Ásdís náði lágmarkinu fyrir London 2012 Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 2. ágúst 2011 22:55 Ásdís Hjálmsdóttir keppir á sínum öðrum Ólympíuleikum en hún var einnig með í Peking 2008. Mynd/Heimasíða ÍR Ásdís Hjálmsdóttir, spjótkastari úr Ármanni, náði í kvöld lágmarkinu fyrir Ólympíuleikana í London 2012. Ásdís kastaði 59,12 metra í Laugardalnum í kvöld og var afar ánægð að hafa náð lágmarkinu sem er 59 metrar. „Þetta gekk bara allt upp. Lágmarkið komið í hús. Það er alveg frábært,“ sagði Ásdís í samtali við Vísi. Ásdís sagði aðstæður í Laugardalnum í kvöld hafa verið góðar. „Það voru alveg frábærar aðstæður. Smá gola, hlýtt og sól. Þetta var frábært.“ Ásdís var í kapphlaupi við tímann að ná lágmarkinu en keppendur hafa til 15. ágúst til þess að ná lágmörkum sínum. „Já, ég var ansi glöð. Það er léttir að vera komin með þetta. Það er orðið stutt í „deadline“. Ég var orðin aðeins óróleg yfir þessu. Ég átti vel inni fyrir þessu en maður þarf alltaf smá heppni og góðar aðstæður. Ég hef ekki verið að fá það í sumar. Þetta var mjög kærkomið. Gott að vera búin að klára þetta.“ Ásdís keppir á Demantamótaröðinni í frjálsum íþróttum í London í vikulokin. Ásdís er ánægð að geta farið pressulaus utan. „Jú, það er fínt. Það er oft þegar það er einhver pressa og maður þarf að kasta ákveðna vegalengd þá er það að trufla mann. Það er fínt að geta farið þangað og einbeitt sér að því að kasta vel. Það er yfirleitt þá sem maður kastar lengst,“ sagði Ásdís. Innlendar Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Fleiri fréttir Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Sjá meira
Ásdís Hjálmsdóttir, spjótkastari úr Ármanni, náði í kvöld lágmarkinu fyrir Ólympíuleikana í London 2012. Ásdís kastaði 59,12 metra í Laugardalnum í kvöld og var afar ánægð að hafa náð lágmarkinu sem er 59 metrar. „Þetta gekk bara allt upp. Lágmarkið komið í hús. Það er alveg frábært,“ sagði Ásdís í samtali við Vísi. Ásdís sagði aðstæður í Laugardalnum í kvöld hafa verið góðar. „Það voru alveg frábærar aðstæður. Smá gola, hlýtt og sól. Þetta var frábært.“ Ásdís var í kapphlaupi við tímann að ná lágmarkinu en keppendur hafa til 15. ágúst til þess að ná lágmörkum sínum. „Já, ég var ansi glöð. Það er léttir að vera komin með þetta. Það er orðið stutt í „deadline“. Ég var orðin aðeins óróleg yfir þessu. Ég átti vel inni fyrir þessu en maður þarf alltaf smá heppni og góðar aðstæður. Ég hef ekki verið að fá það í sumar. Þetta var mjög kærkomið. Gott að vera búin að klára þetta.“ Ásdís keppir á Demantamótaröðinni í frjálsum íþróttum í London í vikulokin. Ásdís er ánægð að geta farið pressulaus utan. „Jú, það er fínt. Það er oft þegar það er einhver pressa og maður þarf að kasta ákveðna vegalengd þá er það að trufla mann. Það er fínt að geta farið þangað og einbeitt sér að því að kasta vel. Það er yfirleitt þá sem maður kastar lengst,“ sagði Ásdís.
Innlendar Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Fleiri fréttir Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Sjá meira