Afreksíþróttamenn í lyfjaprófunarhópi 23. júní 2010 19:45 Ásdís er í lyfjaprófunarhópnum. Mynd/Valli Samkvæmt Alþjóða lyfjareglunum ber þeim sem fara með lyfjaeftirlit meðal íþróttamanna að stofna skráðan lyfjaprófunarhóp. Í hópnum eiga að vera fremstu íþróttamenn hvers lands. Við val á einstaklingum er tekið mið af stöðu viðkomandi á heimslista og þátttöku á stórum Alþjóðlegum mótum. Meðal þeirra upplýsinga sem íþróttamennirnir þurfa að skila er keppnisáætlun fyrir tímabilið auk upplýsinga um hvar og hvenær æft er. Íþróttamönnunum ber að tilgreina klukkustund dag hvern sem hentar vel til lyfjaprófunar. Markmiðið með því að stofna slíkan hóp er að auðvelda lyfjaprófun utan keppni á okkar besta íþróttafólki. Lyfjaeftirlitsnefnd hefur valið eftirtalda íþróttamenn í skráðan lyfjaprófunarhóp út árið 2010. Ásdísi Hjálmsdóttur, spjótkastara Ármanni. Ásgeir Sigurgeirsson, skotíþróttamann Skotfélagi Reykjavíkur Berg Inga Pétursson, sleggjukastara FH Björgvin Björgvinsson, skíðamann Skíðafélagi Dalvíkur Helgu Margréti Þorsteinsdóttur, sjöþrautarkonu Ármanni Ragnheiði Ragnarsdóttur, sundkonu KR. Þormóð Árna Jónsson, júdómann Júdófélagi Reykjavíkur Íþróttamennirnir þurfa að skila upplýsingum um staðsetningar ársfjórðungslega fyrir komandi tímabil. Íþróttamennirnir koma upplýsingunum til skila með ADAMS vefforriti sem Alþjóða lyfjaeftirlitið hefur þróað. Brot á reglum um skil á staðsetningarupplýsingum geta verið að upplýsingum sé ekki skilað innan tilskilins tíma, að upplýsingar sem skilað er séu ekki réttar eða ófullnægjandi, að íþróttamaður missi af lyfjaprófi sé hann ekki til staðar á uppgefnum stað og tíma og ekki er hægt að hafa uppá honum í lyfjapróf án fyrirvara. Brot á einhverju af framangreindu getur haft áminningu í för með sér, þrjár áminningar á 18 mánaða tímabili geta leitt til málsókn fyrir dómstóli ÍSÍ. Dómar vegna brota á skilum á staðsetningarupplýsingum geta haft í för með sér 12-24 mánaða útilokun frá æfingum og keppni. Innlendar Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Fótbolti Fleiri fréttir Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Í beinni: Real Madrid - Athletic Bilbao | Erfitt verkefni bíður Madrídinga Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Sjá meira
Samkvæmt Alþjóða lyfjareglunum ber þeim sem fara með lyfjaeftirlit meðal íþróttamanna að stofna skráðan lyfjaprófunarhóp. Í hópnum eiga að vera fremstu íþróttamenn hvers lands. Við val á einstaklingum er tekið mið af stöðu viðkomandi á heimslista og þátttöku á stórum Alþjóðlegum mótum. Meðal þeirra upplýsinga sem íþróttamennirnir þurfa að skila er keppnisáætlun fyrir tímabilið auk upplýsinga um hvar og hvenær æft er. Íþróttamönnunum ber að tilgreina klukkustund dag hvern sem hentar vel til lyfjaprófunar. Markmiðið með því að stofna slíkan hóp er að auðvelda lyfjaprófun utan keppni á okkar besta íþróttafólki. Lyfjaeftirlitsnefnd hefur valið eftirtalda íþróttamenn í skráðan lyfjaprófunarhóp út árið 2010. Ásdísi Hjálmsdóttur, spjótkastara Ármanni. Ásgeir Sigurgeirsson, skotíþróttamann Skotfélagi Reykjavíkur Berg Inga Pétursson, sleggjukastara FH Björgvin Björgvinsson, skíðamann Skíðafélagi Dalvíkur Helgu Margréti Þorsteinsdóttur, sjöþrautarkonu Ármanni Ragnheiði Ragnarsdóttur, sundkonu KR. Þormóð Árna Jónsson, júdómann Júdófélagi Reykjavíkur Íþróttamennirnir þurfa að skila upplýsingum um staðsetningar ársfjórðungslega fyrir komandi tímabil. Íþróttamennirnir koma upplýsingunum til skila með ADAMS vefforriti sem Alþjóða lyfjaeftirlitið hefur þróað. Brot á reglum um skil á staðsetningarupplýsingum geta verið að upplýsingum sé ekki skilað innan tilskilins tíma, að upplýsingar sem skilað er séu ekki réttar eða ófullnægjandi, að íþróttamaður missi af lyfjaprófi sé hann ekki til staðar á uppgefnum stað og tíma og ekki er hægt að hafa uppá honum í lyfjapróf án fyrirvara. Brot á einhverju af framangreindu getur haft áminningu í för með sér, þrjár áminningar á 18 mánaða tímabili geta leitt til málsókn fyrir dómstóli ÍSÍ. Dómar vegna brota á skilum á staðsetningarupplýsingum geta haft í för með sér 12-24 mánaða útilokun frá æfingum og keppni.
Innlendar Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Fótbolti Fleiri fréttir Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Í beinni: Real Madrid - Athletic Bilbao | Erfitt verkefni bíður Madrídinga Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Sjá meira