Ungmenni á plötu Sönglistar 27. janúar 2011 00:00 Efnileg ungmenni úr Sönglist flytja þrettán lög á nýju plötunni, eða þau Bjarki, Metta, Edda Margrét, Rakel og Ólöf. Ungmenni á aldrinum fimmtán til sautján ára koma við sögu á plötunni Sönglistin 2010 sem er nýkomin út. Á henni eru þrettán innlend og erlend lög. Flytjendur eru eða hafa verið nemendur í söng- og leiklistarskólanum Sönglist. Þetta er fyrsta platan sem Sönglist gefur út en skólinn var settur á laggirnar 1998. „Löngunin til að gefa út disk hefur verið á dagskránni í töluverðan tíma og við létum verða af því að gera þetta núna," segir Erla Ruth Harðardóttir, sem er eigandi Sönglistar ásamt Ragnheiði Hall. „Við erum alsælar með þetta," bætir hún við. Platan átti uppaflega að koma út fyrir jól en lenti, eins og margar aðrar, í hremmingum í Bretlandi vegna óveðursins sem þar geisaði. Lögin eru sungin af Bjarka Lárussyni, sem er þekktur fyrir lagið Bara þú, Eddu Margréti Erlendsdóttur, Elísabetu Mettu Ásgeirsdóttur, Rakel Björk Björnsdóttur, Ólöfu Kristínu Þorsteinsdóttur, sem vann Samfés 2009, og Stúlknasveitinni Kára? Útgáfufögnuður vegna plötunnar var haldinn í Iðnó fyrir skömmu og gekk hann vonum framar. Erla er þess fullviss að fleiri Sönglistar-plötur komi út á næstu árum. „Það kemur örugglega aftur diskur. Við komumst þangað sem við ætlum okkur, á okkar hraða." - fb Tónlist Mest lesið „Ég hélt svo innilega að það væri stelpa“ Lífið Yfir fimmtíu fengu sér tattú í stórafmæli Steinda Lífið Úttekt á merkilegu orðfæri Ingu Sæland Lífið „Sá síðasti dó á þessu ári“ Lífið Trump yngri er algjör kvennabósi Lífið Ást er: Sigtaði sinn mann út á vellinum Lífið Bríet olli vonbrigðum Gagnrýni Selena komin með hring Lífið Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney Bíó og sjónvarp Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Tónlist Fleiri fréttir Frumsýning á Vísi: Villi og Vigdís hleypa ljósinu inn Trump yngri er algjör kvennabósi Yfir fimmtíu fengu sér tattú í stórafmæli Steinda Úttekt á merkilegu orðfæri Ingu Sæland Selena komin með hring „Sá síðasti dó á þessu ári“ „Ég hélt svo innilega að það væri stelpa“ Ást er: Sigtaði sinn mann út á vellinum Hittust bara einu sinni eftir Friends Heitir Vilhjálmur eins og pabbi Það heitasta fyrir jólin: Heimagerður andlitsmaski og klútar Safna upplýsingum um jólahefðir Íslendinga Lífið leikur við Sveindísi Jane og Rob Holding Bjargar deginum að komast aðeins úr klefanum Allen White verður Rotta, sonur Jabba jöfurs Hvernig á að finna tíma til að elskast um jólin? Heillandi hæð kvikmyndagerðakonu við Ægisíðu Fox á lausu eftir að hafa fundið óviðeigandi efni í síma kærastans Höll sumarlandsins komin á sölu Mætti á dregilinn þrátt fyrir ásakanirnar Yrsa reykspólar fram úr Geir Villi Vill og Halla Vilhjálms á Nínu Umræða um kólesteról á villigötum Vala Eiríks og Óskar orðin foreldrar Einu sinni á ári eiga rithöfundar að umturnast í skemmtikrafta Keypti fyrstu íbúðina 21 árs og reif allt út Tileinkaði sér hæglæti og býr nú skuldlaust í sveitinni Friður og fegurð með silfurrefunum í Sigur Rós „Ég hrundi“ Mari sló met í eggheimtu Sjá meira
