Kalkúnn með beikon- og pekanfyllingu 1. nóvember 2011 00:01 Bindið lærin saman og setjið vængina aftur fyrir bak.Pennslið með sjöri og kryddið með salti,pipar,og papríkudufti.Steikið í 45 mín á hvert kíló við 140 gráða hita i blástursofni og 150 gráða hita í 50-55 mín án blásturs. Ausið soðinu úr ofnskúffunni yfir fuglinn á 30 mín fresti. Kalkúnn 6-7 kg 100 g smjör (bráðið) papríkuduft salt & piparSoð í sósu 2 dl vatn 1 stk laukur 2 stk gulrætur 1 stk sellerístilkur 10 stk piparkorn 1 stk lárviðarlauf 2 stk negulnaglar 5 stk kjúklingateningar Sósan 50 gr smjör 50 gr hveiti 1 l soð úr skúffunni 21/2 dl rjómi 1/2 dl sérrí 2 msk rifsberjahlaup Rauð paprika er í þessu tilfelli notuð í fyllinguna en kalkúnn hefur síðustu ár orðið gríðarlega vinsæll jólamatur hér á landi, enda afar ljúffengur og hollur. Fyllingin3 stk epli,gul 1/2 stk paprika,rauð 1 stk laukur 1 stk gulrót 1 stk sellerístilkur 250 gr sveppir 6 sneiðar beikon 2 dl pecan hnetur 8 stk ristaðar franskbrauðsneiðar 1 msk salvía 1 stk egg 100 g smjör til steikingar salt og pipar Matreiðsla Saxið laukinn og skerið sveppina,papríkuna,selleríið og gulrótina í teninga og steikið allt saman í smjöri á stórri wok pönnu.Skerið beikonið í smá bita og steikið með grænmetinu ,grænmetið á ekki að brúnast. Takið pönnuna af hitanum. Afhíðið eplin,kjarnhreinsið og skerið í smáa bita.Grófhakkið hneturnar og skerið brauðið í teninga(takið skorpuna frá)Bætið öllu á pönnuna og kruddið með salti,pipar og salvíu.í lokin er eggið hrært út´og því bætt saman við fyllinguna. Þerrið kalkúninn að innan og fyllið.Saumið fyrir.Bindið lærin saman og setjið vængina aftur fyrir bak.Pennslið með sjöri og kryddið með salti,pipar,og papríkudufti. Steikið í 45 mín á hvert kíló við 140 gráða hita i blástursofni og 150 gráða hita í 50-55 mín án blásturs. Ausið soðinu úr ofnskúffunni yfir fuglinn á 30 mín fresti. Hækkið hitann í 200-220 gráður síðustu 10-15 mín.Verði ykkur að góðu! Jólamatur Kalkúnn Uppskriftir Mest lesið Sálmur 84 - Signuð skín réttlætis sólin Jól Þýskar jólasmákökur Jól Engar kaloríur Jól Les jólakveðjurnar í síðasta sinn Jól Notað við hvert tækifæri Jól Engin matareitrun um jólin Jól Humarsalat á smjördeigsbotni með grilluðum aspas og sítrónu Jól Notum aðventuna til að undirbúa hátíð barnsins Jól Söngbók jólasveinanna Jólin Loftkökur Jól
Kalkúnn 6-7 kg 100 g smjör (bráðið) papríkuduft salt & piparSoð í sósu 2 dl vatn 1 stk laukur 2 stk gulrætur 1 stk sellerístilkur 10 stk piparkorn 1 stk lárviðarlauf 2 stk negulnaglar 5 stk kjúklingateningar Sósan 50 gr smjör 50 gr hveiti 1 l soð úr skúffunni 21/2 dl rjómi 1/2 dl sérrí 2 msk rifsberjahlaup Rauð paprika er í þessu tilfelli notuð í fyllinguna en kalkúnn hefur síðustu ár orðið gríðarlega vinsæll jólamatur hér á landi, enda afar ljúffengur og hollur. Fyllingin3 stk epli,gul 1/2 stk paprika,rauð 1 stk laukur 1 stk gulrót 1 stk sellerístilkur 250 gr sveppir 6 sneiðar beikon 2 dl pecan hnetur 8 stk ristaðar franskbrauðsneiðar 1 msk salvía 1 stk egg 100 g smjör til steikingar salt og pipar Matreiðsla Saxið laukinn og skerið sveppina,papríkuna,selleríið og gulrótina í teninga og steikið allt saman í smjöri á stórri wok pönnu.Skerið beikonið í smá bita og steikið með grænmetinu ,grænmetið á ekki að brúnast. Takið pönnuna af hitanum. Afhíðið eplin,kjarnhreinsið og skerið í smáa bita.Grófhakkið hneturnar og skerið brauðið í teninga(takið skorpuna frá)Bætið öllu á pönnuna og kruddið með salti,pipar og salvíu.í lokin er eggið hrært út´og því bætt saman við fyllinguna. Þerrið kalkúninn að innan og fyllið.Saumið fyrir.Bindið lærin saman og setjið vængina aftur fyrir bak.Pennslið með sjöri og kryddið með salti,pipar,og papríkudufti. Steikið í 45 mín á hvert kíló við 140 gráða hita i blástursofni og 150 gráða hita í 50-55 mín án blásturs. Ausið soðinu úr ofnskúffunni yfir fuglinn á 30 mín fresti. Hækkið hitann í 200-220 gráður síðustu 10-15 mín.Verði ykkur að góðu!
Jólamatur Kalkúnn Uppskriftir Mest lesið Sálmur 84 - Signuð skín réttlætis sólin Jól Þýskar jólasmákökur Jól Engar kaloríur Jól Les jólakveðjurnar í síðasta sinn Jól Notað við hvert tækifæri Jól Engin matareitrun um jólin Jól Humarsalat á smjördeigsbotni með grilluðum aspas og sítrónu Jól Notum aðventuna til að undirbúa hátíð barnsins Jól Söngbók jólasveinanna Jólin Loftkökur Jól