Fyrsti heimsmeistaratitill Ligety Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 18. febrúar 2011 13:45 Ted Ligety í brautinni í dag. Nordic Photos / Getty Images Bandaríkjamaðurinn Ted Ligety varð í dag heimsmeistari í stórsvigi karla eftir sigur á HM sem haldið er þessa dagana í Þýskalandi. Ligety hefur einu sinni áður komist á pall á heimsmeistaramóti en það var í stórsvigi fyrir tveimur árum síðar er hann hlaut brons. Richard Cyprien frá Frakklandi varð annar en báðir skíðuðu frábærlega í seinni ferðinni. Ligety var fjórði eftir fyrri ferðina og Cyprien fjórði. Philipp Schörberghofer frá Austurríki endaði í þriðja sæti en hann var í öðru sæti eftir fyrri ferðina. Norðmaðurinn Aksel Lund Svindal var fyrstur eftir fyrri ferðina og fór því síðastur niður í þeirri seinni. Hann náði sér hins vegar ekki á strik og endaði í fjórða sæti. Keppnin var jöfn og spennandi en tæp sekúnda skildi að efstu níu menn í keppninni. Gunnar Þór Halldórsson keppti fyrir Íslands hönd og var með rásnúmer 83. Hann féll úr leik í fyrri ferðinni. Erlendar Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Fleiri fréttir Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Sjá meira
Bandaríkjamaðurinn Ted Ligety varð í dag heimsmeistari í stórsvigi karla eftir sigur á HM sem haldið er þessa dagana í Þýskalandi. Ligety hefur einu sinni áður komist á pall á heimsmeistaramóti en það var í stórsvigi fyrir tveimur árum síðar er hann hlaut brons. Richard Cyprien frá Frakklandi varð annar en báðir skíðuðu frábærlega í seinni ferðinni. Ligety var fjórði eftir fyrri ferðina og Cyprien fjórði. Philipp Schörberghofer frá Austurríki endaði í þriðja sæti en hann var í öðru sæti eftir fyrri ferðina. Norðmaðurinn Aksel Lund Svindal var fyrstur eftir fyrri ferðina og fór því síðastur niður í þeirri seinni. Hann náði sér hins vegar ekki á strik og endaði í fjórða sæti. Keppnin var jöfn og spennandi en tæp sekúnda skildi að efstu níu menn í keppninni. Gunnar Þór Halldórsson keppti fyrir Íslands hönd og var með rásnúmer 83. Hann féll úr leik í fyrri ferðinni.
Erlendar Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Fleiri fréttir Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Sjá meira