Haye búinn að reita Klitschko til reiði Henry Birgir Gunnarsson skrifar 28. júní 2011 18:15 Klitschko ætlar að þagga niður í Haye. Breski hnefaleikakappinn David Haye hefur nánast gert það að lífsstíl að urða yfir Klitschko-bræðurna. Hann hélt áfram og niðurlægði Wladimir Klitschko á blaðamannafundi þeirra fyrir bardagann sem fer fram á laugardag. Þá sagði Haye að Klitschko væri að vélmenni. Hann væri þess utan fyrirsjáanlegur og kynni ekki að breyta sér. Haye talaði einnig um að hann myndi taka Wladimir af lífi. "Því miður hefur það gerst í þessari íþrótt að fólk hafi lamast og jafnvel dáið. Það er ekki eitthvað sem á að grínast með," sagði sármóðgaður Klitschko. Haye hefur komið opinberlega fram í bol þar sem hann hann er að búta niður Klitschko-bræðurna og hann mætti í svipuðum bol í gær þar sem hann sést aflima Wladimir. "Þessi bardagi verður ein átakanlegasta aftaka sem sést hefur í mörg. Ég ætla að mæta í hringinn og hreinlega slátra honum og það hratt," sagði Haye. Mikill hiti er á milli Haye og Klitschko-bræðurna og Vitali fór fram á að Haye lofaði að mæta á blaðamannafund eftir bardagann sama hvernig færi. Það var lítið mál hjá Haye sem sagði: "Ég ætla að spóla í þig eftir bardagann. Það er eins gott að þú farir ekki með bróður þínum í sjúkrabílnum," sagði Haye en þessi ummæli gerðu Wladimir enn reiðari. Það má því búast við miklum látum er kapparnir mætast um helgina. Erlendar Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Fleiri fréttir Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Sjá meira
Breski hnefaleikakappinn David Haye hefur nánast gert það að lífsstíl að urða yfir Klitschko-bræðurna. Hann hélt áfram og niðurlægði Wladimir Klitschko á blaðamannafundi þeirra fyrir bardagann sem fer fram á laugardag. Þá sagði Haye að Klitschko væri að vélmenni. Hann væri þess utan fyrirsjáanlegur og kynni ekki að breyta sér. Haye talaði einnig um að hann myndi taka Wladimir af lífi. "Því miður hefur það gerst í þessari íþrótt að fólk hafi lamast og jafnvel dáið. Það er ekki eitthvað sem á að grínast með," sagði sármóðgaður Klitschko. Haye hefur komið opinberlega fram í bol þar sem hann hann er að búta niður Klitschko-bræðurna og hann mætti í svipuðum bol í gær þar sem hann sést aflima Wladimir. "Þessi bardagi verður ein átakanlegasta aftaka sem sést hefur í mörg. Ég ætla að mæta í hringinn og hreinlega slátra honum og það hratt," sagði Haye. Mikill hiti er á milli Haye og Klitschko-bræðurna og Vitali fór fram á að Haye lofaði að mæta á blaðamannafund eftir bardagann sama hvernig færi. Það var lítið mál hjá Haye sem sagði: "Ég ætla að spóla í þig eftir bardagann. Það er eins gott að þú farir ekki með bróður þínum í sjúkrabílnum," sagði Haye en þessi ummæli gerðu Wladimir enn reiðari. Það má því búast við miklum látum er kapparnir mætast um helgina.
Erlendar Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Fleiri fréttir Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Sjá meira