Hreinsunardagur framundan í Elliðaánum Karl Lúðvíksson skrifar 6. júní 2011 13:55 Hin árlega hreinsun Elliðaánna fer fram miðvikudaginn 8. júní, en það er Stangaveiðifélag Reykjavíkur sem stendur fyrir hreinsun ánna eins og mörg undanfarin ár. Öllum er frjálst að leggja hönd á plóginn og eru þátttakendur beðnir um að mæta við Veiðihúsið við Elliðaárnar kl. 17:00 á miðvikudag. Þar verður skipt liði og áin hreinsuð. Þátttakendur eru hvattir til þess að vera í klofstígvélum eða vöðlum, þar sem hirða þarf rusl úr árfarveginum, og jafnframt að vera klæddir í samræmi við veður að öðru leyti. Stangaveiðifélag Reykjavíkur hvetur félagsmenn sína sem og aðra velunnarra Elliðaánna til þátttöku í hreinsunarátakinu. Stangveiði Mest lesið Hítará fer í útboð Veiði Mikið vatn en góður sprettur í Laxá í Leirársveit Veiði Fyrstu laxarnir sjást í Langá Veiði Kvikmyndahátíð veiðimanna RISE á laugardaginn Veiði Líklega besta stórlaxasvæði landsins Veiði Ung og efnileg veiðikona með stórlax úr Elliðaánum Veiði Voru við veiðar í Tungulæk þegar gosið hófst Veiði Veiddi 3.2 kg bleikju í Hlíðarvatni Veiði 9 laxar á land í Hítará Veiði Margir komnir með jólarjúpur í hús Veiði
Hin árlega hreinsun Elliðaánna fer fram miðvikudaginn 8. júní, en það er Stangaveiðifélag Reykjavíkur sem stendur fyrir hreinsun ánna eins og mörg undanfarin ár. Öllum er frjálst að leggja hönd á plóginn og eru þátttakendur beðnir um að mæta við Veiðihúsið við Elliðaárnar kl. 17:00 á miðvikudag. Þar verður skipt liði og áin hreinsuð. Þátttakendur eru hvattir til þess að vera í klofstígvélum eða vöðlum, þar sem hirða þarf rusl úr árfarveginum, og jafnframt að vera klæddir í samræmi við veður að öðru leyti. Stangaveiðifélag Reykjavíkur hvetur félagsmenn sína sem og aðra velunnarra Elliðaánna til þátttöku í hreinsunarátakinu.
Stangveiði Mest lesið Hítará fer í útboð Veiði Mikið vatn en góður sprettur í Laxá í Leirársveit Veiði Fyrstu laxarnir sjást í Langá Veiði Kvikmyndahátíð veiðimanna RISE á laugardaginn Veiði Líklega besta stórlaxasvæði landsins Veiði Ung og efnileg veiðikona með stórlax úr Elliðaánum Veiði Voru við veiðar í Tungulæk þegar gosið hófst Veiði Veiddi 3.2 kg bleikju í Hlíðarvatni Veiði 9 laxar á land í Hítará Veiði Margir komnir með jólarjúpur í hús Veiði