Í fréttatilkynningu frá Hagsmunasamtökum heimilana er lýst ánægju með tilmæli Gísla Tryggvasonar, umboðsmann neytenda. Samtökin telja að í tilmælum Gísla felist að neytendur séu látnir njóta vafans.
Hagmunasamtök heimilana ánægð með Gísla

Í fréttatilkynningu frá Hagsmunasamtökum heimilana er lýst ánægju með tilmæli Gísla Tryggvasonar, umboðsmann neytenda. Samtökin telja að í tilmælum Gísla felist að neytendur séu látnir njóta vafans.