Fréttablaðið hefur tekið saman nokkrar skemmtilegar myndir frá spennandi og líflegu íþróttaári en þetta eru bæði myndir frá afrekum hér heima og erlendis.
Á myndum má finn stelpurnar okkar sem stóðu sig vel bæði í fótboltanum og handboltanum sem og strákana okkar sem náðu sjötta sætinu á HM í Svíþjóð.
Íslandsmeistaraliðin í þremur stærstu boltagreinunum eiga sinn fulltrúa á þessum myndum sem og það íþróttafólk okkar sem náði bestum árangri á erlendri grundu.
Það er líka af nóg að taka frá íþróttafrekum utan landssteinanna og er hér aðeins stiklað á stóru.
Myndirnar má sjá í albúminu hér að neðan. Hægt er að sjá myndirnar stærri með því að smella á þær.
Íþróttaárið 2011 í máli og myndum
Óskar Ófeigur Jónsson skrifar

Mest lesið

„Hann er tekinn út úr leiknum“
Körfubolti


„Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“
Körfubolti

Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér
Íslenski boltinn

Valur einum sigri frá úrslitum
Handbolti


Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð
Íslenski boltinn

Fyrsta deildartap PSG
Fótbolti

„Hér verður enginn í hættu, það er loforð“
Íslenski boltinn
