Helga var nálægt því að bæta Íslandsmetið - endaði í fimmta sæti Sigurður Elvar Þórólfsson skrifar 16. júní 2011 15:38 Helga Margrét Þorsteinsdóttir frjálsíþróttakona úr Ármanni var nálægt því að bæta eigið Íslandsmet í sjöþraut á alþjóðlegu móti sem fram fór í Kladno í Tékklandi. Helga Margrét Þorsteinsdóttir frjálsíþróttakona úr Ármanni var nálægt því að bæta eigið Íslandsmet í sjöþraut á alþjóðlegu móti sem fram fór í Kladno í Tékklandi. Helga fékk samtals 5.856 stig en Íslandsmet hennar er 5.878 stig. Tatyana Chernova frá Rússlandi sigraði en hún fékk 6.773 stig en Helga endaði í fimmta sæti. Helga stökk 5.45 metra í langstökkinu sem var hennar fyrsta grein á lokadeginum og þar endaði hún í 15. sæti af alls 16 keppendum. Í spjótkastinu náði Helga næst besta árangrinum með kasti upp á 50,84 metra og hún varð þriðja í í 800 metra hlaupinu á tímanum 2.11,76 mínútur. Hún bætti eigin árangur í síðustu tveimur greinunum en alls náði Helga að bæta sinn besta árangur í hástökki, spjótkasti og 800 m., en í hinum fjórum greinunum var hún töluvert frá sínu besta.Lokastaðan: 1. Tatyana Chernova, Rússland 6.773 stig. 2. Karolina Tyminska, Pólland 6.516 stig. 3. Aiga Grabuste, Lettland 6.252 stig 4. Katerina Cachová, Tékkland 5.897 stig 5. Helga Margrét Þorsteinsdóttir, Ísland 5.856 stig 6. Jolanda Keizer, Holland 5.804 stig 7. Ida Marcussen, Noregur 5.733 stig 8. Sarah Cowley, Nýja-Sjáland 5.631 stig 9. Lucia Slanicková, Slóvakía 5.564 stig 10. Janet Lawless, Suður-Afríka 5.520 stig 11. Izabela Mikolajczyk, Pólland 5.453 stig 12. Diane Barras, Frakkland 5.345 stig 13. Alena Galertová, Tékkland 5.019 stig 14. Vanessa Chefer, Brasilía 4.650 stig 15. Aneta Komrsková, Tékkland 4.517 Innlendar Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Fótbolti Fleiri fréttir Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Sjá meira
Helga Margrét Þorsteinsdóttir frjálsíþróttakona úr Ármanni var nálægt því að bæta eigið Íslandsmet í sjöþraut á alþjóðlegu móti sem fram fór í Kladno í Tékklandi. Helga fékk samtals 5.856 stig en Íslandsmet hennar er 5.878 stig. Tatyana Chernova frá Rússlandi sigraði en hún fékk 6.773 stig en Helga endaði í fimmta sæti. Helga stökk 5.45 metra í langstökkinu sem var hennar fyrsta grein á lokadeginum og þar endaði hún í 15. sæti af alls 16 keppendum. Í spjótkastinu náði Helga næst besta árangrinum með kasti upp á 50,84 metra og hún varð þriðja í í 800 metra hlaupinu á tímanum 2.11,76 mínútur. Hún bætti eigin árangur í síðustu tveimur greinunum en alls náði Helga að bæta sinn besta árangur í hástökki, spjótkasti og 800 m., en í hinum fjórum greinunum var hún töluvert frá sínu besta.Lokastaðan: 1. Tatyana Chernova, Rússland 6.773 stig. 2. Karolina Tyminska, Pólland 6.516 stig. 3. Aiga Grabuste, Lettland 6.252 stig 4. Katerina Cachová, Tékkland 5.897 stig 5. Helga Margrét Þorsteinsdóttir, Ísland 5.856 stig 6. Jolanda Keizer, Holland 5.804 stig 7. Ida Marcussen, Noregur 5.733 stig 8. Sarah Cowley, Nýja-Sjáland 5.631 stig 9. Lucia Slanicková, Slóvakía 5.564 stig 10. Janet Lawless, Suður-Afríka 5.520 stig 11. Izabela Mikolajczyk, Pólland 5.453 stig 12. Diane Barras, Frakkland 5.345 stig 13. Alena Galertová, Tékkland 5.019 stig 14. Vanessa Chefer, Brasilía 4.650 stig 15. Aneta Komrsková, Tékkland 4.517
Innlendar Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Fótbolti Fleiri fréttir Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Sjá meira