Ótrúleg meðalþyngd úr Laxá Karl Lúðvíksson skrifar 10. ágúst 2011 17:41 Steingrímur Stefánsson með "lítinn" lax úr Laxá Meðallengd veiddra laxa á Nesveiðum fram til þessa er 84 sentimetrar. Í morgun veiddist 26 punda lax í Presthyl auk þess sem nokkrir "smærri" veiddust. Menn eru hættir að kippa sér upp við laxa um eða yfir 20 pund í Aðaldalnum. Í morgun fékkst þriðji risinn á þremur dögum þegar að nýlegum 26 punda laxi var landað í hinum rómaða stórlaxastað, Presthyl. Var það þriðja daginn í röð sem að lax yfir 23 pundum veiddist. Athygli vekur ótrúleg meðallengd laxa fram til þessa. Lítið ber á smálaxi og þó svo að nokkrir þeirra séu skráðir til bókar þá er meðallengd veiddra laxa 85 sentimetrar. Ekki ber þó öllum gæfa til að landa þessum skepnum, því í gær sleit einn flugulínuna við taumasamskeitin, og annar sleit tuttugu punda taum veiðimanns í Prestyl í kvöld. Mikið virðist vera að löxum í yfirstærð þetta sumarið. Birt með góðfúslegu leyfi SVFR Stangveiði Mest lesið Góð rjúpnaveiði um allt land í gær Veiði Þrjár vikur í rjúpnaveiðina Veiði Vatnsleysi gerir laxveiðina erfiða Veiði Morgun og kvöldvakt gáfu samtals 71 lax Veiði Fín veiði í nettustu á landsins Veiði RISE fluguveiði- hátíðin fer fram 14. apríl Veiði Nýjar tölur úr laxveiðiánum Veiði 100% meiri laxveiði en í fyrra Veiði Síðasti veiðidagurinn í Elliðavatni er í dag Veiði Veiðin fer vel af stað í Hlíðarvatni Veiði
Meðallengd veiddra laxa á Nesveiðum fram til þessa er 84 sentimetrar. Í morgun veiddist 26 punda lax í Presthyl auk þess sem nokkrir "smærri" veiddust. Menn eru hættir að kippa sér upp við laxa um eða yfir 20 pund í Aðaldalnum. Í morgun fékkst þriðji risinn á þremur dögum þegar að nýlegum 26 punda laxi var landað í hinum rómaða stórlaxastað, Presthyl. Var það þriðja daginn í röð sem að lax yfir 23 pundum veiddist. Athygli vekur ótrúleg meðallengd laxa fram til þessa. Lítið ber á smálaxi og þó svo að nokkrir þeirra séu skráðir til bókar þá er meðallengd veiddra laxa 85 sentimetrar. Ekki ber þó öllum gæfa til að landa þessum skepnum, því í gær sleit einn flugulínuna við taumasamskeitin, og annar sleit tuttugu punda taum veiðimanns í Prestyl í kvöld. Mikið virðist vera að löxum í yfirstærð þetta sumarið. Birt með góðfúslegu leyfi SVFR
Stangveiði Mest lesið Góð rjúpnaveiði um allt land í gær Veiði Þrjár vikur í rjúpnaveiðina Veiði Vatnsleysi gerir laxveiðina erfiða Veiði Morgun og kvöldvakt gáfu samtals 71 lax Veiði Fín veiði í nettustu á landsins Veiði RISE fluguveiði- hátíðin fer fram 14. apríl Veiði Nýjar tölur úr laxveiðiánum Veiði 100% meiri laxveiði en í fyrra Veiði Síðasti veiðidagurinn í Elliðavatni er í dag Veiði Veiðin fer vel af stað í Hlíðarvatni Veiði