Vala heiðursgestur á Bronsleikum ÍR - vann brons í Sydney fyrir 10 árum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. september 2010 11:30 Vala Flosadóttir með bronsið sitt fyrir tíu árum. Mynd/AFP ÍR-ingar ætla að minnast þess að 16. september næstkomandi verða liðin tíu ár frá því að Vala Flosadóttir stóð á verðlaunapalli Ól í Sydney árið 2000. ÍR-ingar munu minnast þessa afreks Völu með því að halda barnamót í frjálsíþróttum í Laugardalshöll sem þeir ætla að kalla Bronsleika. Vala Flosadóttir verður heiðursgestur á Bronsleikunum en ÍR-ingar bjóða henni til landsins. Hún kemur til landsins 16. september en Bronsleikarnir fara síðan fram 18. september frá klukkan 9 til 12. Vala vann bronsverðlaunin í stangarstökki eftir að hafa sveiflað sér yfir rána í 4.50m hæð en hún er fyrsta og eina íslenska konan sem hefur unnið verðlaun á Ólympíuleikum. "Til Bronsleika ÍR bjóðum við öllum börnum sem fædd eru árið sem Vala fékk bronsið og síðar það er 10 ára og yngri. Á Bronsleikunum verður áhersla lögð á gleði og gaman og fjölbreyttar þrautir á stöðvum víðsvegar um Frjálsíþróttahöllina í Laugardal," segir á heimasíðu ÍR. "Þessi íþróttahátið hentar öllum börnum hvort sem þau æfa íþróttir eða ekki. Hér er áherslan ekki á keppni heldur skemmtilega og fjölbreytta þrautabraut þar sem allir eru með. Börnunum er skipt í 8 til 12 manna hópa eftir aldri og óskum barnanna og fullorðinn liðsstjóri fylgir hverjum hópi í gegnum þrautabrautina. Börn fædd 2002 og yngri verða saman í hópum og börn fædd 2000 og 2001 verða saman í hópum. Hver hópur verður myndaður og útbúin viðurkenningarskjöl sem verða aðgengileg til útprentunar á heimasíðu Frjálsíþróttadeildarinnar ÍR að leikunum loknum," segir ennfremur um þetta skemmtilega framtak ÍR-ingar seinna í þessum mánuði. Innlendar Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Í beinni: Man. Utd - Wolves | Tvítugur nýliði byrjar hjá United Enski boltinn Í beinni: Ipswich - Arsenal | Búnir að stimpla sig út? Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Körfubolti Fleiri fréttir María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Í beinni: Fulham - Chelsea | Mikið í húfi í Lundúnaslag Í beinni: Ipswich - Arsenal | Búnir að stimpla sig út? Í beinni: Man. Utd - Wolves | Tvítugur nýliði byrjar hjá United Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Sjá meira
ÍR-ingar ætla að minnast þess að 16. september næstkomandi verða liðin tíu ár frá því að Vala Flosadóttir stóð á verðlaunapalli Ól í Sydney árið 2000. ÍR-ingar munu minnast þessa afreks Völu með því að halda barnamót í frjálsíþróttum í Laugardalshöll sem þeir ætla að kalla Bronsleika. Vala Flosadóttir verður heiðursgestur á Bronsleikunum en ÍR-ingar bjóða henni til landsins. Hún kemur til landsins 16. september en Bronsleikarnir fara síðan fram 18. september frá klukkan 9 til 12. Vala vann bronsverðlaunin í stangarstökki eftir að hafa sveiflað sér yfir rána í 4.50m hæð en hún er fyrsta og eina íslenska konan sem hefur unnið verðlaun á Ólympíuleikum. "Til Bronsleika ÍR bjóðum við öllum börnum sem fædd eru árið sem Vala fékk bronsið og síðar það er 10 ára og yngri. Á Bronsleikunum verður áhersla lögð á gleði og gaman og fjölbreyttar þrautir á stöðvum víðsvegar um Frjálsíþróttahöllina í Laugardal," segir á heimasíðu ÍR. "Þessi íþróttahátið hentar öllum börnum hvort sem þau æfa íþróttir eða ekki. Hér er áherslan ekki á keppni heldur skemmtilega og fjölbreytta þrautabraut þar sem allir eru með. Börnunum er skipt í 8 til 12 manna hópa eftir aldri og óskum barnanna og fullorðinn liðsstjóri fylgir hverjum hópi í gegnum þrautabrautina. Börn fædd 2002 og yngri verða saman í hópum og börn fædd 2000 og 2001 verða saman í hópum. Hver hópur verður myndaður og útbúin viðurkenningarskjöl sem verða aðgengileg til útprentunar á heimasíðu Frjálsíþróttadeildarinnar ÍR að leikunum loknum," segir ennfremur um þetta skemmtilega framtak ÍR-ingar seinna í þessum mánuði.
Innlendar Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Í beinni: Man. Utd - Wolves | Tvítugur nýliði byrjar hjá United Enski boltinn Í beinni: Ipswich - Arsenal | Búnir að stimpla sig út? Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Körfubolti Fleiri fréttir María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Í beinni: Fulham - Chelsea | Mikið í húfi í Lundúnaslag Í beinni: Ipswich - Arsenal | Búnir að stimpla sig út? Í beinni: Man. Utd - Wolves | Tvítugur nýliði byrjar hjá United Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Sjá meira