Helgi Jónas leiddi ÍG til sigurs í 1. deildinni í kvöld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. október 2011 22:51 Helgi Jónas Guðfinnsson. Mynd/Daníel Helgi Jónas Guðfinnsson, þjálfari Grindavíkur í Iceland Express deild karla í körufbolta, stýrði sínum mönnum til öruggs sigurs á Keflavík í gær en í kvöld var komið að honum sjálfum að sýna takta inn á vellinum. Helgi Jónas átti stórleik þegar ÍG vann 95-91 sigur á FSU í fyrstu umferðar 1. deildar karla en leikurinn fór fram í Grindavík. Helgi Jónas gældi við þrefalda tvennu í leiknum en hann var með 27 stig, 10 fráköst og 8 stoðsendingar á 33 mínútum. Helgi stal einnig 3 boltum og hitti úr 5 af 8 þriggja stiga skotum sínum. Miðað við þessa frammistöðu er ekki nema von að menn velti því fyrir sér hvort að Helgi ætli ekki að spila með Grindavíkurliðinu í vetur en hans menn eru til alls líklegir á þessu tímabili.Úrslit og stigaskor í leikjum kvöldsins í 1. deild karla:Ármann-Breiðablik 81-86 (19-22, 23-19, 21-24, 18-21)Ármann: Illugi Auðunsson 11/13 fráköst/4 varin skot, Pétur Þór Jakobsson 11, Helgi Hrafn Þorláksson 11/7 fráköst/7 stolnir, Egill Vignisson 11/7 fráköst, Sverrir Kári Karlsson 9/4 fráköst, Snorri Páll Sigurðsson 9/8 fráköst/9 stoðsendingar, Brynjar Þór Kristófersson 7/5 fráköst, Hafþór Örn Þórisson 6, Sverrir Gunnarsson 4, Árni Þór Jónsson 2.Breiðablik: Þorsteinn Gunnlaugsson 22/14 fráköst/5 stoðsendingar, Arnar Pétursson 20/5 fráköst, Hraunar Karl Guðmundsson 13/5 fráköst, Hjalti Már Ólafsson 10, Atli Örn Gunnarsson 9/8 fráköst, Þorgrímur Guðni Björnsson 5, Steinar Arason 4, Sigmar Logi Björnsson 3.Þór Ak.-ÍA 58-75 (9-17, 11-15, 19-17, 19-26)Þór Ak.: Þorbergur Ólafsson 16/4 fráköst, Sindri Davíðsson 15/5 fráköst/7 stoðsendingar/7 stolnir, Elías Kristjánsson 11/4 fráköst, Benedikt Eggert Pálsson 6, Stefán Karel Torfason 5/9 fráköst, Guðmundur Ævar Oddsson 4/6 fráköst, Björn B. Benediktsson 1.ÍA: Terrence Watson 35/17 fráköst/6 stolnir, Dagur Þórisson 12/5 fráköst, Áskell Jónsson 9/5 fráköst, Guðjón Smári Guðmundsson 7, Birkir Guðjónsson 6, Ómar Örn Helgason 3/5 fráköst, Sigurður Rúnar Sigurðsson 2/7 fráköst, Örn Arnarson 1.ÍG-FSu 95-91 (30-27, 27-19, 21-23, 17-22)ÍG: Helgi Jónas Guðfinnsson 27/10 fráköst/8 stoðsendingar, Guðmundur Bragason 20/11 fráköst, Haraldur Jón Jóhannesson 15/5 stoðsendingar, Helgi Már Helgason 13/7 fráköst, Jóhann Þór Ólafsson 7, Hjalti Már Magnússon 5, Eggert Daði Pálsson 3, Óskar Pétursson 2/5 fráköst, Orri Freyr Hjaltalín 2, Árni Stefán Björnsson 1.FSu: Orri Jónsson 23/4 fráköst, Kjartan Atli Kjartansson 22/10 fráköst, Bjarni Bjarnason 21/11 fráköst/5 stolnir, Sæmundur Valdimarsson 13/5 fráköst, Birkir Víðisson 6, Svavar Stefánsson 3, Jóhannes Páll Friðriksson 2, Þorkell Bjarnason 1. Íslenski körfuboltinn Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Leik lokið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Handbolti Dramatík í Manchester Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Íslenski boltinn Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum Körfubolti Fleiri fréttir „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Sjá meira
