Íslenska karate-landsliðið á leiðinni til Malmö Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. mars 2011 16:15 Landslið Íslands í karate 2011. Mynd/Heimasíða Karatesambandsins Íslenska landsliðið í Karate fer í keppnisferð á opna sænska meistaramótið sem fram fer í Malmö í Svíþjóð um helgina. Allt okkar landsliðsfólk í kata og kumite mun taka þátt í mótinu. Yfir 700 keppendur eru skráðir til leiks frá 13 löndum og hefur mótið aldrei verið sterkara heldur en í ár. Íslenska landsliðið í karate keppti á þessu sama móti fyrir ári síðan og kom heim með 12 verðlaun, þar af tvenn gullverðlaun. Ferðin á opna sænska meistaramótið er liður í undirbúning landsliðsins fyrir Norðurlandameistaramótið sem haldið verður 16-17 apríl í Tampere í Finnlandi. Auk landsliðsins fara nokkrir íslenskir klúbbar með í ferðina til Malmö en hópurinn telur í heild um 25 keppendur ásamt liðsstjórum og dómurum. Landslið Íslands í karate 2011(Sjá myndina fyrir ofan)Efri röð frá vinstri: Andri Sveinsson landsliðsþjálfari í kumite, Arnór Ingi Sigurðsson, Elías Snorrason, Davíð Freyr Guðjónsson, Ragnar Eyþórsson, Kristján Helgi Carrasco, Jóhannes Gauti Óttarsson, Birkir Indriðason og Magnús Kr. Eyjólfsson landsliðsþjálfari í kata. Í neðri röð frá vinstri: Kristján Ó. Davíðsson, Kristín Magnúsdóttir, Telma Rut Frímannsdóttir, Aðalheiður Rósa Harðardóttir og Heiðar Benediktsson. Innlendar Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Í beinni: Man. Utd - Wolves | Tvítugur nýliði byrjar hjá United Enski boltinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Í beinni: Ipswich - Arsenal | Búnir að stimpla sig út? Enski boltinn „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Körfubolti Fleiri fréttir Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Í beinni: Fulham - Chelsea | Mikið í húfi í Lundúnaslag Í beinni: Ipswich - Arsenal | Búnir að stimpla sig út? Í beinni: Man. Utd - Wolves | Tvítugur nýliði byrjar hjá United Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti Sjá meira
Íslenska landsliðið í Karate fer í keppnisferð á opna sænska meistaramótið sem fram fer í Malmö í Svíþjóð um helgina. Allt okkar landsliðsfólk í kata og kumite mun taka þátt í mótinu. Yfir 700 keppendur eru skráðir til leiks frá 13 löndum og hefur mótið aldrei verið sterkara heldur en í ár. Íslenska landsliðið í karate keppti á þessu sama móti fyrir ári síðan og kom heim með 12 verðlaun, þar af tvenn gullverðlaun. Ferðin á opna sænska meistaramótið er liður í undirbúning landsliðsins fyrir Norðurlandameistaramótið sem haldið verður 16-17 apríl í Tampere í Finnlandi. Auk landsliðsins fara nokkrir íslenskir klúbbar með í ferðina til Malmö en hópurinn telur í heild um 25 keppendur ásamt liðsstjórum og dómurum. Landslið Íslands í karate 2011(Sjá myndina fyrir ofan)Efri röð frá vinstri: Andri Sveinsson landsliðsþjálfari í kumite, Arnór Ingi Sigurðsson, Elías Snorrason, Davíð Freyr Guðjónsson, Ragnar Eyþórsson, Kristján Helgi Carrasco, Jóhannes Gauti Óttarsson, Birkir Indriðason og Magnús Kr. Eyjólfsson landsliðsþjálfari í kata. Í neðri röð frá vinstri: Kristján Ó. Davíðsson, Kristín Magnúsdóttir, Telma Rut Frímannsdóttir, Aðalheiður Rósa Harðardóttir og Heiðar Benediktsson.
Innlendar Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Í beinni: Man. Utd - Wolves | Tvítugur nýliði byrjar hjá United Enski boltinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Í beinni: Ipswich - Arsenal | Búnir að stimpla sig út? Enski boltinn „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Körfubolti Fleiri fréttir Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Í beinni: Fulham - Chelsea | Mikið í húfi í Lundúnaslag Í beinni: Ipswich - Arsenal | Búnir að stimpla sig út? Í beinni: Man. Utd - Wolves | Tvítugur nýliði byrjar hjá United Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti Sjá meira