Vandamálið er ekki nýtt af nálinni 21. apríl 2011 05:45 Baldursgata 32 Baldursgata 32 er eitt af þeim húsum í miðborginni sem staðið hefur til að rífa, en árið 2008 varð eldsvoði í húsinu og það stendur enn óhreyft.fréttablaðið/anton nikulás Úlfar Másson Nikulás Úlfar Másson, forstöðumaður Húsafriðunarnefndar, segir ástandið á hinum fjölmörgu niðurníddu húsum í miðborg Reykjavíkur mikið vandamál. „Þetta er okkar sameiginlega umhverfi og það rými sem við eyðum lífinu í. Við eigum rétt á því að farið sé vel með það,“ segir Nikulás. Hann segir þó vandamálið ekki nýtt af nálinni og lengi hafi staðið til að gera eitthvað í málunum. Ástæðurnar séu ýmist skipulag eða skipulagsleysi, en almennt sé ekki farið nógu vel með eldri hús í miðborginni. „Það þarf að afmarka skilmerkilega afstöðu Reykjavíkurborgar varðandi varðveislu þess sem telst vera söguleg eign borgarinnar,“ segir Nikulás. „Svo þau standist ágjöf verktaka og annara sem vilja þessi hús í burtu af einhverjum öðrum sjónarmiðum en menningarlegum.“ Nikulás er þó bjartsýnn á að borgaryfirvöld taki við sér og muni í auknum mæli nýta sér heimildir til framkvæmda. Nauðsynlegt sé að stefnumótun verði fest í sessi um varðveislu á eldri svæðum borgarinnar og ráðist verði í að finna lausn á þeim vanda sem hafi skapast. „Ég er bjartsýnn á að þetta fari að ná í gegn og kröftug stefna verði mótuð er varðar varðveislu byggðarinnar innan Hringbrautar og Snorrabrautar,“ segir hann.- sv Fréttir Mest lesið Sakleysi dætranna hafi gufað upp Innlent Sindri grunaður um fjárdrátt Innlent Þórdís Kolbrún gefur ekki kost á sér Innlent Ærandi þögn og klukkan tifar Innlent Ætla að kæra Sindra Þór fyrir áralangan fjárdrátt Innlent Spyr hvort foreldrarnir muni geta horft í augun á kennurum barnanna Innlent Tóku börnin inn óháð mönnun og fara frekar í fáliðun Innlent Trump ætlar að skattleggja Pútín svo hann hætti stríðsrekstri í Úkraínu Erlent Þau munu vinna úr hagræðingartillögunum Innlent Að minnsta kosti þrettán milljónir og „einbeittur brotavilji“ Innlent Fleiri fréttir Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Fátt virðist geta komið í veg fyrir verkföll „Enn einn áfellisdómurinn yfir stjórnsýslu borgarinnar“ Staðfestir niðurfellingu rannsóknar á blaðamönnunum Áfellisdómur á stjórnsýslu borgarinnar og meintur fjárdráttur Að minnsta kosti þrettán milljónir og „einbeittur brotavilji“ Fleiri skora á Guðrúnu Þau munu vinna úr hagræðingartillögunum Skilorðsbundið fangelsi fyrir að áreita dreng í sturtuklefa Borgarstjóri vill ekki mikinn fjölda hælisleitenda í JL húsið Frestur til að skila inn tillögum rennur út í dag Fíkniefni í bala og milljónir í skúffu Spyr hvort foreldrarnir muni geta horft í augun á kennurum barnanna Vél frá Dubai lenti í Keflavík með veikan farþega Dæmdur fyrir höfuðhögg sem leiddi til dauða Ítreka að næringarráðleggingar fela ekki í sér boð og bönn Sjálfstæðisfélög skora á Guðrúnu Tóku börnin inn óháð mönnun og fara frekar í fáliðun Ætla að kæra Sindra Þór fyrir áralangan fjárdrátt „Lausa skrúfan“ seld á Akureyri Þórdís Kolbrún gefur ekki kost á sér Foreldrar stefna Kennarasambandinu vegna verkfallsaðgerða „Draumahúsið“ sem hefði getað sparað stórfé Sindri grunaður um fjárdrátt Hælisleitendur fá ekki inni í JL eftir allt saman Ærandi þögn og klukkan tifar Halla vill leiða VR áfram Strætó fær sérakrein á Kringlumýrarbraut Leyfið heyrir sögunni til Sakleysi dætranna hafi gufað upp Sjá meira
