Hrafninn hefur menninguna til flugs 10. nóvember 2010 07:00 Nýr menningarviti Ingvi Hrafn hefur fengið Sigurð G. Tómasson til að stjórna bókmenntaþætti á ÍNN sem hefur göngu sína á sunnudaginn. „Kiljan er elítu-þáttur þar sem er djúpt tekið á málunum og bækurnar gagnrýndar. Þátturinn okkar heitir Segðu mér frá bókinni þinni. Hver rithöfundur hefur sex mínútur til að segja frá verkinu sínu og kynna sig,“ segir Ingvi Hrafn Jónsson, sjónvarpsstjóri ÍNN. Menningin sem umlykur yfirleitt aðdraganda jólanna verður hafin til vegs og virðingar á sjónvarpsstöðinni í nýjum bókmenntaþætti á sunnudögum sem verður stjórnað af fjölmiðlamanninum góðkunna, Sigurði G. Tómassyni. Sigurður kveðst ætla að lesa bækur rithöfundanna áður en hann tekur viðtöl við þá. „Mér finnst það vanvirða við þá að gera það ekki,“ segir hann í samtali við Fréttablaðið. Ingvi, sem var sjálfur nýkominn heim frá Ameríku þegar Fréttablaðið náði tali af honum, sagði augljóslega mikla eftirspurn eftir svona þætti miðað við þau viðbrögð sem þeir hefðu fengið. „Við sendum út boð til áttatíu höfunda og ef allir vilja mæta þá verðum bara að fjölga þáttunum en þetta er bara okkar leið til að koma til móts við okkar áhorfendur,“ segir Ingvi. Hann segir þættina ekki vera kostaða af bókaforlögunum en þau hafi hins vegar sýnt þessu mikinn áhuga. Þetta verður hins vegar ekki eina menningartengda efnið sem er að hefjast á dagskrá ÍNN. Því nýr tónlistarþáttur lítur dagsins ljós á fimmtudagskvöldum klukkan hálf tíu. Þar munu íslenskir tónlistarmenn og lagahöfundar fá tækifæri til að kynna sig og sína tónlist. „Þátturinn heitir Rokk og tja, tja, tja. En ég man ekki hvað þáttastjórnandinn heitir, ég hef ekki einu sinni hitt hann enn þá.“- fgg Lífið Menning Mest lesið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum Lífið Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Lífið Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Lífið Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Sjálfið okkar: Að verða okkar besta útgáfa Áskorun Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Lífið Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Fleiri fréttir Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Sjá meira
„Kiljan er elítu-þáttur þar sem er djúpt tekið á málunum og bækurnar gagnrýndar. Þátturinn okkar heitir Segðu mér frá bókinni þinni. Hver rithöfundur hefur sex mínútur til að segja frá verkinu sínu og kynna sig,“ segir Ingvi Hrafn Jónsson, sjónvarpsstjóri ÍNN. Menningin sem umlykur yfirleitt aðdraganda jólanna verður hafin til vegs og virðingar á sjónvarpsstöðinni í nýjum bókmenntaþætti á sunnudögum sem verður stjórnað af fjölmiðlamanninum góðkunna, Sigurði G. Tómassyni. Sigurður kveðst ætla að lesa bækur rithöfundanna áður en hann tekur viðtöl við þá. „Mér finnst það vanvirða við þá að gera það ekki,“ segir hann í samtali við Fréttablaðið. Ingvi, sem var sjálfur nýkominn heim frá Ameríku þegar Fréttablaðið náði tali af honum, sagði augljóslega mikla eftirspurn eftir svona þætti miðað við þau viðbrögð sem þeir hefðu fengið. „Við sendum út boð til áttatíu höfunda og ef allir vilja mæta þá verðum bara að fjölga þáttunum en þetta er bara okkar leið til að koma til móts við okkar áhorfendur,“ segir Ingvi. Hann segir þættina ekki vera kostaða af bókaforlögunum en þau hafi hins vegar sýnt þessu mikinn áhuga. Þetta verður hins vegar ekki eina menningartengda efnið sem er að hefjast á dagskrá ÍNN. Því nýr tónlistarþáttur lítur dagsins ljós á fimmtudagskvöldum klukkan hálf tíu. Þar munu íslenskir tónlistarmenn og lagahöfundar fá tækifæri til að kynna sig og sína tónlist. „Þátturinn heitir Rokk og tja, tja, tja. En ég man ekki hvað þáttastjórnandinn heitir, ég hef ekki einu sinni hitt hann enn þá.“- fgg
Lífið Menning Mest lesið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum Lífið Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Lífið Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Lífið Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Sjálfið okkar: Að verða okkar besta útgáfa Áskorun Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Lífið Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Fleiri fréttir Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Sjá meira
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp