NFL: Fertugur Favre í undanúrslit Henry Birgir Gunnarsson skrifar 18. janúar 2010 11:30 Brett Favre er ótrúlegur íþróttamaður. Um helgina varð ljóst hvaða lið leika til úrslita í Ameríku- og Þjóðardeild NFL-deildarinnar í amerískum fótbolta. Hinn fertugi Brett Favre varð um helgina elsti leikstjórnandinn í sögu NFL-deildarinnar til þess að byrja leik í úrslitakeppninni. Lið hans, Minnesota Vikings, tók þá á móti sjóðheitu liði Dallas Cowboys. Víkingarnir slökktu algjörlega í Kúrekunum og leikstjórnandi þeirra, Tony Romo, upplifði barsmíðar frá vörn Vikings sem hann hefur ekki áður kynnst í deildinni. Þess utan var Favre í flottu formi og Vikings vann öruggan sigur sem kom mörgum á óvart. Með álíka leik er Vikings líklegt til afreka. Peyton Manning og félagar unnu einning öruggan sigur um helgina gegn varnarliði Baltimore. Öskubuskulið síðustu leiktíðar, Arizona, féll úr leik er liðið fékk á sig 45 stig annan leikinn í röð. Óvæntustu úrslit helgarinnar var þó útivallarsigur NY Jets á San Diego sem margir voru búnir að spá að færi alla leið. Jets hefur komið gríðarlega á óvart í vetur og verður áhugavert að fylgjast með liðinu gegn Manning og félögum um næstu helgi. Úrslit helgarinnar: Indianapolis-Baltimore 20-3 San Diego-NY Jets 14-17 New Orleans-Arizona 45-14 Minnesota-Dallas 34-3 Undanúrslit NFL-deildarinnar: Indianapolis Colts - NY Jets New Orleans Saints - Minnesota Vikings Erlendar Mest lesið „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Fótbolti Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Fótbolti Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Evrópumeistararnir fóru hamförum Fótbolti Fleiri fréttir „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Sjá meira
Um helgina varð ljóst hvaða lið leika til úrslita í Ameríku- og Þjóðardeild NFL-deildarinnar í amerískum fótbolta. Hinn fertugi Brett Favre varð um helgina elsti leikstjórnandinn í sögu NFL-deildarinnar til þess að byrja leik í úrslitakeppninni. Lið hans, Minnesota Vikings, tók þá á móti sjóðheitu liði Dallas Cowboys. Víkingarnir slökktu algjörlega í Kúrekunum og leikstjórnandi þeirra, Tony Romo, upplifði barsmíðar frá vörn Vikings sem hann hefur ekki áður kynnst í deildinni. Þess utan var Favre í flottu formi og Vikings vann öruggan sigur sem kom mörgum á óvart. Með álíka leik er Vikings líklegt til afreka. Peyton Manning og félagar unnu einning öruggan sigur um helgina gegn varnarliði Baltimore. Öskubuskulið síðustu leiktíðar, Arizona, féll úr leik er liðið fékk á sig 45 stig annan leikinn í röð. Óvæntustu úrslit helgarinnar var þó útivallarsigur NY Jets á San Diego sem margir voru búnir að spá að færi alla leið. Jets hefur komið gríðarlega á óvart í vetur og verður áhugavert að fylgjast með liðinu gegn Manning og félögum um næstu helgi. Úrslit helgarinnar: Indianapolis-Baltimore 20-3 San Diego-NY Jets 14-17 New Orleans-Arizona 45-14 Minnesota-Dallas 34-3 Undanúrslit NFL-deildarinnar: Indianapolis Colts - NY Jets New Orleans Saints - Minnesota Vikings
Erlendar Mest lesið „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Fótbolti Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Fótbolti Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Evrópumeistararnir fóru hamförum Fótbolti Fleiri fréttir „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Sjá meira