Helgi Jónas Guðfinnsson, þjálfari Grindavíkur í Iceland Express deild karla í körufbolta, stýrði sínum mönnum til öruggs sigurs á Keflavík í gær en í kvöld var komið að honum sjálfum að sýna takta inn á vellinum. Helgi Jónas átti stórleik þegar ÍG vann 95-91 sigur á FSU í fyrstu umferðar 1. deildar karla en leikurinn fór fram í Grindavík. Helgi Jónas gældi við þrefalda tvennu í leiknum en hann var með 27 stig, 10 fráköst og 8 stoðsendingar á 33 mínútum. Helgi stal einnig 3 boltum og hitti úr 5 af 8 þriggja stiga skotum sínum. Miðað við þessa frammistöðu er ekki nema von að menn velti því fyrir sér hvort að Helgi ætli ekki að spila með Grindavíkurliðinu í vetur en hans menn eru til alls líklegir á þessu tímabili.Úrslit og stigaskor í leikjum kvöldsins í 1. deild karla:Ármann-Breiðablik 81-86 (19-22, 23-19, 21-24, 18-21)Ármann: Illugi Auðunsson 11/13 fráköst/4 varin skot, Pétur Þór Jakobsson 11, Helgi Hrafn Þorláksson 11/7 fráköst/7 stolnir, Egill Vignisson 11/7 fráköst, Sverrir Kári Karlsson 9/4 fráköst, Snorri Páll Sigurðsson 9/8 fráköst/9 stoðsendingar, Brynjar Þór Kristófersson 7/5 fráköst, Hafþór Örn Þórisson 6, Sverrir Gunnarsson 4, Árni Þór Jónsson 2.Breiðablik: Þorsteinn Gunnlaugsson 22/14 fráköst/5 stoðsendingar, Arnar Pétursson 20/5 fráköst, Hraunar Karl Guðmundsson 13/5 fráköst, Hjalti Már Ólafsson 10, Atli Örn Gunnarsson 9/8 fráköst, Þorgrímur Guðni Björnsson 5, Steinar Arason 4, Sigmar Logi Björnsson 3.Þór Ak.-ÍA 58-75 (9-17, 11-15, 19-17, 19-26)Þór Ak.: Þorbergur Ólafsson 16/4 fráköst, Sindri Davíðsson 15/5 fráköst/7 stoðsendingar/7 stolnir, Elías Kristjánsson 11/4 fráköst, Benedikt Eggert Pálsson 6, Stefán Karel Torfason 5/9 fráköst, Guðmundur Ævar Oddsson 4/6 fráköst, Björn B. Benediktsson 1.ÍA: Terrence Watson 35/17 fráköst/6 stolnir, Dagur Þórisson 12/5 fráköst, Áskell Jónsson 9/5 fráköst, Guðjón Smári Guðmundsson 7, Birkir Guðjónsson 6, Ómar Örn Helgason 3/5 fráköst, Sigurður Rúnar Sigurðsson 2/7 fráköst, Örn Arnarson 1.ÍG-FSu 95-91 (30-27, 27-19, 21-23, 17-22)ÍG: Helgi Jónas Guðfinnsson 27/10 fráköst/8 stoðsendingar, Guðmundur Bragason 20/11 fráköst, Haraldur Jón Jóhannesson 15/5 stoðsendingar, Helgi Már Helgason 13/7 fráköst, Jóhann Þór Ólafsson 7, Hjalti Már Magnússon 5, Eggert Daði Pálsson 3, Óskar Pétursson 2/5 fráköst, Orri Freyr Hjaltalín 2, Árni Stefán Björnsson 1.FSu: Orri Jónsson 23/4 fráköst, Kjartan Atli Kjartansson 22/10 fráköst, Bjarni Bjarnason 21/11 fráköst/5 stolnir, Sæmundur Valdimarsson 13/5 fráköst, Birkir Víðisson 6, Svavar Stefánsson 3, Jóhannes Páll Friðriksson 2, Þorkell Bjarnason 1.
Íslenski körfuboltinn Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Leik lokið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Handbolti Dramatík í Manchester Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Íslenski boltinn Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum Körfubolti Fleiri fréttir „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Sjá meira