„Að þiggja boðið er að leggja blessun yfir hjónaband samkynhneigðra“ Valur Grettisson skrifar 7. september 2010 14:13 Jenis av Rana, formaður Miðflokksins í Færeyjum. Mynd / klemens ólafur þrastarson „Með því að þiggja boðið er ég að leggja blessun yfir hjónaband samkynhneigðra sem gengur gegn stefnu Miðflokksins," sagði Jenis av Rana í viðtali í hádegisfréttum Bylgjunnar en hann neitar að sitja til borðs með Jóhönnu Sigurðardóttur, forsætisráðherra, og Jónínu Leósdóttur, í hátíðarkvöldverði sem fer fram í kvöld. Ástæðan er sú að þær eru samkynhneigðar. Jenis sagði í viðtali við færeyska fjölmiðla að koma Jóhönnu til Færeyja væri ögrun við kennisetningar Biblíunnar. Jenis er formaður hins kristilega Miðflokks í Færeyjum en þar eru íhaldssamar kennisetningar Biblíunnar í hávegum hafðar. Lögmaður Færeyja, Kaj Leó Jóhannesen, auk formanns Þjóðveldisflokks Færeyja, Högni Hoydal, hafa gagnrýnt Jenis fyrir ummælin. Báðir segja þeir að Jenis ætti að skammast sín fyrir framkomuna gagnvart forsætisráðherra ríkis sem hafi ávallt komið fram við Færeyinga og færeyska þjóð sem jafningja. Þá sagði Össur Skarphéðinsson, utanríkisráðherra og samflokksmaður Jóhönnu að ummælin væru Jenis til minnkunar en hefðu engin áhrif á samskipti þjóðanna. Neitaði að snæða með forsætisráðherra Færeyjar Hinsegin Tengdar fréttir Lögmaður Færeyja segir líka að Jenis eigi að skammast sín Lögmaður Færeyja, Kaj Leo Johannesen, tekur undir orð Högna Hoydal, formanns Tjóðveldisflokkssins, um að Jenis av Rana, formaður Miðflokks Færeyja, ætti að skammast sín. 7. september 2010 09:46 Jenis ætti að skammast sín Færeyski þingmaðurinn, Jenis av Rana, ætti að skammast sín að mati formanns Tjóðveldisflokksins, Högna Hoydal, en þetta skrifar hann í grein sem birtist á vefnum Vágaportalurinn í dag. Forskrift greinarinnar er: 7. september 2010 09:09 Össur: Ummæli færeyska þingmannsins honum til skammar Össur Skarphéðinsson, utanríkisráðherra, sagði eftir ríkisstjórnarfund að ummæli færeyska þingmannsins, Jenis av Rana, væru honum til skammar. 7. september 2010 10:31 Gáttuð á ummælum um Jóhönnu Sigurðardóttur Formaður Samtakanna 78 á ekki til orð til að lýsa undrun sinni á afstöðu Jenis av Rana, formanns Miðjuflokksins í Færeyjum og þingmanns á færeyska Lögþinginu. 6. september 2010 20:33 Heittrúaður færeyskur þingmaður neitar að snæða með Jóhönnu Jenis av Rana, formaður Miðjuflokksins í Færeyjum og þingmaður á færeyska Lögþinginu, neitar að mæta til kvöldverðarboðs með Jóhönnu Sigurðardóttur og Jónínú Leósdóttur sem að Kaj Leo Johannesen, lögmaður Færeyja hefur boðað til. 6. september 2010 19:53 Mest lesið Segist ætla finna orsök einhverfu fyrir september Erlent Eldur kom upp í seilingarfjarlægð frá gashylkjum og þvottaefni Innlent Búið að slökkva eldinn í Hlíðunum Innlent „Ég hef ekkert með einkaskóla að gera“ Innlent Bíll hafnaði á hliðinni í miðborginni Innlent „Mér finnst þessi tilraun heldur ósmekkleg“ Innlent Komugjöld á ferðamenn séu út í hött Innlent Fjórir drengir sem voru í bílnum slösuðust allir Innlent Fjórir slasaðir eftir alvarlegt slys Innlent Snjallsímar undanskildir tollunum Erlent Fleiri fréttir Myglaður laukur í poka og lamba eistu á matseðlinum Nemendafélag Kvikmyndaskóla Íslands: „Þetta er ekki eitthvað sem við viljum“ Fölsuð verk til sýnis á Listasafni Íslands Jarðskjálftahrina í Ljósufjallakerfinu Komugjöld á ferðamenn séu út í hött Fyrirhuguð komugjöld á óvissutíma