Líklegra að Jón Gnarr verði borgarstjóri en Sóley Tómasdóttir Breki Logason skrifar 24. maí 2010 13:00 Það er líklegra að Jón Gnarr verði borgarstjóri heldur en Sóley Tómasdóttir. Veðmálafyrirtækið Betsson ætlar ekki að láta komandi sveitstjórnarkosningar á Íslandi framhjá sér fara. Meðal annars er hægt að veðja á hver verði næsti borgarstjóri í Reykjavík. Líklegast er að Dagur eða Hanna Birna hljóti nafnbótina samkvæmt veðmálasíðunni. Veðmálafyrirtækið Betsson er hvað þekktast fyrir að standa fyrir veðmálum á íþróttatengdum viðburðum. Þó er hægt að veðja á ýmislegt og nú eru það kosningarnar sem eru mönnum ofarlega í huga. Hægt er að leggja undir á úrslit í hinum ýmsu sveitarfélögum en það er Reykjavík sem vekur hvað mesta athygli. Samkvæmt Betsson eru mestu líkur á því að kjörsókn í Reykjavík verði á bilinu 65-70 prósent eða 80-85% en stuðullinn þar er 6. Minnstar líkur eru á að 70-75% Reykvíkinga mæti á kjörstað, en þar er stuðullinn 3. Besti flokkurinn er Betsson mönnum ofarlega í huga en hægt er að veðja á hversu mikið fylgi flokkurinn fær. Þeir sem telja að hann fái 5-10% fylgi gætu grætt vel því stuðullinn þar er fimmtán á meðan hann er fimm á 35-40% fylgi. Loks er veðmál um hver verði næsti borgarstjóri í Reykjavík. Mestar líkur eru taldar á því að það verði oddviti Samfylkingarinnar eða Sjálfstæðisflokksins en stuðullinn er þrír á Dag og Hönnu Birnu. Stuðullinn fjórir er á Jón Gnarr og átta á einhvern utanaðkomandi. Litlar líkur eru taldar á að Sóley Tómasdóttir verði næsti borgarstjóri, en þeir sem veðja á það fá stuðulinn fimmtán. Kosningar 2010 Mest lesið Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Átti ekki von á að ríkisstjórnin myndi halda kjöri Innlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Erlent Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Innlent Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Innlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Fleiri fréttir „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Falla frá bröttum gjaldskrárhækkunum eftir ábendingar foreldra Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Átti ekki von á að ríkisstjórnin myndi halda kjöri Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Sjá meira
Veðmálafyrirtækið Betsson ætlar ekki að láta komandi sveitstjórnarkosningar á Íslandi framhjá sér fara. Meðal annars er hægt að veðja á hver verði næsti borgarstjóri í Reykjavík. Líklegast er að Dagur eða Hanna Birna hljóti nafnbótina samkvæmt veðmálasíðunni. Veðmálafyrirtækið Betsson er hvað þekktast fyrir að standa fyrir veðmálum á íþróttatengdum viðburðum. Þó er hægt að veðja á ýmislegt og nú eru það kosningarnar sem eru mönnum ofarlega í huga. Hægt er að leggja undir á úrslit í hinum ýmsu sveitarfélögum en það er Reykjavík sem vekur hvað mesta athygli. Samkvæmt Betsson eru mestu líkur á því að kjörsókn í Reykjavík verði á bilinu 65-70 prósent eða 80-85% en stuðullinn þar er 6. Minnstar líkur eru á að 70-75% Reykvíkinga mæti á kjörstað, en þar er stuðullinn 3. Besti flokkurinn er Betsson mönnum ofarlega í huga en hægt er að veðja á hversu mikið fylgi flokkurinn fær. Þeir sem telja að hann fái 5-10% fylgi gætu grætt vel því stuðullinn þar er fimmtán á meðan hann er fimm á 35-40% fylgi. Loks er veðmál um hver verði næsti borgarstjóri í Reykjavík. Mestar líkur eru taldar á því að það verði oddviti Samfylkingarinnar eða Sjálfstæðisflokksins en stuðullinn er þrír á Dag og Hönnu Birnu. Stuðullinn fjórir er á Jón Gnarr og átta á einhvern utanaðkomandi. Litlar líkur eru taldar á að Sóley Tómasdóttir verði næsti borgarstjóri, en þeir sem veðja á það fá stuðulinn fimmtán.
Kosningar 2010 Mest lesið Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Átti ekki von á að ríkisstjórnin myndi halda kjöri Innlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Erlent Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Innlent Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Innlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Fleiri fréttir „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Falla frá bröttum gjaldskrárhækkunum eftir ábendingar foreldra Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Átti ekki von á að ríkisstjórnin myndi halda kjöri Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Sjá meira