Fórnarlamb Ólafs Skúlasonar vill sannleiksnefnd Andri Ólafsson skrifar 23. ágúst 2010 18:22 „Það er ekki hagur kirkjunnar að hilma yfir manni sem er bæði barnaníðingur og nauðgari," segir Sigrún Pálína Ingvarsdóttir sem skorar á þjóðkirkjuna að setja saman sannleiksnefnd til að komast til botns í máli Ólafs Skúlasonar en Sigrún segir Karl Sigurbjörnsson biskup og Hjálmar Jónsson sóknarprest hafa reynt að sannfæra hana um að láta af ásökunum sínum á hendur Ólafi árið 1996. Sigríður Guðmarsdóttir sóknarprestur í Grafarholtsprestakalli setti í dag fram þá hugmynd að yfirstjórn kirkjunnar fari þess á leit við mannréttindamálaráðuneyti, félagsmálaráðuneyti og Siðfræðistofnun Háskólans um að setja saman óháða sannleiksnefnd til að rannsaka ásakanir um þöggun íslensku þjóðkirkjunnar vegna meints kynferðisofbeldis Ólafs Skúlasonar. Sigríður bendir á að Karl Sigurbjörnsson biskup sé ekki sannfærandi þegar hann tjái sig um málið enda hefur hann og Hjálmar Jónsson dómkirkjuprestur sætt ásökunum um að hann hafi reynt að þagga niður í konu sem segist hafa orðið fyrir ofbeldi að hálfu Ólafs Skúlasonar. Sigrún Pálína steig á sínum tíma fram og sakaði Ólaf Skúlason um misnotkun. Hún talaði við Karl Sigurbjörnsson og Hjálmar Jónsson en segist ekki hafa fengið stuðning. „Þeir reyndu að fá mig til að skrifa yfirlýsingu þar sem ég drægi málið til baka. Þá skildi ég að þessir menn voru ekki að aðstoða mig." Spurð hvort þeir hafi borið hag kirkjunnar fyrir brjósti. „Nei, ég held þeir hafi frekar verið að vernda Ólaf. Það er ekki hagur kirkjunnar að hilma yfir manni sem er bæði barnaníðingur og nauðgari."Sigrún segir að eina leiðin til að ljúka málinu sannfærandi hætti sé að kalla saman sannleiksnefnd líkt og Sigríður Guðmarsdóttir stakk upp í morgun. Skroll-Fréttir Mest lesið Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri Sjá meira
„Það er ekki hagur kirkjunnar að hilma yfir manni sem er bæði barnaníðingur og nauðgari," segir Sigrún Pálína Ingvarsdóttir sem skorar á þjóðkirkjuna að setja saman sannleiksnefnd til að komast til botns í máli Ólafs Skúlasonar en Sigrún segir Karl Sigurbjörnsson biskup og Hjálmar Jónsson sóknarprest hafa reynt að sannfæra hana um að láta af ásökunum sínum á hendur Ólafi árið 1996. Sigríður Guðmarsdóttir sóknarprestur í Grafarholtsprestakalli setti í dag fram þá hugmynd að yfirstjórn kirkjunnar fari þess á leit við mannréttindamálaráðuneyti, félagsmálaráðuneyti og Siðfræðistofnun Háskólans um að setja saman óháða sannleiksnefnd til að rannsaka ásakanir um þöggun íslensku þjóðkirkjunnar vegna meints kynferðisofbeldis Ólafs Skúlasonar. Sigríður bendir á að Karl Sigurbjörnsson biskup sé ekki sannfærandi þegar hann tjái sig um málið enda hefur hann og Hjálmar Jónsson dómkirkjuprestur sætt ásökunum um að hann hafi reynt að þagga niður í konu sem segist hafa orðið fyrir ofbeldi að hálfu Ólafs Skúlasonar. Sigrún Pálína steig á sínum tíma fram og sakaði Ólaf Skúlason um misnotkun. Hún talaði við Karl Sigurbjörnsson og Hjálmar Jónsson en segist ekki hafa fengið stuðning. „Þeir reyndu að fá mig til að skrifa yfirlýsingu þar sem ég drægi málið til baka. Þá skildi ég að þessir menn voru ekki að aðstoða mig." Spurð hvort þeir hafi borið hag kirkjunnar fyrir brjósti. „Nei, ég held þeir hafi frekar verið að vernda Ólaf. Það er ekki hagur kirkjunnar að hilma yfir manni sem er bæði barnaníðingur og nauðgari."Sigrún segir að eina leiðin til að ljúka málinu sannfærandi hætti sé að kalla saman sannleiksnefnd líkt og Sigríður Guðmarsdóttir stakk upp í morgun.
Skroll-Fréttir Mest lesið Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri Sjá meira