Ásdís Hjálmsdóttir er Íþróttamaður Reykjavíkur annað árið í röð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. janúar 2011 17:30 Ásdís Hjálmsdóttir Mynd/Valli Frjálsíþróttakonan Ásdís Hjálmsdóttir úr Glímufélaginu Ármanni var í dag kosin Íþróttamaður Reykjavíkur annað árið í röð. Það er stjórn Íþróttabandalags Reykjavíkur sem velur Íþróttamann Reykjavíkur en verðlaunin hafa verið afhent frá árinu 1979. Þetta er aðeins í annað skiptið í sögu kjörsins sem íþróttamaður vinnur þessi verðlaun tvö ár í röð en Bjarni Friðriksson var Íþróttamaður Reykjavíkur 1989 og 1990 og Kristín Rós Hákonardóttir hlaut þessi verðlaun fyrir árin 2000 og 2001. Borgarstjórinn í Reykjavík, Jón Gnarr, afhendi Ásdísi verðlaunin við hátíðlega athöfn í Höfða í dag. Hún fékk af þessu tilefni farandbikar sem gefinn er af Reykjavíkurborg ásamt eignarbikar og 200.000 króna styrk frá Íþróttabandalagi Reykjavíkur. Ásdís Hjálmsdóttir er í 23.sæti heimslistans í spjótkasti. Hún náði frábærum árangri í grein sinni á árinu 2010. Henni bauðst að taka þátt í Demantamótum IAAF þar sem hún varð í 4.-6.sæti og komst auk þess í úrslit á Evrópumótinu. Tíu aðrir afreksmenn fengu einnig viðurkenningu fyrir árangur sinn á árinu 2010 í Höfða í dag sem afhendar voru af formanni Íþróttabandalags Reykjavíkur, Ingvari Sverrissyni. Íþróttamennirnir eru þau: Ásgeir Sigurgeirsson, Skotfélagi Reykjavíkur Brynjar Jökull Guðmundsson, Knattspyrnufélaginu Víking Guðmundur Ágúst Kristjánsson, Golfklúbbi Reykjavíkur Helga Margrét Þorsteinsdóttir, Glímufélaginu Ármanni Hrafnhildur Skúladóttir, Knattspyrnufélaginu Val Jakob Jóhann Sveinsson, Sundfélaginu Ægi Sigurbjörn Bárðarson, Hestamannafélaginu Fák Ragna Ingólfsdóttir, Tennis- og badmintonfélagi Reykjavíkur Ragnheiður Ragnarsdóttir, Knattspyrnufélagi Reykjavíkur Þormóður Jónsson, Júdófélagi Reykjavíkur Innlendar Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Fótbolti Fleiri fréttir Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Sjá meira
Frjálsíþróttakonan Ásdís Hjálmsdóttir úr Glímufélaginu Ármanni var í dag kosin Íþróttamaður Reykjavíkur annað árið í röð. Það er stjórn Íþróttabandalags Reykjavíkur sem velur Íþróttamann Reykjavíkur en verðlaunin hafa verið afhent frá árinu 1979. Þetta er aðeins í annað skiptið í sögu kjörsins sem íþróttamaður vinnur þessi verðlaun tvö ár í röð en Bjarni Friðriksson var Íþróttamaður Reykjavíkur 1989 og 1990 og Kristín Rós Hákonardóttir hlaut þessi verðlaun fyrir árin 2000 og 2001. Borgarstjórinn í Reykjavík, Jón Gnarr, afhendi Ásdísi verðlaunin við hátíðlega athöfn í Höfða í dag. Hún fékk af þessu tilefni farandbikar sem gefinn er af Reykjavíkurborg ásamt eignarbikar og 200.000 króna styrk frá Íþróttabandalagi Reykjavíkur. Ásdís Hjálmsdóttir er í 23.sæti heimslistans í spjótkasti. Hún náði frábærum árangri í grein sinni á árinu 2010. Henni bauðst að taka þátt í Demantamótum IAAF þar sem hún varð í 4.-6.sæti og komst auk þess í úrslit á Evrópumótinu. Tíu aðrir afreksmenn fengu einnig viðurkenningu fyrir árangur sinn á árinu 2010 í Höfða í dag sem afhendar voru af formanni Íþróttabandalags Reykjavíkur, Ingvari Sverrissyni. Íþróttamennirnir eru þau: Ásgeir Sigurgeirsson, Skotfélagi Reykjavíkur Brynjar Jökull Guðmundsson, Knattspyrnufélaginu Víking Guðmundur Ágúst Kristjánsson, Golfklúbbi Reykjavíkur Helga Margrét Þorsteinsdóttir, Glímufélaginu Ármanni Hrafnhildur Skúladóttir, Knattspyrnufélaginu Val Jakob Jóhann Sveinsson, Sundfélaginu Ægi Sigurbjörn Bárðarson, Hestamannafélaginu Fák Ragna Ingólfsdóttir, Tennis- og badmintonfélagi Reykjavíkur Ragnheiður Ragnarsdóttir, Knattspyrnufélagi Reykjavíkur Þormóður Jónsson, Júdófélagi Reykjavíkur
Innlendar Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Fótbolti Fleiri fréttir Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Sjá meira