nikulás Úlfar Másson Nikulás Úlfar Másson, forstöðumaður Húsafriðunarnefndar, segir ástandið á hinum fjölmörgu niðurníddu húsum í miðborg Reykjavíkur mikið vandamál. „Þetta er okkar sameiginlega umhverfi og það rými sem við eyðum lífinu í. Við eigum rétt á því að farið sé vel með það,“ segir Nikulás. Hann segir þó vandamálið ekki nýtt af nálinni og lengi hafi staðið til að gera eitthvað í málunum. Ástæðurnar séu ýmist skipulag eða skipulagsleysi, en almennt sé ekki farið nógu vel með eldri hús í miðborginni. „Það þarf að afmarka skilmerkilega afstöðu Reykjavíkurborgar varðandi varðveislu þess sem telst vera söguleg eign borgarinnar,“ segir Nikulás. „Svo þau standist ágjöf verktaka og annara sem vilja þessi hús í burtu af einhverjum öðrum sjónarmiðum en menningarlegum.“ Nikulás er þó bjartsýnn á að borgaryfirvöld taki við sér og muni í auknum mæli nýta sér heimildir til framkvæmda. Nauðsynlegt sé að stefnumótun verði fest í sessi um varðveislu á eldri svæðum borgarinnar og ráðist verði í að finna lausn á þeim vanda sem hafi skapast. „Ég er bjartsýnn á að þetta fari að ná í gegn og kröftug stefna verði mótuð er varðar varðveislu byggðarinnar innan Hringbrautar og Snorrabrautar,“ segir hann.- sv
Fréttir Mest lesið Sakleysi dætranna hafi gufað upp Innlent Sindri grunaður um fjárdrátt Innlent Þórdís Kolbrún gefur ekki kost á sér Innlent Ærandi þögn og klukkan tifar Innlent Ætla að kæra Sindra Þór fyrir áralangan fjárdrátt Innlent Spyr hvort foreldrarnir muni geta horft í augun á kennurum barnanna Innlent Tóku börnin inn óháð mönnun og fara frekar í fáliðun Innlent Trump ætlar að skattleggja Pútín svo hann hætti stríðsrekstri í Úkraínu Erlent Þau munu vinna úr hagræðingartillögunum Innlent Að minnsta kosti þrettán milljónir og „einbeittur brotavilji“ Innlent Fleiri fréttir Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Fátt virðist geta komið í veg fyrir verkföll „Enn einn áfellisdómurinn yfir stjórnsýslu borgarinnar“ Staðfestir niðurfellingu rannsóknar á blaðamönnunum Áfellisdómur á stjórnsýslu borgarinnar og meintur fjárdráttur Að minnsta kosti þrettán milljónir og „einbeittur brotavilji“ Fleiri skora á Guðrúnu Þau munu vinna úr hagræðingartillögunum Skilorðsbundið fangelsi fyrir að áreita dreng í sturtuklefa Borgarstjóri vill ekki mikinn fjölda hælisleitenda í JL húsið Frestur til að skila inn tillögum rennur út í dag Fíkniefni í bala og milljónir í skúffu Spyr hvort foreldrarnir muni geta horft í augun á kennurum barnanna Vél frá Dubai lenti í Keflavík með veikan farþega Dæmdur fyrir höfuðhögg sem leiddi til dauða Ítreka að næringarráðleggingar fela ekki í sér boð og bönn Sjálfstæðisfélög skora á Guðrúnu Tóku börnin inn óháð mönnun og fara frekar í fáliðun Ætla að kæra Sindra Þór fyrir áralangan fjárdrátt „Lausa skrúfan“ seld á Akureyri Þórdís Kolbrún gefur ekki kost á sér Foreldrar stefna Kennarasambandinu vegna verkfallsaðgerða „Draumahúsið“ sem hefði getað sparað stórfé Sindri grunaður um fjárdrátt Hælisleitendur fá ekki inni í JL eftir allt saman Ærandi þögn og klukkan tifar Halla vill leiða VR áfram Strætó fær sérakrein á Kringlumýrarbraut Leyfið heyrir sögunni til Sakleysi dætranna hafi gufað upp Sjá meira