Hlustendaverðlaun FM: Verðlaunagripirnir merktir í hádeginu á morgun Tinni Sveinsson skrifar 9. júní 2010 18:00 Eftir verðlaunin verður slegið upp tónleikum með Dikta. Undirbúningurinn fyrir Hlustendaverðlaun FM er komin á yfirsnúning enda rétt rúmur sólahringur til stefnu. „Þetta gengur alveg fantavel hjá okkur. Við erum í því að sækja merkingar úr prentun, ljósabúnað fyrir sviðsmyndina og margt annað skemmtilegt sem snýr að kvöldinu. Það er ekki laust við að stressið sé aðeins farið að láta til sín taka en það er bara hluti af undirbúningnum og það sem gerir þessa hátíð svona skemmtilega," segir Heiðar Austmann, dagskrárstjóri FM 957. Hlustendaverðlaunin verða haldin í tíunda sinn á Nasa við Austurvöll á morgun. Kosningin er í fullum gangi en hægt er að kjósa þá listamenn og lög sem standa upp úr tónlistarárinu hér á Vísi. Lokað verður fyrir kosninguna klukkan 12 á hádegi á morgun. Þegar niðurstöðurnar verða ljósar verður síðan brunað í að láta merkja verðlaunagripina eftirsóttu. Hægt er að kaupa miða á hátíðina með því að smella hér og fara á midi.is. Sýningin verður ekki af verri endanum. Fram koma Friðrik Dór, Dikta, Haffi Haff, Ingó og Veðurguðirnir, Hvanndalsbræður og Blazroca með Sykur. Páll Óskar og fleiri verða sérstakir gestir. Eftir hátíðina verður síðan slegið upp tónleikum með Dikta. Á morgun verður bein útsending frá hljóðprufu á Nasa og þegar staðurinn verður gerður klár fyrir stóra kvöldið. Hlustendaverðlaunin Tengdar fréttir Skráður einhleypur á Facebook "Það er svo margt sem að bara... það er ekki endilega eitt. Röfl er bara pirrandi," sagði Erpur Eyvindarson þegar við spurðum út í það sem honum líkar ekki við í fari kvenfólks en hann er skráður einhleypur á vinatengslasíðunni Facebook. 9. júní 2010 12:00 Hlustendaverðlaun FM 957 ráðast með nokkrum atkvæðum Enn er hægt að kjósa fyrir Hlustendaverðlaun FM 957. Andrúmsloftið á Nasa á fimmtudag verður án efa rafmagnað þegar þau verða veitt í tíunda skipti. 8. júní 2010 12:00 Það er ekki að sjá að þú sért stressaður - myndband "Klukkan níu ekki seinna. Verið komin helst hálf níu,“ segir Svali Kaldalóns útvarpsmaðurinn geðgóði spurður út í Hlustendaverðlaun FM 957 haldin verða hátíðleg á Nasa. 9. júní 2010 16:00 Mest lesið Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Lífið „Þeir ætluðu að kála okkur og ræna okkur“ Lífið Var kölluð „kúkur“ og „súkkulaði“ Lífið Krakkatían: Gaulverjabær, páskaegg og hljóðfæri Lífið Segir frumburðinn með nefið hans pabba Lífið „Ég persónulega fílaði þetta ekkert í botn“ Lífið Jón Steinar selur sumarparadís með útsýni að Heklu Lífið Bein útsending: Páskabingó Blökastsins Lífið Joey Christ og Alma selja íbúðina Lífið Rúrik á batavegi eftir aðgerð Lífið Fleiri fréttir Bein útsending: Páskabingó Blökastsins Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Krakkatían: Gaulverjabær, páskaegg og hljóðfæri „Þeir ætluðu að kála okkur og ræna okkur“ Var kölluð „kúkur“ og „súkkulaði“ Fréttatía vikunnar: Esjan, Icelandair og enski boltinn „Ég persónulega fílaði þetta ekkert í botn“ Taylor sögð hóta Kanye lögsókn Joey Christ og Alma selja íbúðina Stjörnum prýdd kynning enska boltans Jón Steinar selur sumarparadís með útsýni að Heklu „Það hefur verið reynt að hafa áhrif á ráðningu mína“ Segir frumburðinn með nefið hans pabba VÆB mögulega með sumarhittara ársins? Rúrik á batavegi eftir aðgerð Grey‘s Anatomy-stjarna greindist með MND Fólki þyki erfiðast að setja mæðrum og tengdamæðrum mörk Stóri bróðir skammar Rourke: „Ef ég verð lengur en fjóra daga þá verðurðu ekki hinsegin lengur“ Huggulegustu leikarar landsins undir einu þaki Ofurskvísur eins klæddar á ofurskvísuæfingu Mundi ekki hver stýrði Newcastle United um aldamótin Einstök geymslutiltekt á Birkimel: „Hlutirnir hjálpa mér að muna“ Eiginkona bassaleikara Weezer skotin af lögreglu Stórglæsilegir vinningar í Páskabingói Blökastsins „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Bíó Paradís valið eitt af 21 svölustu kvikmyndahúsum heims Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Söngnemendur á Hvolsvelli með Kabarett Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Sjá meira
Undirbúningurinn fyrir Hlustendaverðlaun FM er komin á yfirsnúning enda rétt rúmur sólahringur til stefnu. „Þetta gengur alveg fantavel hjá okkur. Við erum í því að sækja merkingar úr prentun, ljósabúnað fyrir sviðsmyndina og margt annað skemmtilegt sem snýr að kvöldinu. Það er ekki laust við að stressið sé aðeins farið að láta til sín taka en það er bara hluti af undirbúningnum og það sem gerir þessa hátíð svona skemmtilega," segir Heiðar Austmann, dagskrárstjóri FM 957. Hlustendaverðlaunin verða haldin í tíunda sinn á Nasa við Austurvöll á morgun. Kosningin er í fullum gangi en hægt er að kjósa þá listamenn og lög sem standa upp úr tónlistarárinu hér á Vísi. Lokað verður fyrir kosninguna klukkan 12 á hádegi á morgun. Þegar niðurstöðurnar verða ljósar verður síðan brunað í að láta merkja verðlaunagripina eftirsóttu. Hægt er að kaupa miða á hátíðina með því að smella hér og fara á midi.is. Sýningin verður ekki af verri endanum. Fram koma Friðrik Dór, Dikta, Haffi Haff, Ingó og Veðurguðirnir, Hvanndalsbræður og Blazroca með Sykur. Páll Óskar og fleiri verða sérstakir gestir. Eftir hátíðina verður síðan slegið upp tónleikum með Dikta. Á morgun verður bein útsending frá hljóðprufu á Nasa og þegar staðurinn verður gerður klár fyrir stóra kvöldið.
