Fínn frumburður Freyr Bjarnason skrifar 22. desember 2011 10:15 Taktarnir eru ferskir og rímurnar flæða áreynslulaust áfram. Tónlist. Úlfur úlfur. Föstudagurinn langi. Hljómsveitin Úlfur úlfur var stofnuð fyrr á árinu upp úr rústum Bróður Svartúlfs sem vann Músíktilraunir 2009. Á Föstudeginum langa blanda strákarnir saman rappi, poppi og hugljúfu hipphoppi á áhugaverðan hátt. Taktarnir eru ferskir og rímurnar flæða áreynslulaust áfram þar sem skemmtanalífið og stelpur eru helsta yrkisefnið. Rapparinn Emmsjé Gauti er gestur í fínu upphafslaginu Á meðan ég er ungur og Þórarinn Guðna úr Agent Fresco aðstoðar við Úrið mitt er stopp, þar sem seiðandi píanóstef blandast listilega saman við hipphoppið. Það er besta lag plötunnar ásamt titillaginu, þar sem textabrot úr Þú komst við hjartað í mér er föndrað fagmannlega inn í rímurnar. Önnur eftirtektarverð lög eru Svörtu augun þín og Í nótt. Arnar Dan úr Agent Fresco syngur svo í ágætu lokalaginu Út, og gerir það vel. Sem sagt: Fínn frumburður þar sem vandað er til verka. Mest lesið Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Lífið Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Lífið Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Lífið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Lífið Fleiri fréttir Þetta er ástæðan fyrir því að þú átt aldrei að bjóða óperusöngvara í matarboð Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Rislítil ástarsaga Eldborg breyttist í vélrænt helvíti Kaldrifjað morð, ungar karlrembur og kæfandi andrúmsloft Strípibúlluást sem hleypir öllu í háaloft Stormur fellur á prófinu Víkingur Heiðar á fjölbreyttri afmælisveislu með ljóslifandi hápunktum Leiksigur Ladda Elísabet fær uppreist æru Sjá meira
Tónlist. Úlfur úlfur. Föstudagurinn langi. Hljómsveitin Úlfur úlfur var stofnuð fyrr á árinu upp úr rústum Bróður Svartúlfs sem vann Músíktilraunir 2009. Á Föstudeginum langa blanda strákarnir saman rappi, poppi og hugljúfu hipphoppi á áhugaverðan hátt. Taktarnir eru ferskir og rímurnar flæða áreynslulaust áfram þar sem skemmtanalífið og stelpur eru helsta yrkisefnið. Rapparinn Emmsjé Gauti er gestur í fínu upphafslaginu Á meðan ég er ungur og Þórarinn Guðna úr Agent Fresco aðstoðar við Úrið mitt er stopp, þar sem seiðandi píanóstef blandast listilega saman við hipphoppið. Það er besta lag plötunnar ásamt titillaginu, þar sem textabrot úr Þú komst við hjartað í mér er föndrað fagmannlega inn í rímurnar. Önnur eftirtektarverð lög eru Svörtu augun þín og Í nótt. Arnar Dan úr Agent Fresco syngur svo í ágætu lokalaginu Út, og gerir það vel. Sem sagt: Fínn frumburður þar sem vandað er til verka.
Mest lesið Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Lífið Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Lífið Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Lífið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Lífið Fleiri fréttir Þetta er ástæðan fyrir því að þú átt aldrei að bjóða óperusöngvara í matarboð Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Rislítil ástarsaga Eldborg breyttist í vélrænt helvíti Kaldrifjað morð, ungar karlrembur og kæfandi andrúmsloft Strípibúlluást sem hleypir öllu í háaloft Stormur fellur á prófinu Víkingur Heiðar á fjölbreyttri afmælisveislu með ljóslifandi hápunktum Leiksigur Ladda Elísabet fær uppreist æru Sjá meira
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp