Talið að fjögur hundruð konur séu með sílikonið frá PIP Erla Hlynsdóttir skrifar 26. desember 2011 18:30 Talið er að um fjögur hundruð íslenskar konur séu með sílikonpúða frá franska framleiðendum PIP sem hugsanlega geta valdið heilsutjóni. Stofnandi fyrirtækisins er eftirlýstur af Interpol. Yfirvöld í Frakklandi greindu frá því rétt fyrir jól að hætta sé talin stafa af sílíkonpúðum frá PIP (Poly Implant Prothese). Fyrirtækið var þriðji stærsti framleiðandi heims á sílikonpúðum sem voru með þeim ódýrustu á markaðnum. PIP fór í þrot á síðasta ári en í ljós kom að hluti púðana fór ekki í gegn um viðunandi gæðaferli og því aukin hætta á að þeir rifni. Stofnandi fyrirtækisins, Jean-Claude Mas, er farinn í felur og hefur Interpol gefið út alþjóðlega handtökuskipun á hendur honum. Hann er 72ja ára gamall og starfaði sem slátrari þar til hann fór að framleiða brjóstapúða. Enginn miðlægur gagnagrunnur yfir sílíkonaðgerðir er til á Íslandi en samkvæmt þeim upplýsingum sem Geir Gunnlaugsson, landlæknis, hefur fengið eru um fjögur hundruð konur á landinu með púða frá PIP, og hafa fleiri en einn læknir notað púðana við brjóstastækkanir. Geir segir að hér á landi sé tekið á málinu af mikilli alvöru og festu. Hann fylgist náið með framvindu mála í nágrannalöndum okkar, þar sem púðarnir voru einnig notaðir. Tillögur um á hvern hátt eigi að bregðast við hér á landi eru nú til skoðunar innan embættisins í samvinnu við viðeigandi fagfólk og stofnanir. Að mati Lyfjastofnunar hefur ekkert komið fram sem bendir til að fjarlægja þurfi alla púðana. Áhyggjufullum konum með sílíkonpúða er bent á að hafa samband við sinn lækni. PIP-brjóstapúðar Mest lesið „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Erlent Gert að loka annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar Innlent Nauðgaði andlega fatlaðri konu ítrekað og lét son hennar horfa á Innlent Húsköttur á Seltjarnarnesi með fuglaflensu Innlent Útgöngubann í borginni í nótt Erlent 85 ára og situr við alla daga og tálgar fugla úr íslensku birki Innlent Mönnun tryggð út febrúar en staðan óboðleg Innlent Fíkniefnanotkun talin meginorsök banaslyss í Lækjargötu Innlent Árið í fyrra það heitasta frá upphafi mælinga Innlent Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Innlent Fleiri fréttir Húsköttur á Seltjarnarnesi með fuglaflensu Árið í fyrra það heitasta frá upphafi mælinga 85 ára og situr við alla daga og tálgar fugla úr íslensku birki Gert að loka annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar Breytingar á Reykjavíkurflugvelli og asahláka Nauðgaði andlega fatlaðri konu ítrekað og lét son hennar horfa á Mönnun tryggð út febrúar en staðan óboðleg Ekkert verður af kaupunum á Krafti „Ef ég fæ þig ekki fær þig enginn því sver ég eið“ Taka við rekstri Sæborgar á Skagaströnd Endurvekja Á allra vörum til að byggja nýtt Kvennaathvarf Fjölga leikskólaplássum um allt að 300 í Reykjavík Framlengir stuðningskerfi um ár en ræðst í endurskoðun Gular viðvaranir vegna hvassviðris og rigningar Fíkniefnanotkun talin meginorsök banaslyss í Lækjargötu Leikskólarýmum fjölgað og brýnt að skýra áfengislöggjöfina Stækka leikskólann Múlaborg við Ármúla Fimm fluttir á sjúkrahús eftir rútuslysið Hættir sem formaður Hagsmunasamtaka heimilanna Nauðsynlegt að slá ekki kynslóðaskiptum í Sjálfstæðisflokknum á frest Framsóknarmenn í Reykjavík vilja flýta flokksþingi Laxalús í sjókvíum smitist greiðlega í villta laxa Náðu að loka á mann sem sveiflaði hníf inn um hurð Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Framkvæmdir við stóran áfanga Borgarlínu á næsta leiti „Kæmi slíkt upp í Reykjavík yrði gengið fljótt til verks“ Hótel Hestheimar í bók National Georgraphic Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Hörmungar í Los Angeles og myrkur í Smyrilshlíð Nýr leikskóli rís í Elliðaárdal Sjá meira
