Í mínus út af félagaskiptagjaldinu Henry Birgir Gunnarsson skrifar 26. nóvember 2011 08:00 Bretarnir í liði Mosfellinga hafa ekki verið þyngdar sinnar virði í gulli. Hér má sjá Mark Hawkins, annan þeirra. Mynd/Anton Fréttablaðið greindi í gær frá fáránlega háu félagaskiptagjaldi í handboltanum. Það kostar nefnilega frá 170 þúsund upp í 440 þúsund að fá erlendan handboltamann til landsins. Gjaldið í handboltanum er mun hærra en í körfubolta og og fótbolta. Í körfuboltanum kostar 100 þúsund krónur að erlendan leikmann til landsins en í fótbolta aðeins 2.000 krónur. Þetta háa gjald hefur orðið til þess að aðeins þrír erlendir leikmenn spila í N1-deild karla í dag. Þar af eru tveir Bretar sem spila með Aftureldingu en það hefur reynst Mosfellingum þungur baggi að fá leikmennina til félagsins. „Við þurftum að greiða 450 þúsund fyrir annan og 170 þúsund fyrir hinn. Við verðum reyndar að viðurkenna að við vissum ekki af því að verðið væri svona rosalega hátt. Það var aftur á móti ósk þjálfarans að fá þessa menn til liðsins og þeir voru komnir. Það var því ekki rétt af okkur að senda þá aftur heim fyrst þeir voru komnir," sagði Ingimundur Helgason, varaformaður handknattleiksdeildar Aftureldingar. Mosfellingar fengu einnig Davíð Svansson og þar sem hann var að koma að utan kostaði það annan 440 þúsund kall að fá hann í liðið. Handknattleiksdeildin neyddist til þess að leita á náðir aðalstjórnar með fjárhagsstyrk vegna verkefnisins. Sú ákvörðun að fá Bretana og Davíð hefur þar af leiðandi komið illa við Mosfellinga. „Þessi rúma milljón sem hefur farið í þessi félagaskiptagjöld er mínusinn okkar í dag. Reksturinn er þess utan á núllinu hjá okkur. Þetta er alveg fáránlegt verð og nánast mannréttindabrot að menn geti ekki ferðast á milli félaga án þess að það kosti fúlgur fjár. Þetta sýnir hvað handboltinn er vanþróaður," sagði Ingimundur svekktur. Olís-deild karla Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Í beinni: Afturelding - Valur | Mosfellingar ætla að jafna Handbolti Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Í beinni: Man. City - Aston Villa | Mikilvægur leikur í Meistaradeildarbaráttunni Enski boltinn Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Leik lokið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Íslenski boltinn Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti Fleiri fréttir Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Í beinni: Afturelding - Valur | Mosfellingar ætla að jafna Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Sjá meira
Fréttablaðið greindi í gær frá fáránlega háu félagaskiptagjaldi í handboltanum. Það kostar nefnilega frá 170 þúsund upp í 440 þúsund að fá erlendan handboltamann til landsins. Gjaldið í handboltanum er mun hærra en í körfubolta og og fótbolta. Í körfuboltanum kostar 100 þúsund krónur að erlendan leikmann til landsins en í fótbolta aðeins 2.000 krónur. Þetta háa gjald hefur orðið til þess að aðeins þrír erlendir leikmenn spila í N1-deild karla í dag. Þar af eru tveir Bretar sem spila með Aftureldingu en það hefur reynst Mosfellingum þungur baggi að fá leikmennina til félagsins. „Við þurftum að greiða 450 þúsund fyrir annan og 170 þúsund fyrir hinn. Við verðum reyndar að viðurkenna að við vissum ekki af því að verðið væri svona rosalega hátt. Það var aftur á móti ósk þjálfarans að fá þessa menn til liðsins og þeir voru komnir. Það var því ekki rétt af okkur að senda þá aftur heim fyrst þeir voru komnir," sagði Ingimundur Helgason, varaformaður handknattleiksdeildar Aftureldingar. Mosfellingar fengu einnig Davíð Svansson og þar sem hann var að koma að utan kostaði það annan 440 þúsund kall að fá hann í liðið. Handknattleiksdeildin neyddist til þess að leita á náðir aðalstjórnar með fjárhagsstyrk vegna verkefnisins. Sú ákvörðun að fá Bretana og Davíð hefur þar af leiðandi komið illa við Mosfellinga. „Þessi rúma milljón sem hefur farið í þessi félagaskiptagjöld er mínusinn okkar í dag. Reksturinn er þess utan á núllinu hjá okkur. Þetta er alveg fáránlegt verð og nánast mannréttindabrot að menn geti ekki ferðast á milli félaga án þess að það kosti fúlgur fjár. Þetta sýnir hvað handboltinn er vanþróaður," sagði Ingimundur svekktur.
Olís-deild karla Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Í beinni: Afturelding - Valur | Mosfellingar ætla að jafna Handbolti Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Í beinni: Man. City - Aston Villa | Mikilvægur leikur í Meistaradeildarbaráttunni Enski boltinn Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Leik lokið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Íslenski boltinn Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti Fleiri fréttir Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Í beinni: Afturelding - Valur | Mosfellingar ætla að jafna Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Sjá meira