78 laxar á land síðustu 6 daga í Stóru Laxá Karl Lúðvíksson skrifar 31. ágúst 2011 21:10 Síðusta sex dagar Stóru Laxá hafa verið sannkölluð veisla. Svæði 1&2 hafa skilað 78 löxum á land og hafa 160 laxar verið skráðir í bókina á því svæði. Af þessum 160 löxum hefur 130 verið sleppt. Áin er þekkt fyrir sínar haustgöngur og virðist sem þær byrji fyrr þetta tímabil en undanfarin ár. Birt með góðfúslegu leyfi Lax-Á Stangveiði Mest lesið SVFR: Færri sækja um Elliðaárnar Veiði 8408 laxar komnir úr Ytri Rangá Veiði Blanda komin í 3561 lax Veiði Miðfjarðará fer nokkuð örugglega yfir 5.000 laxa Veiði 100% meiri laxveiði en í fyrra Veiði Fimmtungslækkun í Steingrímsfirði Veiði Þrjár vikur í rjúpnaveiðina Veiði Gott framboð af veiðileyfum fyrir sumarið Veiði "Markaðurinn gæti hrunið til grunna" Veiði Sex rjúpur á hvern veiðimann Veiði
Síðusta sex dagar Stóru Laxá hafa verið sannkölluð veisla. Svæði 1&2 hafa skilað 78 löxum á land og hafa 160 laxar verið skráðir í bókina á því svæði. Af þessum 160 löxum hefur 130 verið sleppt. Áin er þekkt fyrir sínar haustgöngur og virðist sem þær byrji fyrr þetta tímabil en undanfarin ár. Birt með góðfúslegu leyfi Lax-Á
Stangveiði Mest lesið SVFR: Færri sækja um Elliðaárnar Veiði 8408 laxar komnir úr Ytri Rangá Veiði Blanda komin í 3561 lax Veiði Miðfjarðará fer nokkuð örugglega yfir 5.000 laxa Veiði 100% meiri laxveiði en í fyrra Veiði Fimmtungslækkun í Steingrímsfirði Veiði Þrjár vikur í rjúpnaveiðina Veiði Gott framboð af veiðileyfum fyrir sumarið Veiði "Markaðurinn gæti hrunið til grunna" Veiði Sex rjúpur á hvern veiðimann Veiði