Talið er að um fjögur hundruð íslenskar konur séu með sílikonpúða frá franska framleiðendum PIP sem hugsanlega geta valdið heilsutjóni. Stofnandi fyrirtækisins er eftirlýstur af Interpol. Yfirvöld í Frakklandi greindu frá því rétt fyrir jól að hætta sé talin stafa af sílíkonpúðum frá PIP (Poly Implant Prothese). Fyrirtækið var þriðji stærsti framleiðandi heims á sílikonpúðum sem voru með þeim ódýrustu á markaðnum. PIP fór í þrot á síðasta ári en í ljós kom að hluti púðana fór ekki í gegn um viðunandi gæðaferli og því aukin hætta á að þeir rifni. Stofnandi fyrirtækisins, Jean-Claude Mas, er farinn í felur og hefur Interpol gefið út alþjóðlega handtökuskipun á hendur honum. Hann er 72ja ára gamall og starfaði sem slátrari þar til hann fór að framleiða brjóstapúða. Enginn miðlægur gagnagrunnur yfir sílíkonaðgerðir er til á Íslandi en samkvæmt þeim upplýsingum sem Geir Gunnlaugsson, landlæknis, hefur fengið eru um fjögur hundruð konur á landinu með púða frá PIP, og hafa fleiri en einn læknir notað púðana við brjóstastækkanir. Geir segir að hér á landi sé tekið á málinu af mikilli alvöru og festu. Hann fylgist náið með framvindu mála í nágrannalöndum okkar, þar sem púðarnir voru einnig notaðir. Tillögur um á hvern hátt eigi að bregðast við hér á landi eru nú til skoðunar innan embættisins í samvinnu við viðeigandi fagfólk og stofnanir. Að mati Lyfjastofnunar hefur ekkert komið fram sem bendir til að fjarlægja þurfi alla púðana. Áhyggjufullum konum með sílíkonpúða er bent á að hafa samband við sinn lækni.
PIP-brjóstapúðar Mest lesið „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Erlent Gert að loka annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar Innlent Nauðgaði andlega fatlaðri konu ítrekað og lét son hennar horfa á Innlent Húsköttur á Seltjarnarnesi með fuglaflensu Innlent Útgöngubann í borginni í nótt Erlent 85 ára og situr við alla daga og tálgar fugla úr íslensku birki Innlent Mönnun tryggð út febrúar en staðan óboðleg Innlent Fíkniefnanotkun talin meginorsök banaslyss í Lækjargötu Innlent Árið í fyrra það heitasta frá upphafi mælinga Innlent Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Innlent Fleiri fréttir Húsköttur á Seltjarnarnesi með fuglaflensu Árið í fyrra það heitasta frá upphafi mælinga 85 ára og situr við alla daga og tálgar fugla úr íslensku birki Gert að loka annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar Breytingar á Reykjavíkurflugvelli og asahláka Nauðgaði andlega fatlaðri konu ítrekað og lét son hennar horfa á Mönnun tryggð út febrúar en staðan óboðleg Ekkert verður af kaupunum á Krafti „Ef ég fæ þig ekki fær þig enginn því sver ég eið“ Taka við rekstri Sæborgar á Skagaströnd Endurvekja Á allra vörum til að byggja nýtt Kvennaathvarf Fjölga leikskólaplássum um allt að 300 í Reykjavík Framlengir stuðningskerfi um ár en ræðst í endurskoðun Gular viðvaranir vegna hvassviðris og rigningar Fíkniefnanotkun talin meginorsök banaslyss í Lækjargötu Leikskólarýmum fjölgað og brýnt að skýra áfengislöggjöfina Stækka leikskólann Múlaborg við Ármúla Fimm fluttir á sjúkrahús eftir rútuslysið Hættir sem formaður Hagsmunasamtaka heimilanna Nauðsynlegt að slá ekki kynslóðaskiptum í Sjálfstæðisflokknum á frest Framsóknarmenn í Reykjavík vilja flýta flokksþingi Laxalús í sjókvíum smitist greiðlega í villta laxa Náðu að loka á mann sem sveiflaði hníf inn um hurð Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Framkvæmdir við stóran áfanga Borgarlínu á næsta leiti „Kæmi slíkt upp í Reykjavík yrði gengið fljótt til verks“ Hótel Hestheimar í bók National Georgraphic Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Hörmungar í Los Angeles og myrkur í Smyrilshlíð Nýr leikskóli rís í Elliðaárdal Sjá meira