Favre tapaði í endurkomuleiknum - meistararnir of sterkir Henry Birgir Gunnarsson skrifar 10. september 2010 19:00 Favre yfirgefur svæðið eftir leik í gær ásamt eiginkonu sinni, Deanna. Sérstaka athygli vekur að hann er ekki með nema fjóra pizzukassa. Menn verða víst að næra sig. Boltinn byrjaði að rúlla í NFL-deildinni í amerískum fótbolta í nótt. Opnunarleikurinn var af dýrari gerðinni en Brett Favre og félagar hans í Minnesota Vikings sóttu þá meistara New Orleans Saints heim. Rétt eins og í undanúrslitum deildarinnar í fyrra lutu Favre og félagar í gras. Að þessu sinni, 14-9. Drew Brees, leikstjórnandi Saints, átti fínan leik. Kláraði 27 af 36 sendingum sínum í leiknum. Ein sendingin skilaði snertimarki en alls kastaði Brees boltanum 237 metra. Vörn Saints gerði síðan vel í því að halda hinum feruga Favre í skefjum. Hann kastaði aðeins 171 metra í leiknum. Ein sending endaði með snertimarki og hann kastaði einum bolta í hendur andstæðinganna. Vikings leiddi 9-7 í hálfleik en sóknarleikur liðsins var slakur í síðari hálfleik. Favre er nýbyrjaður að æfa aftur og virkaði ryðgaður. "Ég fékk um fjórum sinnum gott tækifæri til þess að finna félaga mína en kastaði illa. Það er ekkert meira um það að segja," sagði Favre eftir leikinn. Erlendar Mest lesið Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Körfubolti Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Fulham - Chelsea | Mikið í húfi í Lundúnaslag Í beinni: Ipswich - Arsenal | Búnir að stimpla sig út? Í beinni: Man. Utd - Wolves | Tvítugur nýliði byrjar hjá United Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Sjá meira
Boltinn byrjaði að rúlla í NFL-deildinni í amerískum fótbolta í nótt. Opnunarleikurinn var af dýrari gerðinni en Brett Favre og félagar hans í Minnesota Vikings sóttu þá meistara New Orleans Saints heim. Rétt eins og í undanúrslitum deildarinnar í fyrra lutu Favre og félagar í gras. Að þessu sinni, 14-9. Drew Brees, leikstjórnandi Saints, átti fínan leik. Kláraði 27 af 36 sendingum sínum í leiknum. Ein sendingin skilaði snertimarki en alls kastaði Brees boltanum 237 metra. Vörn Saints gerði síðan vel í því að halda hinum feruga Favre í skefjum. Hann kastaði aðeins 171 metra í leiknum. Ein sending endaði með snertimarki og hann kastaði einum bolta í hendur andstæðinganna. Vikings leiddi 9-7 í hálfleik en sóknarleikur liðsins var slakur í síðari hálfleik. Favre er nýbyrjaður að æfa aftur og virkaði ryðgaður. "Ég fékk um fjórum sinnum gott tækifæri til þess að finna félaga mína en kastaði illa. Það er ekkert meira um það að segja," sagði Favre eftir leikinn.
Erlendar Mest lesið Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Körfubolti Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Fulham - Chelsea | Mikið í húfi í Lundúnaslag Í beinni: Ipswich - Arsenal | Búnir að stimpla sig út? Í beinni: Man. Utd - Wolves | Tvítugur nýliði byrjar hjá United Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Sjá meira