Þessar amerísku smákökur sendi Björg Hilmisdóttir okkur.
Amerískar smákökur
150 gr. smjör
200 gr. púðursykur
1 pk Royal vanillubúðingur
2 tsk vanilludropar
2 egg
275 gr. hveiti
1 tsk lyftiduft
150 gr. Suðusúkkulaði, brytjað gróft
100 gr. salthnetur saxaðar
Amerískar smákökur
