Yfirmaður Formúlu 1 liðs Lotus heiðraður af Bretadrottningu 31. mars 2011 16:12 Tony Fernandez með orðuna frá Bretadrottningu. Mynd: MyTeamLotus' photostream Tony Fernandez frá Malasíu var í dag veitt CBE orða breska samveldisins af Elísabetu II, Bretadrottingu fyrir framlag hans til eflingar á viðskiptusamböndum og menntamálum á milli Bretlands og Malasíu. Fernandez er stofnandi og yfirmaður Formúlu 1 liðs Lotus, sem er með aðsetur í Bretlandi. Fernandez er m.a. forstjóri flugfélagsins Air Asia og kom Formúlu 1 liði Lotus á laggirnar, en liðið hóf keppni í fyrra og notar gamalkunnugt nafn liðs sem var í Formúlu 1 á síðustu öld og er sögufrægt. Heikki Kovalainen og Jarno Trulli eru ökumenn Lotus liðsins og verða þeir meðal keppenda í heimalandi Fernandez í Malasíu um aðra helgi, en fyrsta Formúlu 1 mót ársins fór fram um síðustu helgi í Ástralíu. CBE orðan (The Commander of the Order of the British Empire) var veitt Fernandez í London í dag og Fernandez sagði m.a. eftirfarandi um málið í fréttatilkynningu frá Lotus liðinu. "Ég er djúpur snortin að hafa fengið þessa orðu í dag og vill þakka drottningunni fyrir að færa mér þennan heiður. Þetta verður hvatning til enn meiri samskipta á milli Bretlands og Malasíu á sviði viðskipta, menningar og menntunar", sagði Fernandez. "Ég tek við þessari orðu fyrir mína hönd og alls þess ótrúlega starfsfólks sem ég starfa með, hvar sem það er í heiminum. Það er vegna þeirra áræðni, ástríðu og áhuga og starfa sem heldur mér gangandi á hverjum degi. Það er heiður að fá að starfa með þeim." Fernandez hefur það m.a. að markmiði að hjálpa öðrum að uppfylla drauma sína í starfi og gefa fleiri aðilum möguleika á ferðast flugleiðs með hagstæðum fargjöldum og rekstri hótela. Fernandez var heiðraður af frönsku ríksstjór Formúla Íþróttir Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Saka ekki alvarlega meiddur Enski boltinn Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Fleiri fréttir Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Sjá meira
Tony Fernandez frá Malasíu var í dag veitt CBE orða breska samveldisins af Elísabetu II, Bretadrottingu fyrir framlag hans til eflingar á viðskiptusamböndum og menntamálum á milli Bretlands og Malasíu. Fernandez er stofnandi og yfirmaður Formúlu 1 liðs Lotus, sem er með aðsetur í Bretlandi. Fernandez er m.a. forstjóri flugfélagsins Air Asia og kom Formúlu 1 liði Lotus á laggirnar, en liðið hóf keppni í fyrra og notar gamalkunnugt nafn liðs sem var í Formúlu 1 á síðustu öld og er sögufrægt. Heikki Kovalainen og Jarno Trulli eru ökumenn Lotus liðsins og verða þeir meðal keppenda í heimalandi Fernandez í Malasíu um aðra helgi, en fyrsta Formúlu 1 mót ársins fór fram um síðustu helgi í Ástralíu. CBE orðan (The Commander of the Order of the British Empire) var veitt Fernandez í London í dag og Fernandez sagði m.a. eftirfarandi um málið í fréttatilkynningu frá Lotus liðinu. "Ég er djúpur snortin að hafa fengið þessa orðu í dag og vill þakka drottningunni fyrir að færa mér þennan heiður. Þetta verður hvatning til enn meiri samskipta á milli Bretlands og Malasíu á sviði viðskipta, menningar og menntunar", sagði Fernandez. "Ég tek við þessari orðu fyrir mína hönd og alls þess ótrúlega starfsfólks sem ég starfa með, hvar sem það er í heiminum. Það er vegna þeirra áræðni, ástríðu og áhuga og starfa sem heldur mér gangandi á hverjum degi. Það er heiður að fá að starfa með þeim." Fernandez hefur það m.a. að markmiði að hjálpa öðrum að uppfylla drauma sína í starfi og gefa fleiri aðilum möguleika á ferðast flugleiðs með hagstæðum fargjöldum og rekstri hótela. Fernandez var heiðraður af frönsku ríksstjór
Formúla Íþróttir Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Saka ekki alvarlega meiddur Enski boltinn Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Fleiri fréttir Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Sjá meira