Úr veiðibókum Laxá í Kjós Af Vötn og Veiði skrifar 28. desember 2011 10:55 Laxi landað í Kvíslafossi í Laxá í Kjós Mynd af www.votnogveidi.is Það getur verið gaman að garva í statistík. Við vorum að því um daginn með árnefndir SVFR, en að þessu sinni komumst við í samantektir fyrir Laxá í Kjós og Bugðu. Það var Aron Jóhannsson sem tók þetta saman fyrir Hreggnasa, www.hreggnasi.is leigutaka árinnar, og við fengum leyfi til að kíkja. Það fyrsta sem maður staldrar við, er að áin losaði 1.000 laxa eins og kannski voru litlar horfur á um tíma, þegar þurrkarnir herjuðu sem harkalegast. En flottur endasprettur kom ánni í alls 1.052 laxa. Þar af átti Laxá 876 laxa og Bugða 176. Menn töldu sig merkja nokkuð meira af stórlaxi heldur en síðustu árin, en sú aukning var ekki í Bugðu þar sem aðeins 18 laxar af 176 voru svokallaðir stórlaxar, sem eru fiskar frá 70 cm og stærri. Meira á https://www.votnogveidi.is/fraedsla/eittogannad/nr/4106 Stangveiði Mest lesið 112 sentimetra stórlax úr Vatnsdalsá Veiði Laxá í Kjós gaf 137 laxa í liðinni viku Veiði Gæsaveiðin gengur vel um allt land Veiði Þingvallavatn undir yfirborðinu - töfraveröld Veiði Síðasta helgin til rjúpnaveiða framundan Veiði Gamla metið slegið tvöfalt Veiði Framleiða sjónvarpsþætti um sportveiði Veiði Mikið af laxi á Iðu Veiði Veiðin fer vel af stað í Hlíðarvatni Veiði Skæður í urriða og jafnvel lax Veiði
Það getur verið gaman að garva í statistík. Við vorum að því um daginn með árnefndir SVFR, en að þessu sinni komumst við í samantektir fyrir Laxá í Kjós og Bugðu. Það var Aron Jóhannsson sem tók þetta saman fyrir Hreggnasa, www.hreggnasi.is leigutaka árinnar, og við fengum leyfi til að kíkja. Það fyrsta sem maður staldrar við, er að áin losaði 1.000 laxa eins og kannski voru litlar horfur á um tíma, þegar þurrkarnir herjuðu sem harkalegast. En flottur endasprettur kom ánni í alls 1.052 laxa. Þar af átti Laxá 876 laxa og Bugða 176. Menn töldu sig merkja nokkuð meira af stórlaxi heldur en síðustu árin, en sú aukning var ekki í Bugðu þar sem aðeins 18 laxar af 176 voru svokallaðir stórlaxar, sem eru fiskar frá 70 cm og stærri. Meira á https://www.votnogveidi.is/fraedsla/eittogannad/nr/4106
Stangveiði Mest lesið 112 sentimetra stórlax úr Vatnsdalsá Veiði Laxá í Kjós gaf 137 laxa í liðinni viku Veiði Gæsaveiðin gengur vel um allt land Veiði Þingvallavatn undir yfirborðinu - töfraveröld Veiði Síðasta helgin til rjúpnaveiða framundan Veiði Gamla metið slegið tvöfalt Veiði Framleiða sjónvarpsþætti um sportveiði Veiði Mikið af laxi á Iðu Veiði Veiðin fer vel af stað í Hlíðarvatni Veiði Skæður í urriða og jafnvel lax Veiði