og fölsuð listaverk til sýnis Búið að slökkva eldinn í Hlíðunum Eldur kom upp í seilingarfjarlægð frá gashylkjum og þvottaefni „Vinnan er rétt að hefjast“ Þyrlusveitin kölluð út á mesta forgangi vegna leka um borð í bát Bíll hafnaði á hliðinni í miðborginni „Ég hef ekkert með einkaskóla að gera“ Ætli það sé heitt vatn í landi Hallanda í Flóahreppi? Fjórir drengir sem voru í bílnum slösuðust allir Bein útsending: Samfylkingin 25 ára Mikið högg fyrir nærsamfélagið Skemmdarverk unnin á Jónshúsi í skjóli nætur Gripinn við kókaínsmygl á nítjánda aldursári Tæplega þrjátíu ungmenni á leið í samkvæmi þegar slysið varð Réttindalaus dreginn af öðrum Fjórir slasaðir eftir alvarlegt slys Endurskoða varðveislu á upptökum lögreglu eftir að gögnum var eytt Samstarf með ESB í varnarmálum komið í „formlegan farveg“ Fyrstu kvenkyns prófessorarnir í stærðfræði fagna dátt Lausn menntamálaráðherra sé valdníðsla Vilja ekki að íbúar upplifi sig undir stöðugu eftirliti stóra bróður Þyrlu Landhelgisgæslunnar flogið norður vegna slyssins „Mér finnst þessi tilraun heldur ósmekkleg“ Tifandi tímasprengjur á götum borgarinnar Hringbraut lokað vegna bílslyss Sjá meira
„Með því að þiggja boðið er ég að leggja blessun yfir hjónaband samkynhneigðra sem gengur gegn stefnu Miðflokksins," sagði Jenis av Rana í viðtali í hádegisfréttum Bylgjunnar en hann neitar að sitja til borðs með Jóhönnu Sigurðardóttur, forsætisráðherra, og Jónínu Leósdóttur, í hátíðarkvöldverði sem fer fram í kvöld. Ástæðan er sú að þær eru samkynhneigðar. Jenis sagði í viðtali við færeyska fjölmiðla að koma Jóhönnu til Færeyja væri ögrun við kennisetningar Biblíunnar. Jenis er formaður hins kristilega Miðflokks í Færeyjum en þar eru íhaldssamar kennisetningar Biblíunnar í hávegum hafðar. Lögmaður Færeyja, Kaj Leó Jóhannesen, auk formanns Þjóðveldisflokks Færeyja, Högni Hoydal, hafa gagnrýnt Jenis fyrir ummælin. Báðir segja þeir að Jenis ætti að skammast sín fyrir framkomuna gagnvart forsætisráðherra ríkis sem hafi ávallt komið fram við Færeyinga og færeyska þjóð sem jafningja. Þá sagði Össur Skarphéðinsson, utanríkisráðherra og samflokksmaður Jóhönnu að ummælin væru Jenis til minnkunar en hefðu engin áhrif á samskipti þjóðanna.
Neitaði að snæða með forsætisráðherra Færeyjar Hinsegin Tengdar fréttir Lögmaður Færeyja segir líka að Jenis eigi að skammast sín Lögmaður Færeyja, Kaj Leo Johannesen, tekur undir orð Högna Hoydal, formanns Tjóðveldisflokkssins, um að Jenis av Rana, formaður Miðflokks Færeyja, ætti að skammast sín. 7. september 2010 09:46 Jenis ætti að skammast sín Færeyski þingmaðurinn, Jenis av Rana, ætti að skammast sín að mati formanns Tjóðveldisflokksins, Högna Hoydal, en þetta skrifar hann í grein sem birtist á vefnum Vágaportalurinn í dag. Forskrift greinarinnar er: 7. september 2010 09:09 Össur: Ummæli færeyska þingmannsins honum til skammar Össur Skarphéðinsson, utanríkisráðherra, sagði eftir ríkisstjórnarfund að ummæli færeyska þingmannsins, Jenis av Rana, væru honum til skammar. 7. september 2010 10:31 Gáttuð á ummælum um Jóhönnu Sigurðardóttur Formaður Samtakanna 78 á ekki til orð til að lýsa undrun sinni á afstöðu Jenis av Rana, formanns Miðjuflokksins í Færeyjum og þingmanns á færeyska Lögþinginu. 