Kornflexsmákökur 29. nóvember 2010 17:11 Kornflexkökur eru lostæti. „Ég og dóttir mín erum að baka þessar smákökur. Hef ekki bakað þessar áður en mér skilst að kökurnar séu algjört lostæti," skrifaði Ina Hrund Isdal en hún var svo góð að gefa okkur þessa kornflexsmáköku uppskrift á Facebooksíðu Lífsins. Kornflexsmákökur 4 eggjahvítur 2 bollar púðursykur > stífþeytt. 4 bollar kornflex 2 bollar af kókosmjöli blandað saman við 100 gr af smátt söxuðu suðusúkkulaði 1 tsk af vanilludropum Sett með teskeið á bökunarpappirsklædda plötu í smá toppa. Bakað við 150 gráðu hita í um það bil 15 mínútur. Eftirréttir Smákökur Uppskriftir Mest lesið Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Tíska og hönnun „Risa tilkynning“ Lífið „Ég myndi ekki vilja fá þetta í andlitið“ Lífið Laufey Lín og Bjarki á lista Forbes Lífið Birgitta prinsessa er látin Lífið Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu Menning Þetta hlustaði heimsbyggðin á árið 2024 Lífið Taka sér hlé hvort frá öðru Lífið 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Lífið Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Lífið
„Ég og dóttir mín erum að baka þessar smákökur. Hef ekki bakað þessar áður en mér skilst að kökurnar séu algjört lostæti," skrifaði Ina Hrund Isdal en hún var svo góð að gefa okkur þessa kornflexsmáköku uppskrift á Facebooksíðu Lífsins. Kornflexsmákökur 4 eggjahvítur 2 bollar púðursykur > stífþeytt. 4 bollar kornflex 2 bollar af kókosmjöli blandað saman við 100 gr af smátt söxuðu suðusúkkulaði 1 tsk af vanilludropum Sett með teskeið á bökunarpappirsklædda plötu í smá toppa. Bakað við 150 gráðu hita í um það bil 15 mínútur.
Eftirréttir Smákökur Uppskriftir Mest lesið Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Tíska og hönnun „Risa tilkynning“ Lífið „Ég myndi ekki vilja fá þetta í andlitið“ Lífið Laufey Lín og Bjarki á lista Forbes Lífið Birgitta prinsessa er látin Lífið Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu Menning Þetta hlustaði heimsbyggðin á árið 2024 Lífið Taka sér hlé hvort frá öðru Lífið 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Lífið Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Lífið