Stækka Mjólkárvirkjun án þess að taka lán 20. september 2010 19:02 Raforkuframleiðsla Mjólkárvirkjunar, stærstu virkjunar Vestfjarða, eykst um þrjátíu prósent með virkjanaframkvæmdum sem nú standa þar yfir. Á sama tíma og stóru orkufyrirtækin fyrir sunnan geta sig hvergi hrært vegna lánsfjárskorts þá stendur Orkubú Vestfjarða í því að stækka Mjólkárvirkjun. Virkjunin nýtir vatn af Glámuhálendinu en óvenju mikil fallhæð, nærri 500 metrar, næst þegar vatnið steypist um fallpípur inn í stöðvarhúsið í Arnarfirði. Mjólká er í raun tvær virkjanir, eitt og tvö, en verið er að bæta við þriðju virkjuninni með sér stöðvarhúsi hátt uppi í fjalli. Á næsta ári verður svo Mjólká tvö stækkuð. Áætlað er að verkið kosti um einn milljarð króna og Orkubúið tekur engin lán. Steinar Jónasson, stöðvarstjóri í Mjólká, segir Orkubúið vel rekið fyrirtæki og það hafi þá stefnu að framkvæma aðeins fyrir eigið fé og taka ekki lán til framkvæmda. Það sé að skila Vestfirðingum lægsta raforkuverði í landinu og því að Orkubúið geti virkjað, fólkinu til góða. Fyrirtækið Urð og grjót byggir Mjólká þrjú en stefnt er að því hún verði gangsett í nóvember. Þá eru sjálfstæðir verktakar að breyta stíflum og vatnsrásum. Þegar breytingum lýkur eykst aflið úr átta megavöttum upp í tæp ellefu megavött. Steinar segir Mjólkárvirkjun vera grunnstöð á Vestfjörðum og hún stöðvist yfirleitt aldrei þegar línur slái út. Það sé því mikið atriði að stækka hana. Skroll - myndbönd og hljóðklippur Skroll-Fréttir Mest lesið Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Sjá meira
Raforkuframleiðsla Mjólkárvirkjunar, stærstu virkjunar Vestfjarða, eykst um þrjátíu prósent með virkjanaframkvæmdum sem nú standa þar yfir. Á sama tíma og stóru orkufyrirtækin fyrir sunnan geta sig hvergi hrært vegna lánsfjárskorts þá stendur Orkubú Vestfjarða í því að stækka Mjólkárvirkjun. Virkjunin nýtir vatn af Glámuhálendinu en óvenju mikil fallhæð, nærri 500 metrar, næst þegar vatnið steypist um fallpípur inn í stöðvarhúsið í Arnarfirði. Mjólká er í raun tvær virkjanir, eitt og tvö, en verið er að bæta við þriðju virkjuninni með sér stöðvarhúsi hátt uppi í fjalli. Á næsta ári verður svo Mjólká tvö stækkuð. Áætlað er að verkið kosti um einn milljarð króna og Orkubúið tekur engin lán. Steinar Jónasson, stöðvarstjóri í Mjólká, segir Orkubúið vel rekið fyrirtæki og það hafi þá stefnu að framkvæma aðeins fyrir eigið fé og taka ekki lán til framkvæmda. Það sé að skila Vestfirðingum lægsta raforkuverði í landinu og því að Orkubúið geti virkjað, fólkinu til góða. Fyrirtækið Urð og grjót byggir Mjólká þrjú en stefnt er að því hún verði gangsett í nóvember. Þá eru sjálfstæðir verktakar að breyta stíflum og vatnsrásum. Þegar breytingum lýkur eykst aflið úr átta megavöttum upp í tæp ellefu megavött. Steinar segir Mjólkárvirkjun vera grunnstöð á Vestfjörðum og hún stöðvist yfirleitt aldrei þegar línur slái út. Það sé því mikið atriði að stækka hana.
Skroll - myndbönd og hljóðklippur Skroll-Fréttir Mest lesið Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Sjá meira