Flott viðurkenning segir bæjarstjóri 29. september 2011 04:00 Endurgerð Gömul fiskihús við höfnina í Stykkishólmi hafa verið endurgerð og ný starfsemi fer nú fram í þeim. Stykkishólmur fékk á þriðjudag verðlaun frá Evrópusambandinu (ESB) sem einn af 21 afburðaáfangastöðum ferðamanna í Evrópu. EDEN-verðlaunin, eru veitt árlega, en í ár var þemað ferðamennska í tengslum við endurgerð staða. Verðlaunin eru veitt að frumkvæði framkvæmdastjórnar ESB til að kynna sjálfbæra þróun í ferðamennsku í Evrópu. Einn afburðaáfangastaður er valinn í hverju af þátttökuríkjunum. „Þetta er flott viðurkenning fyrir okkur, sem við getum nýtt til að koma okkur á framfæri í ferðaþjónustu, og sem fyrirtæki í Stykkishólmi geta nýtt sér,“ segir Gyða Steinsdóttir, bæjarstjóri í Stykkishólmi. Hún segist bjartsýn á að verðlaunin fjölgi ferðamönnum sem hafi áhuga á sjálfbærni. Í umsögn segir að Stykkishólmur sé heillandi fiskiþorp sem hafi sett af stað endurgerðarverkefni þegar fiskiðnaðurinn hafi tekið að dala. Til dæmis hafi gömul fiskihús verið endurgerð og opnuð í þeim gistihús, sem veiti ungu fólki vinnu og geri þeim kleift að búa áfram í Stykkishólmi. - bj Fréttir Mest lesið Foreldrar sextíu barna vilji leikskólastjórann burt Innlent Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Innlent Ellert B. Schram er fallinn frá Innlent Grjóthörð sparnaðarráð til Kristrúnar með ástarkveðju frá FA Innlent „Ég get horft í augun á ykkur“ Innlent „Það á auðvitað að fara að lögum“ Innlent Fimm ára leyfi frá borginni til að fara á þing Innlent Maðurinn hafi talið sig vera að fara að hitta stúlku á fermingaraldri Innlent Lenti í kófi og ók í veg fyrir tvo vörubíla Innlent Sautján ára máli Amöndu Knox lýkur með sakfellingu Erlent Fleiri fréttir Þyrlan kölluð út vegna umferðarslyss suðvestur af Klaustri Guðrún íhugar framboð og Guinness-æði skekur íslenska djammið Lýsa yfir miklum vonbrigðum með stöðu viðræðna „Ég get horft í augun á ykkur“ Eldur í bíl í Strýtuseli Valt inn á byggingarsvæði eftir árekstur við strætó Anna, Anna og Sveinbjörn aðstoða ríkisstjórnina Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Ellert B. Schram er fallinn frá „Það á auðvitað að fara að lögum“ Segir borgina hafa unnið að lausn mála hjá Maríuborg um nokkurt skeið Maðurinn hafi talið sig vera að fara að hitta stúlku á fermingaraldri Boða til allsherjarfundar samninganefnda Kennarasambandsins Lögregla rannsakar tálbeituaðgerð ungmenna Grjóthörð sparnaðarráð til Kristrúnar með ástarkveðju frá FA Lenti í kófi og ók í veg fyrir tvo vörubíla Óttast að íbúar utan Reykjavíkur festist í gistiskýlunum Fimm ára leyfi frá borginni til að fara á þing Foreldrar sextíu barna vilji leikskólastjórann burt Farinn af vettvangi en fannst með áverka stuttu síðar Hús varð fyrir tjóni vegna eldingar Viss um sigurinn en óviss um að komast inn á landsfundinn „Við erum algjörlega komin á endastöð“ „Enn einn áfellisdómurinn yfir stjórnsýslu borgarinnar“ Staðfestir niðurfellingu rannsóknar á blaðamönnunum Áfellisdómur á stjórnsýslu borgarinnar og meintur fjárdráttur Að minnsta kosti þrettán milljónir og „einbeittur brotavilji“ Fleiri skora á Guðrúnu Þau munu vinna úr hagræðingartillögunum Skilorðsbundið fangelsi fyrir að áreita dreng í sturtuklefa Sjá meira