Ungmenni á aldrinum fimmtán til sautján ára koma við sögu á plötunni Sönglistin 2010 sem er nýkomin út. Á henni eru þrettán innlend og erlend lög. Flytjendur eru eða hafa verið nemendur í söng- og leiklistarskólanum Sönglist. Þetta er fyrsta platan sem Sönglist gefur út en skólinn var settur á laggirnar 1998. „Löngunin til að gefa út disk hefur verið á dagskránni í töluverðan tíma og við létum verða af því að gera þetta núna," segir Erla Ruth Harðardóttir, sem er eigandi Sönglistar ásamt Ragnheiði Hall. „Við erum alsælar með þetta," bætir hún við. Platan átti uppaflega að koma út fyrir jól en lenti, eins og margar aðrar, í hremmingum í Bretlandi vegna óveðursins sem þar geisaði. Lögin eru sungin af Bjarka Lárussyni, sem er þekktur fyrir lagið Bara þú, Eddu Margréti Erlendsdóttur, Elísabetu Mettu Ásgeirsdóttur, Rakel Björk Björnsdóttur, Ólöfu Kristínu Þorsteinsdóttur, sem vann Samfés 2009, og Stúlknasveitinni Kára? Útgáfufögnuður vegna plötunnar var haldinn í Iðnó fyrir skömmu og gekk hann vonum framar. Erla er þess fullviss að fleiri Sönglistar-plötur komi út á næstu árum. „Það kemur örugglega aftur diskur. Við komumst þangað sem við ætlum okkur, á okkar hraða." - fb
Tónlist Mest lesið „Ég hélt svo innilega að það væri stelpa“ Lífið Yfir fimmtíu fengu sér tattú í stórafmæli Steinda Lífið Úttekt á merkilegu orðfæri Ingu Sæland Lífið „Sá síðasti dó á þessu ári“ Lífið Trump yngri er algjör kvennabósi Lífið Ást er: Sigtaði sinn mann út á vellinum Lífið Bríet olli vonbrigðum Gagnrýni Selena komin með hring Lífið Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney Bíó og sjónvarp Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Tónlist Fleiri fréttir Frumsýning á Vísi: Villi og Vigdís hleypa ljósinu inn Trump yngri er algjör kvennabósi Yfir fimmtíu fengu sér tattú í stórafmæli Steinda Úttekt á merkilegu orðfæri Ingu Sæland Selena komin með hring „Sá síðasti dó á þessu ári“ „Ég hélt svo innilega að það væri stelpa“ Ást er: Sigtaði sinn mann út á vellinum Hittust bara einu sinni eftir Friends Heitir Vilhjálmur eins og pabbi Það heitasta fyrir jólin: Heimagerður andlitsmaski og klútar Safna upplýsingum um jólahefðir Íslendinga Lífið leikur við Sveindísi Jane og Rob Holding Bjargar deginum að komast aðeins úr klefanum Allen White verður Rotta, sonur Jabba jöfurs Hvernig á að finna tíma til að elskast um jólin? Heillandi hæð kvikmyndagerðakonu við Ægisíðu Fox á lausu eftir að hafa fundið óviðeigandi efni í síma kærastans Höll sumarlandsins komin á sölu Mætti á dregilinn þrátt fyrir ásakanirnar Yrsa reykspólar fram úr Geir Villi Vill og Halla Vilhjálms á Nínu Umræða um kólesteról á villigötum Vala Eiríks og Óskar orðin foreldrar Einu sinni á ári eiga rithöfundar að umturnast í skemmtikrafta Keypti fyrstu íbúðina 21 árs og reif allt út Tileinkaði sér hæglæti og býr nú skuldlaust í sveitinni Friður og fegurð með silfurrefunum í Sigur Rós „Ég hrundi“ Mari sló met í eggheimtu Sjá meira