Hlustendaverðlaunin Tengdar fréttir Skráður einhleypur á Facebook "Það er svo margt sem að bara... það er ekki endilega eitt. Röfl er bara pirrandi," sagði Erpur Eyvindarson þegar við spurðum út í það sem honum líkar ekki við í fari kvenfólks en hann er skráður einhleypur á vinatengslasíðunni Facebook. 9. júní 2010 12:00 Hlustendaverðlaun FM 957 ráðast með nokkrum atkvæðum Enn er hægt að kjósa fyrir Hlustendaverðlaun FM 957. Andrúmsloftið á Nasa á fimmtudag verður án efa rafmagnað þegar þau verða veitt í tíunda skipti. 8. júní 2010 12:00 Það er ekki að sjá að þú sért stressaður - myndband "Klukkan níu ekki seinna. Verið komin helst hálf níu,“ segir Svali Kaldalóns útvarpsmaðurinn geðgóði spurður út í Hlustendaverðlaun FM 957 haldin verða hátíðleg á Nasa. 9. júní 2010 16:00 Mest lesið Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Lífið „Þeir ætluðu að kála okkur og ræna okkur“ Lífið Var kölluð „kúkur“ og „súkkulaði“ Lífið Krakkatían: Gaulverjabær, páskaegg og hljóðfæri Lífið Segir frumburðinn með nefið hans pabba Lífið „Ég persónulega fílaði þetta ekkert í botn“ Lífið Jón Steinar selur sumarparadís með útsýni að Heklu Lífið Bein útsending: Páskabingó Blökastsins Lífið Joey Christ og Alma selja íbúðina Lífið Rúrik á batavegi eftir aðgerð Lífið Fleiri fréttir Bein útsending: Páskabingó Blökastsins Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Krakkatían: Gaulverjabær, páskaegg og hljóðfæri „Þeir ætluðu að kála okkur og ræna okkur“ Var kölluð „kúkur“ og „súkkulaði“ Fréttatía vikunnar: Esjan, Icelandair og enski boltinn „Ég persónulega fílaði þetta ekkert í botn“ Taylor sögð hóta Kanye lögsókn Joey Christ og Alma selja íbúðina Stjörnum prýdd kynning enska boltans Jón Steinar selur sumarparadís með útsýni að Heklu „Það hefur verið reynt að hafa áhrif á ráðningu mína“ Segir frumburðinn með nefið hans pabba VÆB mögulega með sumarhittara ársins? Rúrik á batavegi eftir aðgerð Grey‘s Anatomy-stjarna greindist með MND Fólki þyki erfiðast að setja mæðrum og tengdamæðrum mörk Stóri bróðir skammar Rourke: „Ef ég verð lengur en fjóra daga þá verðurðu ekki hinsegin lengur“ Huggulegustu leikarar landsins undir einu þaki Ofurskvísur eins klæddar á ofurskvísuæfingu Mundi ekki hver stýrði Newcastle United um aldamótin Einstök geymslutiltekt á Birkimel: „Hlutirnir hjálpa mér að muna“ Eiginkona bassaleikara Weezer skotin af lögreglu Stórglæsilegir vinningar í Páskabingói Blökastsins „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Bíó Paradís valið eitt af 21 svölustu kvikmyndahúsum heims Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Söngnemendur á Hvolsvelli með Kabarett Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Sjá meira
Skráður einhleypur á Facebook "Það er svo margt sem að bara... það er ekki endilega eitt. Röfl er bara pirrandi," sagði Erpur Eyvindarson þegar við spurðum út í það sem honum líkar ekki við í fari kvenfólks en hann er skráður einhleypur á vinatengslasíðunni Facebook. 9. júní 2010 12:00
Hlustendaverðlaun FM 957 ráðast með nokkrum atkvæðum Enn er hægt að kjósa fyrir Hlustendaverðlaun FM 957. Andrúmsloftið á Nasa á fimmtudag verður án efa rafmagnað þegar þau verða veitt í tíunda skipti. 8. júní 2010 12:00
Það er ekki að sjá að þú sért stressaður - myndband "Klukkan níu ekki seinna. Verið komin helst hálf níu,“ segir Svali Kaldalóns útvarpsmaðurinn geðgóði spurður út í Hlustendaverðlaun FM 957 haldin verða hátíðleg á Nasa. 9. júní 2010 16:00