Upplifði ævintýri í Ameríku 23. mars 2011 16:33 Feðgarnir Alexander og SIgmar á góðri stundu í Yaxha í Gvatemala. Hákarlar og píramídar eru á meðal þess sem rak á fjörur Alexanders Sigmarssonar þegar hann ferðaðist nýlega um Mið-Ameríku. „Þetta var rosalega skemmtilegt, alveg eins og ég bjóst við," segir Alexander Sigmarsson, fjórtán ára, sem ákvað að verja fermingarpeningunum sínum í ævintýraferð um Mið-Ameríku á síðasta ári. Með í för var faðir hans Sigmar Alexandersson. Ferðin hófst í New York og þaðan lá leiðin til Hondúras, með viðkomu í Mexíkó og Gvatemala. Ævintýrið byrjaði af alvöru þegar til Gvatemala var komið en þá skildi tímabundið leiðir þeirra feðga.Feðgarnir skelltu sér í siglingu umhverfis eyna Caye Caulker fyrir utan Belís.„Í bænum Flores skellti ég mér í spænskuskóla sem gerði kröfu um að ég byggi hjá spænskumælandi fjölskyldu til að ná betri tökum á málinu. Á meðan varð pabbi að búa annars staðar," rifjar Alexander upp og viðurkennir að tungumálaörðugleikar hafi valdið vandkvæðum í fyrstu, sem hafi skánað eftir því sem spænskukunnáttan jókst. Feðgarnir vörðu áramótunum í Flores og segir Alexander það hafa komið á óvart hve flugeldaglaðir íbúarnir voru. „Þeir sprengdu alveg jafn mikið og við Íslendingar. Helsti munurinn var sá að minna var um ljós en meira um hvelli."Alexander ferðaðist með bát á hverjum degi í skólann.Fleira skemmtilegt gerðu feðgarnir sér til dægrastyttingar og er heimsókn til Yaxha í Gvatemala Alexander sérlega minnisstæð. „Þar skoðuðum við vandlega fornminjar frá tímum Maja alveg óáreittir og þannig gat ég prílað upp píramída án þess að vera skammaður." Hann segir ferðalagið því ekki síður hafa verið lærdómsríkt en skemmtilegt og telur Mið-Ameríku af þeim og fleiri sökum vera spennandi áfangastað sem jafnaldrar hans ættu að skoða. „Þetta er fyrir þá sem vilja upplifa öðruvísi ferðalag."- rveÍ bænum Tulum í Mexíkó.Í Yaxha gafst Alexander færi að skoða rústir frá tímum Maja.Fáir ferðamenn eru á sveimi í Yaxha, sem Alexander finnst gott.Forvitinn hákarl hjá eynni San Pedro. Fermingar Mest lesið Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Lífið Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Lífið Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Sjá meira
Hákarlar og píramídar eru á meðal þess sem rak á fjörur Alexanders Sigmarssonar þegar hann ferðaðist nýlega um Mið-Ameríku. „Þetta var rosalega skemmtilegt, alveg eins og ég bjóst við," segir Alexander Sigmarsson, fjórtán ára, sem ákvað að verja fermingarpeningunum sínum í ævintýraferð um Mið-Ameríku á síðasta ári. Með í för var faðir hans Sigmar Alexandersson. Ferðin hófst í New York og þaðan lá leiðin til Hondúras, með viðkomu í Mexíkó og Gvatemala. Ævintýrið byrjaði af alvöru þegar til Gvatemala var komið en þá skildi tímabundið leiðir þeirra feðga.Feðgarnir skelltu sér í siglingu umhverfis eyna Caye Caulker fyrir utan Belís.„Í bænum Flores skellti ég mér í spænskuskóla sem gerði kröfu um að ég byggi hjá spænskumælandi fjölskyldu til að ná betri tökum á málinu. Á meðan varð pabbi að búa annars staðar," rifjar Alexander upp og viðurkennir að tungumálaörðugleikar hafi valdið vandkvæðum í fyrstu, sem hafi skánað eftir því sem spænskukunnáttan jókst. Feðgarnir vörðu áramótunum í Flores og segir Alexander það hafa komið á óvart hve flugeldaglaðir íbúarnir voru. „Þeir sprengdu alveg jafn mikið og við Íslendingar. Helsti munurinn var sá að minna var um ljós en meira um hvelli."Alexander ferðaðist með bát á hverjum degi í skólann.Fleira skemmtilegt gerðu feðgarnir sér til dægrastyttingar og er heimsókn til Yaxha í Gvatemala Alexander sérlega minnisstæð. „Þar skoðuðum við vandlega fornminjar frá tímum Maja alveg óáreittir og þannig gat ég prílað upp píramída án þess að vera skammaður." Hann segir ferðalagið því ekki síður hafa verið lærdómsríkt en skemmtilegt og telur Mið-Ameríku af þeim og fleiri sökum vera spennandi áfangastað sem jafnaldrar hans ættu að skoða. „Þetta er fyrir þá sem vilja upplifa öðruvísi ferðalag."- rveÍ bænum Tulum í Mexíkó.Í Yaxha gafst Alexander færi að skoða rústir frá tímum Maja.Fáir ferðamenn eru á sveimi í Yaxha, sem Alexander finnst gott.Forvitinn hákarl hjá eynni San Pedro.
Fermingar Mest lesið Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Lífið Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Lífið Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Sjá meira
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp