Guardian velur Arnald á topp tíu bestu í Evrópu 17. mars 2011 22:30 Arnaldur Indriðason þykir einn af tíu bestu spennusagnahöfundum Evrópu í dag. Hann hefur selt um sjö milljónir eintaka af bókum sínum á heimsvísu. Nordicphotos/Getty Arnaldur Indriðason er einn af tíu bestu spennusagnahöfundum Evrópu um þessar mundir. Þetta er niðurstaða greinar sem birtist í The Observer, sunnudagsútgáfu stórblaðsins The Guardian, um helgina. Arnaldur er ekki í dónalegum félagsskap þarna því aðrir höfundar í hópi þeirra bestu eru Henning Mankell, sem selt hefur 30 milljón eintök af bókum sínum, Fred Vargas, Sjöwall og Wahlöö (sem flokkast ekki beint sem samtíðarmenn þessara rithöfunda en sleppa inn sem frumkvöðlar í spennusagnagerð á Norðurlöndunum) og hinn gríski Petros Markaris. Þá eru líka tíndir til Frakkarnir Pierre Magnan og Jean-Claude Izzo, hinn spænski Manuel Vázquez Montalbán, Andrea Camilleri frá Ítalíu og Timothy Williams. Í umfjöllun um verk Arnaldar er aðalpersónan Erlendur kynnt til sögunnar og honum lýst sem þunglyndislegum og einmana manni sem sé þó afar fær í sínu starfi. Samneyti hans við annað fólk sé að mestu misheppnað og hann hafi aldrei jafnað sig á bróðurmissi í æsku. Myrkrið, erfið lífsskilyrði og mjög vont veður einkenni bækurnar og upplifunin sé í einu orði sagt stórkostleg.- hdm Lífið Mest lesið Frans páfi er látinn Erlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Innlent „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Innlent Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Erlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Fleiri fréttir „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Sjá meira
Arnaldur Indriðason er einn af tíu bestu spennusagnahöfundum Evrópu um þessar mundir. Þetta er niðurstaða greinar sem birtist í The Observer, sunnudagsútgáfu stórblaðsins The Guardian, um helgina. Arnaldur er ekki í dónalegum félagsskap þarna því aðrir höfundar í hópi þeirra bestu eru Henning Mankell, sem selt hefur 30 milljón eintök af bókum sínum, Fred Vargas, Sjöwall og Wahlöö (sem flokkast ekki beint sem samtíðarmenn þessara rithöfunda en sleppa inn sem frumkvöðlar í spennusagnagerð á Norðurlöndunum) og hinn gríski Petros Markaris. Þá eru líka tíndir til Frakkarnir Pierre Magnan og Jean-Claude Izzo, hinn spænski Manuel Vázquez Montalbán, Andrea Camilleri frá Ítalíu og Timothy Williams. Í umfjöllun um verk Arnaldar er aðalpersónan Erlendur kynnt til sögunnar og honum lýst sem þunglyndislegum og einmana manni sem sé þó afar fær í sínu starfi. Samneyti hans við annað fólk sé að mestu misheppnað og hann hafi aldrei jafnað sig á bróðurmissi í æsku. Myrkrið, erfið lífsskilyrði og mjög vont veður einkenni bækurnar og upplifunin sé í einu orði sagt stórkostleg.- hdm
Lífið Mest lesið Frans páfi er látinn Erlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Innlent „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Innlent Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Erlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Fleiri fréttir „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Sjá meira