ÍR í góðum málum eftir fyrri daginn í bikarkeppni FRÍ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. ágúst 2010 10:15 ÍR-ingar unnu bikarinn í fyrra. Mynd/ÓskarÓ ÍR-ingar hafa góða forustu á FH eftir fyrri daginn í 45. bikarkeppni FRÍ sem fram fer á Sauðárkróksvelli nú um helgina. ÍR vann bikarinn í fyrra í fyrsta sinn síðan 1987 eftrir að FH-ingar höfðu unnið fimmtán sinnum í röð. ÍR hefur einnig forystu í kvennakeppninni og er í 2. sæti í karlakeppninni. FH er hinsvegar með forystu í karlakeppninni. Í samanlagðri stigakeppni er sameiginlegt lið Ármanns og Fjölnis nokkuð óvænt í 3. sæti, en liðið vermir 2. sætið eftir fyrri dag í kvennakeppninni og er í 3. sæti í karlakeppninni. Þorsteinn Ingvarsson úr HSÞ og Helga Margrét Þorsteinsdóttir hjá sameiginlegu liði Ármanns og Fjölnis unnu bæði tvær greinar í gær. Þorsteinn Ingvarsson HSÞ og Kristinn Torfason háðu góða keppni í langstökki, þar sem Þorsteinn bar sigur úr býtum með stökki upp á 7,28 m en Kristinn 7,18 m. Skammt á eftir var Bjarni Malmquist Árm./Fjölni með 7,04 m. Þorsteinn sigraði einnig í 100 m hlaupi á 10,96 sek., en Óli Tómas Freysson varð 2. á 11,01 sek. Í 3. sæti varð síðan Svein Elías Elíasson á 11,17 sek. en hann keppti fyrir sitt félag að nýju eftir um tveggja ára hvíld frá keppni. Helga Margrét Þorsteinsdóttir sem keppir fyrir sameiginlegt lið Fjölnis og Ármanns sigraði bæði í í spjótkasti og kúluvarpi en varð að gera sér annað sætið að góðu í þrístökki eftir mikla og spennandi keppni við Ásdísi Magnúsdóttur úr ÍR sem sigraði með 11,67 m. Helga Margrét varð 2. eins og áður sagði með 11,59 m Fjóla Signý Hannesdóttir var þar skammt á eftir með 11,67 m. Keppni á seinni deginum hefst klukkan ellefu með keppni í sleggjukasti og er áætlað að keppni ljúki um kl. 14:35 en þá verða bikarmeistarar árið 2010 krýndir. Innlendar Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Fleiri fréttir Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Sjá meira
ÍR-ingar hafa góða forustu á FH eftir fyrri daginn í 45. bikarkeppni FRÍ sem fram fer á Sauðárkróksvelli nú um helgina. ÍR vann bikarinn í fyrra í fyrsta sinn síðan 1987 eftrir að FH-ingar höfðu unnið fimmtán sinnum í röð. ÍR hefur einnig forystu í kvennakeppninni og er í 2. sæti í karlakeppninni. FH er hinsvegar með forystu í karlakeppninni. Í samanlagðri stigakeppni er sameiginlegt lið Ármanns og Fjölnis nokkuð óvænt í 3. sæti, en liðið vermir 2. sætið eftir fyrri dag í kvennakeppninni og er í 3. sæti í karlakeppninni. Þorsteinn Ingvarsson úr HSÞ og Helga Margrét Þorsteinsdóttir hjá sameiginlegu liði Ármanns og Fjölnis unnu bæði tvær greinar í gær. Þorsteinn Ingvarsson HSÞ og Kristinn Torfason háðu góða keppni í langstökki, þar sem Þorsteinn bar sigur úr býtum með stökki upp á 7,28 m en Kristinn 7,18 m. Skammt á eftir var Bjarni Malmquist Árm./Fjölni með 7,04 m. Þorsteinn sigraði einnig í 100 m hlaupi á 10,96 sek., en Óli Tómas Freysson varð 2. á 11,01 sek. Í 3. sæti varð síðan Svein Elías Elíasson á 11,17 sek. en hann keppti fyrir sitt félag að nýju eftir um tveggja ára hvíld frá keppni. Helga Margrét Þorsteinsdóttir sem keppir fyrir sameiginlegt lið Fjölnis og Ármanns sigraði bæði í í spjótkasti og kúluvarpi en varð að gera sér annað sætið að góðu í þrístökki eftir mikla og spennandi keppni við Ásdísi Magnúsdóttur úr ÍR sem sigraði með 11,67 m. Helga Margrét varð 2. eins og áður sagði með 11,59 m Fjóla Signý Hannesdóttir var þar skammt á eftir með 11,67 m. Keppni á seinni deginum hefst klukkan ellefu með keppni í sleggjukasti og er áætlað að keppni ljúki um kl. 14:35 en þá verða bikarmeistarar árið 2010 krýndir.
Innlendar Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Fleiri fréttir Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Sjá meira