segist hafa styrkt alla stjórnmálaflokka undanfarin ár. Mikið hefur verið rætt um 300 þúsund króna styrkt Baltic sem er fyrirtæki Geira til Sjálfstæðisflokksins. Hann segist hinsvegar hafa styrkt alla flokka og meira að segja Vinstri græna. Geiri er staddur í Tælandi en ætlar að fá upplýsingar frá endurskoðanda um styrki til stjórnmálaflokkanna þegar hann kemur heim. 29. mars 2009 11:50