Landsdómur verði lagður niður - forseti skipi dómara 1. júlí 2011 12:00 Stjórnlagaráð leggur til að Landsdómur verði lagður niður og að forseti Íslands skipi dómara og veiti þeim lausn. Þá er lagt til að náttúra Íslands verði friðhelg og hverjum og einum beri að virða hana. Fimmtándi ráðsfundur Stjórnlagaráðs sem nú vinnur að tillögum að nýrri Stjórnarskrá hófst í morgun. Á fundinum lagði A-nefnd ráðsins fram þrjár tillögur um náttúru Íslands og umhverfi til afgreiðslu inn í áfangaskjal. Þar er meðal annars lagt til að auðlindir í náttúru Íslands, sem ekki eru í einkaeigu, skuli vera sameiginleg og ævarandi eign þjóðarinnar. Enginn geti fengið þær eða réttindi tengd þeim til eignar eða varanlegra afnota. Í tillögunum er jafnfram kveðið á um að náttúra Íslands sé friðhelg og hverjum og einum beri að virða hana. Öllum skuli tryggður réttur á heilnæmu umhverfi, fersku vatni, ómenguðu andrúmslofti og óspilltri náttúru. Þá leggur C-nefnd Stjórnlagaráðs fram breytingartillögu að kafla um dómsvaldið. Kaflinn telur sjö ákvæði en í núverandi stjórnarskrá eru þrjú ákvæði um dómstóla. Þar ber helst að nefnd að lagt er til að forseti Íslands skipi dómara og veiti þeim lausn. Þá skuli tryggja með lögum að hæfni og málefnanleg sjónarmið ráði við veitingu embætta dómara. Loks er lagt til að Landsdómur verði lagður niður og verkefni hans verði færð til almennra dómstóla. Einnig er lögð fram breytingartillaga um utanríkismál, þar sem meðal annars kemur fram að forseti Íslands skuli fylgja utanríkisstefnu stjórnvalda. Landsdómur Mest lesið Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Sjá meira
Stjórnlagaráð leggur til að Landsdómur verði lagður niður og að forseti Íslands skipi dómara og veiti þeim lausn. Þá er lagt til að náttúra Íslands verði friðhelg og hverjum og einum beri að virða hana. Fimmtándi ráðsfundur Stjórnlagaráðs sem nú vinnur að tillögum að nýrri Stjórnarskrá hófst í morgun. Á fundinum lagði A-nefnd ráðsins fram þrjár tillögur um náttúru Íslands og umhverfi til afgreiðslu inn í áfangaskjal. Þar er meðal annars lagt til að auðlindir í náttúru Íslands, sem ekki eru í einkaeigu, skuli vera sameiginleg og ævarandi eign þjóðarinnar. Enginn geti fengið þær eða réttindi tengd þeim til eignar eða varanlegra afnota. Í tillögunum er jafnfram kveðið á um að náttúra Íslands sé friðhelg og hverjum og einum beri að virða hana. Öllum skuli tryggður réttur á heilnæmu umhverfi, fersku vatni, ómenguðu andrúmslofti og óspilltri náttúru. Þá leggur C-nefnd Stjórnlagaráðs fram breytingartillögu að kafla um dómsvaldið. Kaflinn telur sjö ákvæði en í núverandi stjórnarskrá eru þrjú ákvæði um dómstóla. Þar ber helst að nefnd að lagt er til að forseti Íslands skipi dómara og veiti þeim lausn. Þá skuli tryggja með lögum að hæfni og málefnanleg sjónarmið ráði við veitingu embætta dómara. Loks er lagt til að Landsdómur verði lagður niður og verkefni hans verði færð til almennra dómstóla. Einnig er lögð fram breytingartillaga um utanríkismál, þar sem meðal annars kemur fram að forseti Íslands skuli fylgja utanríkisstefnu stjórnvalda.
Landsdómur Mest lesið Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Sjá meira