Stykkishólmur fékk á þriðjudag verðlaun frá Evrópusambandinu (ESB) sem einn af 21 afburðaáfangastöðum ferðamanna í Evrópu. EDEN-verðlaunin, eru veitt árlega, en í ár var þemað ferðamennska í tengslum við endurgerð staða. Verðlaunin eru veitt að frumkvæði framkvæmdastjórnar ESB til að kynna sjálfbæra þróun í ferðamennsku í Evrópu. Einn afburðaáfangastaður er valinn í hverju af þátttökuríkjunum. „Þetta er flott viðurkenning fyrir okkur, sem við getum nýtt til að koma okkur á framfæri í ferðaþjónustu, og sem fyrirtæki í Stykkishólmi geta nýtt sér,“ segir Gyða Steinsdóttir, bæjarstjóri í Stykkishólmi. Hún segist bjartsýn á að verðlaunin fjölgi ferðamönnum sem hafi áhuga á sjálfbærni. Í umsögn segir að Stykkishólmur sé heillandi fiskiþorp sem hafi sett af stað endurgerðarverkefni þegar fiskiðnaðurinn hafi tekið að dala. Til dæmis hafi gömul fiskihús verið endurgerð og opnuð í þeim gistihús, sem veiti ungu fólki vinnu og geri þeim kleift að búa áfram í Stykkishólmi. - bj
Fréttir Mest lesið Foreldrar sextíu barna vilji leikskólastjórann burt Innlent Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Innlent Ellert B. Schram er fallinn frá Innlent Grjóthörð sparnaðarráð til Kristrúnar með ástarkveðju frá FA Innlent „Ég get horft í augun á ykkur“ Innlent „Það á auðvitað að fara að lögum“ Innlent Fimm ára leyfi frá borginni til að fara á þing Innlent Maðurinn hafi talið sig vera að fara að hitta stúlku á fermingaraldri Innlent Lenti í kófi og ók í veg fyrir tvo vörubíla Innlent Sautján ára máli Amöndu Knox lýkur með sakfellingu Erlent Fleiri fréttir Þyrlan kölluð út vegna umferðarslyss suðvestur af Klaustri Guðrún íhugar framboð og Guinness-æði skekur íslenska djammið Lýsa yfir miklum vonbrigðum með stöðu viðræðna „Ég get horft í augun á ykkur“ Eldur í bíl í Strýtuseli Valt inn á byggingarsvæði eftir árekstur við strætó Anna, Anna og Sveinbjörn aðstoða ríkisstjórnina Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Ellert B. Schram er fallinn frá „Það á auðvitað að fara að lögum“ Segir borgina hafa unnið að lausn mála hjá Maríuborg um nokkurt skeið Maðurinn hafi talið sig vera að fara að hitta stúlku á fermingaraldri Boða til allsherjarfundar samninganefnda Kennarasambandsins Lögregla rannsakar tálbeituaðgerð ungmenna Grjóthörð sparnaðarráð til Kristrúnar með ástarkveðju frá FA Lenti í kófi og ók í veg fyrir tvo vörubíla Óttast að íbúar utan Reykjavíkur festist í gistiskýlunum Fimm ára leyfi frá borginni til að fara á þing Foreldrar sextíu barna vilji leikskólastjórann burt Farinn af vettvangi en fannst með áverka stuttu síðar Hús varð fyrir tjóni vegna eldingar Viss um sigurinn en óviss um að komast inn á landsfundinn „Við erum algjörlega komin á endastöð“ „Enn einn áfellisdómurinn yfir stjórnsýslu borgarinnar“ Staðfestir niðurfellingu rannsóknar á blaðamönnunum Áfellisdómur á stjórnsýslu borgarinnar og meintur fjárdráttur Að minnsta kosti þrettán milljónir og „einbeittur brotavilji“ Fleiri skora á Guðrúnu Þau munu vinna úr hagræðingartillögunum Skilorðsbundið fangelsi fyrir að áreita dreng í sturtuklefa Sjá meira