Hvað er að frétta úr NFL-deildinni? Henry Birgir Gunnarsson skrifar 29. nóvember 2010 14:00 Tom Brady og Peyton Manning eru enn að gera það gott í NFL-deildinni. Nordic Photos/AP Það er farið að draga til tíðinda í NFL-deildinni í amerískum fótbolta. Ellefu umferðir eru búnar og línur farnar að skýrast ansi mikið enda stutt í úrslitakeppnina. Atlanta Falcons og NY Jets hafa bæði komið verulega á óvart og eru með bestan árangur allra liða í deildinni Chicago Bears hefur einnig komið mikið á óvart. Þau lið sem hafa valdið mestum vonbrigðum eru Minnesota Vikings, Indianapolis Colts og Dallas Cowboys. Brett Favre og félagar í Vikings komast líklega ekki í úrslitakeppnina en Peyton Manning mun væntanlega fara með Colts í úrslitakeppnina þar sem liðið er í slökum riðli. Dallas hefur svo verið í tómu rugli. Önnur lið sem eru að gera það gott og eru líkleg til afreka í úrslitakeppninni eru New England Patriots, meistararar New Orleans Saints og Pittsburgh Steelers Enginn skildi síðan afskrifa NY Giants og svo Philadelphia Eagles þar sem hundatemjarinn Michael Vick hefur sýnt gamalkunna takta en með hann í toppformi getur allt gerst. Hér að neðan má síðan sjá heildarstöðuna í deildinni. Ameríkudeildin: Austurriðill:NY Jets 9 sigrar, 2 töp NE Patriots 9 - 2 Miami Dolphins 6 - 5 Buffalo Bills 2 - 9 Norðurriðill:Baltimore Ravens 8 - 3 Pittsburgh Steelers 8 - 3 Cleveland Browns 4 - 7 Cincinnati Bengals 2 - 9 Suðurriðill: Indianapolis Colts 6 - 5 Jacksonville Jaguars 6 - 5 Houston Texans 5 - 6 Tennessee Titans 5 - 6 Vesturriðill:Kansas City Chiefs 7 - 4 San Diego Chargers 6 - 5 Oakland Raiders 5 - 6 Denver Broncos 3 - 8 Þjóðardeildin: Austurriðill:Philadelphia Eagles 7 - 4 NY Giants 7 - 4 Washington Redskins 5 - 6 Dallas Cowboys 3 - 8 Norðurriðill: Chicago Bears 8 - 3 Green Bay Packers 7 - 4 Minnesota Vikings 4 - 7 Detroit Lions 2 - 9 Suðurriðill:Atlanta Falcons 9 - 2 New Orleans Saints 8 - 3 Tampa Bay Buccaneers 7 - 4 Carolina Panthers 1 - 10 Vesturriðill:St. Louis Rams 5 - 6 Seattle Seahawks 5 - 6 San Francisco 49ers 3 - 7 Arizona Cardinals 3 - 7 Erlendar Mest lesið „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Fótbolti Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Körfubolti Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Fleiri fréttir „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Sjá meira
Það er farið að draga til tíðinda í NFL-deildinni í amerískum fótbolta. Ellefu umferðir eru búnar og línur farnar að skýrast ansi mikið enda stutt í úrslitakeppnina. Atlanta Falcons og NY Jets hafa bæði komið verulega á óvart og eru með bestan árangur allra liða í deildinni Chicago Bears hefur einnig komið mikið á óvart. Þau lið sem hafa valdið mestum vonbrigðum eru Minnesota Vikings, Indianapolis Colts og Dallas Cowboys. Brett Favre og félagar í Vikings komast líklega ekki í úrslitakeppnina en Peyton Manning mun væntanlega fara með Colts í úrslitakeppnina þar sem liðið er í slökum riðli. Dallas hefur svo verið í tómu rugli. Önnur lið sem eru að gera það gott og eru líkleg til afreka í úrslitakeppninni eru New England Patriots, meistararar New Orleans Saints og Pittsburgh Steelers Enginn skildi síðan afskrifa NY Giants og svo Philadelphia Eagles þar sem hundatemjarinn Michael Vick hefur sýnt gamalkunna takta en með hann í toppformi getur allt gerst. Hér að neðan má síðan sjá heildarstöðuna í deildinni. Ameríkudeildin: Austurriðill:NY Jets 9 sigrar, 2 töp NE Patriots 9 - 2 Miami Dolphins 6 - 5 Buffalo Bills 2 - 9 Norðurriðill:Baltimore Ravens 8 - 3 Pittsburgh Steelers 8 - 3 Cleveland Browns 4 - 7 Cincinnati Bengals 2 - 9 Suðurriðill: Indianapolis Colts 6 - 5 Jacksonville Jaguars 6 - 5 Houston Texans 5 - 6 Tennessee Titans 5 - 6 Vesturriðill:Kansas City Chiefs 7 - 4 San Diego Chargers 6 - 5 Oakland Raiders 5 - 6 Denver Broncos 3 - 8 Þjóðardeildin: Austurriðill:Philadelphia Eagles 7 - 4 NY Giants 7 - 4 Washington Redskins 5 - 6 Dallas Cowboys 3 - 8 Norðurriðill: Chicago Bears 8 - 3 Green Bay Packers 7 - 4 Minnesota Vikings 4 - 7 Detroit Lions 2 - 9 Suðurriðill:Atlanta Falcons 9 - 2 New Orleans Saints 8 - 3 Tampa Bay Buccaneers 7 - 4 Carolina Panthers 1 - 10 Vesturriðill:St. Louis Rams 5 - 6 Seattle Seahawks 5 - 6 San Francisco 49ers 3 - 7 Arizona Cardinals 3 - 7
Erlendar Mest lesið „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Fótbolti Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Körfubolti Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Fleiri fréttir „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Sjá meira