Frábær þriðji leikhluti lagði grunninn að sigri Keflavíkur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. nóvember 2010 20:56 Gunnar Einarsson lék vel í kvöld. Mynd/Daníel Keflvíkingar unnu sinn annan sigur í röð í Iceland Express deild karla í kvöld þegar þeir fóru í Grafarvoginn og unnu átta stiga sigur á heimamönnum í Fjölni, 104-96. Keflvíkingar voru undir allan fyrri hálfleikinn en gáfu í þeim seinni og brunuðu yfir hið unga lið Fjölnis. Lazar Trifunovic átti stórleik í liði Keflavíkur og styrkir liðið gríðarlega mikið. Fjölnismenn voru með frumkvæðið í fyrri hálfleik, 32-27 yfir eftir fyrsta leikhluta og fjórum stigum yfir í hálfleik, 49-45. Tómas Heiðar Tómarsson skoraði 19 stig í fyrri hálfleik þar af skoraði hann fimm þriggja stiga körfur. Keflvíkingar tóku öll völd í þriðja leikhlutann sem liðið vann 36-18 og var því komið fjórtán stigum yfir, 81-67, fyrir lokaleikhlutann. Lazar Trifunovic skoraði 17 stig í leikhlutanum og var gjörsamlega óstöðvandi. Fjölnir minnkaði muninn í lokaleikhlutanum og í lokin skildu átta stig liðin af. Lazar Trifunovic var mneð 36 stig hjá Keflavík, Gunnar Einarsson skoraði 21 stig, Valentino Maxwell var með 17 stig og H0rður Axel Vuilhjálmsson bætti við 14 stigum og 11 stoðsendingum. Tómas Heiðar Tómasson skoraði 28 stig fyrir Fjölni, Ben Stywall skoraði 24 stig og Ægir Þór Steinarsson var með 15 stig og 13 stoðsendingar. Fjölnir-Keflavík 96-104 (32-27, 17-18, 18-36, 29-23) Fjölnir: Tómas Heiðar Tómasson 28, Ben Stywall 24/9 fráköst, Ægir Þór Steinarsson 15/4 fráköst/13 stoðsendingar, Ingvaldur Magni Hafsteinsson 10/7 fráköst, Arnþór Freyr Guðmundsson 10, Sindri Kárason 6, Sigurður Þórarinsson 3.Keflavík: Lazar Trifunovic 36/8 fráköst, Gunnar Einarsson 21/6 stoðsendingar, Valention Maxwell 17/4 fráköst, Hörður Axel Vilhjálmsson 14/7 fráköst/11 stoðsendingar, Sigurður Gunnar Þorsteinsson 9/9 fráköst, Gunnar H. Stefánsson 3, Jón Nordal Hafsteinsson 2, Þröstur Leó Jóhannsson 2. Dominos-deild karla Mest lesið Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Francis páfa Fótbolti Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Körfubolti Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Enski boltinn Dagskráin í dag: Nágrannaslagir í Bestu karla og Bónus kvenna Sport Fleiri fréttir „Yrði magnað og skemmtilegt og eitthvað sem maður gleymir aldrei“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Sjá meira
Keflvíkingar unnu sinn annan sigur í röð í Iceland Express deild karla í kvöld þegar þeir fóru í Grafarvoginn og unnu átta stiga sigur á heimamönnum í Fjölni, 104-96. Keflvíkingar voru undir allan fyrri hálfleikinn en gáfu í þeim seinni og brunuðu yfir hið unga lið Fjölnis. Lazar Trifunovic átti stórleik í liði Keflavíkur og styrkir liðið gríðarlega mikið. Fjölnismenn voru með frumkvæðið í fyrri hálfleik, 32-27 yfir eftir fyrsta leikhluta og fjórum stigum yfir í hálfleik, 49-45. Tómas Heiðar Tómarsson skoraði 19 stig í fyrri hálfleik þar af skoraði hann fimm þriggja stiga körfur. Keflvíkingar tóku öll völd í þriðja leikhlutann sem liðið vann 36-18 og var því komið fjórtán stigum yfir, 81-67, fyrir lokaleikhlutann. Lazar Trifunovic skoraði 17 stig í leikhlutanum og var gjörsamlega óstöðvandi. Fjölnir minnkaði muninn í lokaleikhlutanum og í lokin skildu átta stig liðin af. Lazar Trifunovic var mneð 36 stig hjá Keflavík, Gunnar Einarsson skoraði 21 stig, Valentino Maxwell var með 17 stig og H0rður Axel Vuilhjálmsson bætti við 14 stigum og 11 stoðsendingum. Tómas Heiðar Tómasson skoraði 28 stig fyrir Fjölni, Ben Stywall skoraði 24 stig og Ægir Þór Steinarsson var með 15 stig og 13 stoðsendingar. Fjölnir-Keflavík 96-104 (32-27, 17-18, 18-36, 29-23) Fjölnir: Tómas Heiðar Tómasson 28, Ben Stywall 24/9 fráköst, Ægir Þór Steinarsson 15/4 fráköst/13 stoðsendingar, Ingvaldur Magni Hafsteinsson 10/7 fráköst, Arnþór Freyr Guðmundsson 10, Sindri Kárason 6, Sigurður Þórarinsson 3.Keflavík: Lazar Trifunovic 36/8 fráköst, Gunnar Einarsson 21/6 stoðsendingar, Valention Maxwell 17/4 fráköst, Hörður Axel Vilhjálmsson 14/7 fráköst/11 stoðsendingar, Sigurður Gunnar Þorsteinsson 9/9 fráköst, Gunnar H. Stefánsson 3, Jón Nordal Hafsteinsson 2, Þröstur Leó Jóhannsson 2.
Dominos-deild karla Mest lesið Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Francis páfa Fótbolti Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Körfubolti Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Enski boltinn Dagskráin í dag: Nágrannaslagir í Bestu karla og Bónus kvenna Sport Fleiri fréttir „Yrði magnað og skemmtilegt og eitthvað sem maður gleymir aldrei“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Sjá meira