Flott morgunveiði í Skagafirðinum í dag Karl Lúðvíksson skrifar 29. september 2011 15:48 Flott veiði í Skagafirðinum í morgun Mynd: Róbert Sverrisson Eins og við sögðum ykkur frá í morgun voru menn að gera fína veiði í túnunum fyrir norðan í morgun, nánar tiltekið í Skagafirði. Við fengum senda mynd frá þeim núna rétt í þessu og það er ekki annað að sjá en að afrakstur morgunsins sé 28 gæsir og 5 endur. Flott veiði fyrir tvær skyttur á einum morgni. Núna er gæsin að hrúgast niður í tún og akra þannig að skyttur landsins verða líklega á faraldsfæti um helgina, en spáin en fín fyrir gæsaskytterí. Þið getið sent okkur myndir og veiðifréttir á [email protected] Stangveiði Mest lesið Mikið af laxi á Iðu Veiði Breyta veiðireglum vegna urriðadráps Veiði 112 sentimetra stórlax úr Vatnsdalsá Veiði Síðasta helgin til rjúpnaveiða framundan Veiði Laxá í Kjós gaf 137 laxa í liðinni viku Veiði Þingvallavatn undir yfirborðinu - töfraveröld Veiði Lifnar yfir Laxá í Aðaldal Veiði Ytri Rangá komin í 409 laxa Veiði Framleiða sjónvarpsþætti um sportveiði Veiði Gæsaveiðin gengur vel um allt land Veiði
Eins og við sögðum ykkur frá í morgun voru menn að gera fína veiði í túnunum fyrir norðan í morgun, nánar tiltekið í Skagafirði. Við fengum senda mynd frá þeim núna rétt í þessu og það er ekki annað að sjá en að afrakstur morgunsins sé 28 gæsir og 5 endur. Flott veiði fyrir tvær skyttur á einum morgni. Núna er gæsin að hrúgast niður í tún og akra þannig að skyttur landsins verða líklega á faraldsfæti um helgina, en spáin en fín fyrir gæsaskytterí. Þið getið sent okkur myndir og veiðifréttir á [email protected]
Stangveiði Mest lesið Mikið af laxi á Iðu Veiði Breyta veiðireglum vegna urriðadráps Veiði 112 sentimetra stórlax úr Vatnsdalsá Veiði Síðasta helgin til rjúpnaveiða framundan Veiði Laxá í Kjós gaf 137 laxa í liðinni viku Veiði Þingvallavatn undir yfirborðinu - töfraveröld Veiði Lifnar yfir Laxá í Aðaldal Veiði Ytri Rangá komin í 409 laxa Veiði Framleiða sjónvarpsþætti um sportveiði Veiði Gæsaveiðin gengur vel um allt land Veiði