Breyttu nafninu án samráðs við eigandann Hans Steinar Bjarnason skrifar 2. desember 2011 09:45 Haukar hafa beðið Hafnarfjarðarbæ afsökunar á að hafa breytt nafninu á íþróttahúsinu á Ásvöllum án samráðs við bæinn sem á húsið. Haukar hafa gert 2 ára auglýsingasamning við þýska flutningafyritækið DB Schenker. Íþróttahúsið á Ávöllum ber nú nafnið Schenker höllin og fótboltavöllurinn heitir nú Schenkervöllurinn. Íþróttahúsið er í 100 prósenta eigu Hafnarfjarðarbæjar og hafa stórar merkingar verið setttar upp án samráðs við bæinn. Magnús Gunnarsson, framkvæmdastjóri Hauka, hefur í erindi til bæjarstjóra beðist afsökunar á hafa ekki beðið formlega um samþykki bæjaryfirvalda. Magnús vildi ekki upplýsa Stöð 2 um hvað Haukar fá fyrir samninginn en segir hann nauðsynlegan þar sem Haukar eins og fleiri íþróttafélög rói lífróður til að halda starfsemi sinni gangandi. Haukar eru ekki eina félagið sem hafa selt nafnið á heimavelli sínum. Handbolta- og körfuboltalið Vals leika heimaleiki sína til að mynda í Vodafone-höllinni á Hlíðarenda og KR ingar í körfuboltanum í DHL-höllinni í Frostaskjóli. Hjá bæjaryfirvöldum í Hafnarfirði fengust þær upplýsingar að sviðsstjóra umhverfis og framkvæmdaráðst hafi verið falið að ræða við forsvarsmenn Hauka um málið, eðlilegt sé að formleg beiðni berist frá Haukum svo bæjarstjórn geti tekið afstöðu til málsins. Ekki sé þó útlit fyrir að nafnabreytingin verði gerð ógild. Íþróttir Mest lesið „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Saka ekki alvarlega meiddur Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Fótbolti Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Fleiri fréttir Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Sjá meira
Haukar hafa beðið Hafnarfjarðarbæ afsökunar á að hafa breytt nafninu á íþróttahúsinu á Ásvöllum án samráðs við bæinn sem á húsið. Haukar hafa gert 2 ára auglýsingasamning við þýska flutningafyritækið DB Schenker. Íþróttahúsið á Ávöllum ber nú nafnið Schenker höllin og fótboltavöllurinn heitir nú Schenkervöllurinn. Íþróttahúsið er í 100 prósenta eigu Hafnarfjarðarbæjar og hafa stórar merkingar verið setttar upp án samráðs við bæinn. Magnús Gunnarsson, framkvæmdastjóri Hauka, hefur í erindi til bæjarstjóra beðist afsökunar á hafa ekki beðið formlega um samþykki bæjaryfirvalda. Magnús vildi ekki upplýsa Stöð 2 um hvað Haukar fá fyrir samninginn en segir hann nauðsynlegan þar sem Haukar eins og fleiri íþróttafélög rói lífróður til að halda starfsemi sinni gangandi. Haukar eru ekki eina félagið sem hafa selt nafnið á heimavelli sínum. Handbolta- og körfuboltalið Vals leika heimaleiki sína til að mynda í Vodafone-höllinni á Hlíðarenda og KR ingar í körfuboltanum í DHL-höllinni í Frostaskjóli. Hjá bæjaryfirvöldum í Hafnarfirði fengust þær upplýsingar að sviðsstjóra umhverfis og framkvæmdaráðst hafi verið falið að ræða við forsvarsmenn Hauka um málið, eðlilegt sé að formleg beiðni berist frá Haukum svo bæjarstjórn geti tekið afstöðu til málsins. Ekki sé þó útlit fyrir að nafnabreytingin verði gerð ógild.
Íþróttir Mest lesið „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Saka ekki alvarlega meiddur Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Fótbolti Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Fleiri fréttir Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Sjá meira