6. september 2010 20:33 Heittrúaður færeyskur þingmaður neitar að snæða með Jóhönnu Jenis av Rana, formaður Miðjuflokksins í Færeyjum og þingmaður á færeyska Lögþinginu, neitar að mæta til kvöldverðarboðs með Jóhönnu Sigurðardóttur og Jónínú Leósdóttur sem að Kaj Leo Johannesen, lögmaður Færeyja hefur boðað til. 6. september 2010 19:53 Mest lesið Segist ætla finna orsök einhverfu fyrir september Erlent Eldur kom upp í seilingarfjarlægð frá gashylkjum og þvottaefni Innlent Búið að slökkva eldinn í Hlíðunum Innlent „Ég hef ekkert með einkaskóla að gera“ Innlent Bíll hafnaði á hliðinni í miðborginni Innlent „Mér finnst þessi tilraun heldur ósmekkleg“ Innlent Komugjöld á ferðamenn séu út í hött Innlent Fjórir drengir sem voru í bílnum slösuðust allir Innlent Fjórir slasaðir eftir alvarlegt slys Innlent Snjallsímar undanskildir tollunum Erlent Fleiri fréttir Myglaður laukur í poka og lamba eistu á matseðlinum Nemendafélag Kvikmyndaskóla Íslands: „Þetta er ekki eitthvað sem við viljum“ Fölsuð verk til sýnis á Listasafni Íslands Jarðskjálftahrina í Ljósufjallakerfinu Komugjöld á ferðamenn séu út í hött Fyrirhuguð komugjöld á óvissutíma og fölsuð listaverk til sýnis Búið að slökkva eldinn í Hlíðunum Eldur kom upp í seilingarfjarlægð frá gashylkjum og þvottaefni „Vinnan er rétt að hefjast“ Þyrlusveitin kölluð út á mesta forgangi vegna leka um borð í bát Bíll hafnaði á hliðinni í miðborginni „Ég hef ekkert með einkaskóla að gera“ Ætli það sé heitt vatn í landi Hallanda í Flóahreppi? Fjórir drengir sem voru í bílnum slösuðust allir Bein útsending: Samfylkingin 25 ára Mikið högg fyrir nærsamfélagið Skemmdarverk unnin á Jónshúsi í skjóli nætur Gripinn við kókaínsmygl á nítjánda aldursári Tæplega þrjátíu ungmenni á leið í samkvæmi þegar slysið varð Réttindalaus dreginn af öðrum Fjórir slasaðir eftir alvarlegt slys Endurskoða varðveislu á upptökum lögreglu eftir að gögnum var eytt Samstarf með ESB í varnarmálum komið í „formlegan farveg“ Fyrstu kvenkyns prófessorarnir í stærðfræði fagna dátt Lausn menntamálaráðherra sé valdníðsla Vilja ekki að íbúar upplifi sig undir stöðugu eftirliti stóra bróður Þyrlu Landhelgisgæslunnar flogið norður vegna slyssins „Mér finnst þessi tilraun heldur ósmekkleg“ Tifandi tímasprengjur á götum borgarinnar Hringbraut lokað vegna bílslyss Sjá meira
Lögmaður Færeyja segir líka að Jenis eigi að skammast sín Lögmaður Færeyja, Kaj Leo Johannesen, tekur undir orð Högna Hoydal, formanns Tjóðveldisflokkssins, um að Jenis av Rana, formaður Miðflokks Færeyja, ætti að skammast sín. 7. september 2010 09:46
Jenis ætti að skammast sín Færeyski þingmaðurinn, Jenis av Rana, ætti að skammast sín að mati formanns Tjóðveldisflokksins, Högna Hoydal, en þetta skrifar hann í grein sem birtist á vefnum Vágaportalurinn í dag. Forskrift greinarinnar er: 7. september 2010 09:09
Össur: Ummæli færeyska þingmannsins honum til skammar Össur Skarphéðinsson, utanríkisráðherra, sagði eftir ríkisstjórnarfund að ummæli færeyska þingmannsins, Jenis av Rana, væru honum til skammar. 7. september 2010 10:31
Gáttuð á ummælum um Jóhönnu Sigurðardóttur Formaður Samtakanna 78 á ekki til orð til að lýsa undrun sinni á afstöðu Jenis av Rana, formanns Miðjuflokksins í Færeyjum og þingmanns á færeyska Lögþinginu. 6. september 2010 20:33
Heittrúaður færeyskur þingmaður neitar að snæða með Jóhönnu Jenis av Rana, formaður Miðjuflokksins í Færeyjum og þingmaður á færeyska Lögþinginu, neitar að mæta til kvöldverðarboðs með Jóhönnu Sigurðardóttur og Jónínú Leósdóttur sem að Kaj Leo Johannesen, lögmaður Færeyja hefur boðað til. 6. september 2010 19:53