Síðasti leikmaður rússneska íshokkíliðsins lést af sárum sínum Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 12. september 2011 11:30 Galimov er hér til hægri á myndinni, í leik með rússneska landsliðinu. Nordic Photos / Getty Images Hinn 26 ára gamli Alexander Galimov, síðasti leikmaður rússneska íshokkíliðsins Lokomotiv Jaroslavl, lést af sárum sínum á sjúkrahúsi í dag. Á miðvikudaginn síðastliðinn fórst flugvél rétt utan rússnesku borgarinnar Jaroslavl með íshokkílið borgarinnar um borð. Allir leikmenn og starfsmenn liðsins létust samstundis, nema Galimov og einn meðlimur áhafnarinnar. Galimov var með slæm brunasár á 90 prósentum líkamans og lést á sjúkrahúsi í Rússlandi í morgun. Hann var einn af fáum leikmönnum liðsins sem er fæddur og uppalinn í borginni og gekk upp í gegnum allra yngri flokka félagsins. Um 100 þúsund manns voru viðstödd minningarathöfn um hina látnu í Jaroslavl á laugardaginn. Forsætisráðherra Rússlands, Vladimir Putin, var einnig viðstaddur. Alexander Sizov, starfsmaður í áhöfn flugvélarinnar, er nú sá eini sem lifði slysið af en hann var fluttur af gjörgæsludeild í morgun. Þá hafa fjölmiðlar ytra greint frá því að móðir eins leikmannsins, Sergei Ostapchukhs, lést af völdum hjartaáfalls eftir að hafa heyrt af láti sonar síns. Erlendar Mest lesið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn „Svona er úrslitakeppnin“ Handbolti ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Handbolti „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Körfubolti Dramatík í Manchester Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum Körfubolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Handbolti Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ KA Íslandsmeistari kvenna í blaki: Unnu allt sem hægt var að vinna Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Ætla að leyfa mér að vona að við séum að nálgast“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Olmo hetja Börsunga Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Dramatík í Manchester Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Komin átta mánuði á leið en kláraði fimm kílómetra á tuttugu mínútum Sjá meira
Hinn 26 ára gamli Alexander Galimov, síðasti leikmaður rússneska íshokkíliðsins Lokomotiv Jaroslavl, lést af sárum sínum á sjúkrahúsi í dag. Á miðvikudaginn síðastliðinn fórst flugvél rétt utan rússnesku borgarinnar Jaroslavl með íshokkílið borgarinnar um borð. Allir leikmenn og starfsmenn liðsins létust samstundis, nema Galimov og einn meðlimur áhafnarinnar. Galimov var með slæm brunasár á 90 prósentum líkamans og lést á sjúkrahúsi í Rússlandi í morgun. Hann var einn af fáum leikmönnum liðsins sem er fæddur og uppalinn í borginni og gekk upp í gegnum allra yngri flokka félagsins. Um 100 þúsund manns voru viðstödd minningarathöfn um hina látnu í Jaroslavl á laugardaginn. Forsætisráðherra Rússlands, Vladimir Putin, var einnig viðstaddur. Alexander Sizov, starfsmaður í áhöfn flugvélarinnar, er nú sá eini sem lifði slysið af en hann var fluttur af gjörgæsludeild í morgun. Þá hafa fjölmiðlar ytra greint frá því að móðir eins leikmannsins, Sergei Ostapchukhs, lést af völdum hjartaáfalls eftir að hafa heyrt af láti sonar síns.
Erlendar Mest lesið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn „Svona er úrslitakeppnin“ Handbolti ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Handbolti „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Körfubolti Dramatík í Manchester Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum Körfubolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Handbolti Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ KA Íslandsmeistari kvenna í blaki: Unnu allt sem hægt var að vinna Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Ætla að leyfa mér að vona að við séum að nálgast“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Olmo hetja Börsunga Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Dramatík í Manchester Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Komin átta mánuði á leið en kláraði fimm kílómetra á tuttugu mínútum Sjá meira