Geir H. Haarde fyrrverandi forsætisráðherra verður stefnt fyrir landsdóm samkvæmt niðurstöðum úr atkvæðagreiðslu á Alþingi sem var að falla.
33 þingmenn greiddu atkvæði með því að Geir yrði stefnt fyrir landsdóm en 30 þingmenn vildu ekki að Geir yrði stefnt.
Geir H. Haarde ákærður
