Icesave-deiluna þarf að leysa 18. febrúar 2011 08:00 Lajos Bozi Sendiherrann er spenntur fyrir hugsanlegri aðild Íslands að ESB og telur að landið geti kennt ESB margt í jarðhitamálum. fréttablaðið/GVA Öll aðildarríki EES-samningsins þurfa að standa við skuldbindingar sínar og það er engin spurning að Icesave-deiluna þarf að leysa, segir sendiherra Ungverjalands gagnvart Íslandi. Ungverjar fara með formennsku í ESB um þessar mundir. „Eftirlitsstofnunin hefur sagt að einhvers konar tryggingu þurfi vegna innistæðnanna og á þeim grundvelli hafa viðræður þessara þriggja ríkja farið fram,“ segir sendiherrann, Lajos Bozi. „Icesave hefur vakið upp ýmsar tilfinningar en við vonum að þessu ljúki með skynsamlegri lausn, að þessi samningur sé viðunandi bæði þingi og forsetanum og vitanlega almenningi. Ég held að það yrði til hagsbóta að leysa þetta mikilvæga mál á viðeigandi hátt,“ segir Bozi. Sjálfur hefur hann fylgst með Icesave-deilunni frá því hún hófst og skrifað skýrslur um hana jafnóðum til ungverskra yfirvalda, frá því að fyrst náðust samningar. Þótt lyktir málsins séu ekki beintengdar aðildarviðræðum Íslands og ESB, segir Bozi, er vonast til að góð niðurstaða í því geri Íslendinga jákvæðari gagnvart inngöngu í ESB.- kóþ Icesave Mest lesið Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Sjá meira
Öll aðildarríki EES-samningsins þurfa að standa við skuldbindingar sínar og það er engin spurning að Icesave-deiluna þarf að leysa, segir sendiherra Ungverjalands gagnvart Íslandi. Ungverjar fara með formennsku í ESB um þessar mundir. „Eftirlitsstofnunin hefur sagt að einhvers konar tryggingu þurfi vegna innistæðnanna og á þeim grundvelli hafa viðræður þessara þriggja ríkja farið fram,“ segir sendiherrann, Lajos Bozi. „Icesave hefur vakið upp ýmsar tilfinningar en við vonum að þessu ljúki með skynsamlegri lausn, að þessi samningur sé viðunandi bæði þingi og forsetanum og vitanlega almenningi. Ég held að það yrði til hagsbóta að leysa þetta mikilvæga mál á viðeigandi hátt,“ segir Bozi. Sjálfur hefur hann fylgst með Icesave-deilunni frá því hún hófst og skrifað skýrslur um hana jafnóðum til ungverskra yfirvalda, frá því að fyrst náðust samningar. Þótt lyktir málsins séu ekki beintengdar aðildarviðræðum Íslands og ESB, segir Bozi, er vonast til að góð niðurstaða í því geri Íslendinga jákvæðari gagnvart inngöngu í ESB.- kóþ
Icesave Mest lesið Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Sjá meira