Falleg vetrartíska einskorðast ekki við fullorðna fólkið heldur nær hún einnig til afkvæmanna. Málshátturinn „sjaldan fellur eplið langt frá eikinni" á vel við í þessu tilfelli líkt og myndirnar bera vitni um.
Föstudagur Fréttablaðsins fékk þrjár búðir á höfuðborgarsvæðinu til að klæða upp foreldra og afkvæmi þeirra.

Stílisti: Erna Bergmann
Ljósmyndari: María Guðrún Rúnarsdóttir
Fyrirsætur: Helen og Hrafntinna Árnadóttir á efri mynd. Magni, Míó Magnason og Snorri Espólín Birgisson á myndinni hér til hliðar.

Stílisti: Hlín Reykdal
Ljósmyndari: Vilhelm Gunnarsson
Fyrirsætur: Rósa Birgitta Ísfeld og Ísadóra

Stílisti: Hlín Reykdal
Ljósmyndari: Vilhelm Gunnarsson
Fyrirsætur: Rósa Birgitta Ísfeld og Ísadóra

Stílisti Sindri Snær Jensson og Guðlaug Einarsdóttir
Ljósmyndari: Valgarður Gíslason
Fyrisætur: Gréta Engilbertsdóttir og Ellen Guðmundsdóttir

Stílisti Sindri Snær Jensson og Guðlaug Einarsdóttir
Ljósmyndari: Valgarður Gíslason
Fyrisætur: Bjarni Karlsson og Bolli Már Bjarnason